Viljinn - 01.11.1937, Page 1

Viljinn - 01.11.1937, Page 1
VILJINN „Mikið má einbeittur vilji“ Blað U. M. F. S. 0. A, Rvík 1" tlls. Nóvember 1937 1» árg. KOU UNGMENNAFÉLAGAR Það gleður okkiir mjög að við nú getum ráðist í að gefa út okkar eigið blað, og er það ósk okkar, að það megi verð- a til þess að efla samheldni og samvinnu okkar á meðal. Við gerum þetta í fullu trausti til ykkar og væntum þess, að þið gerið ykkar besta til þess að blaðið nái tak- marki sínu. Aðaltilgangur með útgáfu blaðsins er að stuðla að því að allir meðlimir ungmennafélagsins taki höndum saman um að vinna að útbreiðslu fagnaðarboðslcaparins, og að rétta hver öðrum vinar- og bróðurhönd, og útiloka allt, sem sundrung veldur. Við höfum komið olckur saman um að gefa blaðinu nafnið "VIUINN", því að við vitum að einbeittur vilji okkar allra megnar mikið. "Viljinn" mun flytja greinar um það sem getur orðið starfi okkar til eflingar. Og viö skorum á ykkur, að senda blaðinu stuttar greinar um éhugamál ykkar. Við vonhm að blaðið geti borið nafn sitt meö réttu. Drottinn blessi "Viijann" og ykkur öll. Guðm A. Bjarnason Harald Vigmoe ólafur Guðmundsson

x

Viljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.