Viljinn - 01.12.1942, Blaðsíða 3

Viljinn - 01.12.1942, Blaðsíða 3
- 3 - þurfa aft vinna,• Veslings ekkjan varft líka æ megri og fölari og litla stúlkan hennar var orðin veikluleg útlits. Móðir mín 3endí 'þein oft sitt af hverju, en þaft var þeim ekki nasgilegt, Hún hafði svo mörgum aft gefa, Pabbi lét þær hafa leigulausa íbúft, og eg heyrfti hann oft skipa óla vinnumanni aft færa þeim mópoka eða brenni. En það var ónóg, - þaft þurfti meira til aft sjá þeim borgið. Svo kom aftfangadagurinn, sem eg minntist áðan á, Eg sá að matnma var í ófta önn aft raða niftur nokkrum smápökkum í litla körfu, og svo sagði hún: "Karlotta, Eærftu ekkjunni þessa körfu. Eg veit aft það gleður þig að fá aft gera það. Hún er búin að liggja rúmföst nokkra daga, og Elín litia dóttir hennar er ekki vel frísk helöur, þótt hún stundi nú móður sína eftir því sem hún getur, .Langar þig ekki að gefa henni eina brúðuna þína, hana Önnu? Hún á engin leik- föng og þarf að fá eitthvað til að skemmta sér vift. Ertu ekki fús til aft gefa henni hana? Þú átt svo mikil leik- föng og færft eitthvað meira í kvöld. - Svona, nú er karfan tilbúin, flýttu þér svo að sækja Önnu." Gefa Önnu! Þaft var Ijóta reiðarslagift. Eg elska hana meira en allt annað. Fúslega hefði eg viljað gefa þaft allt saman - bara ekki Önnu, "Iivers ve-gna hikarftu?" spurði mamma hissa og leit upp frá körfunni. Eg svaraði engu, en-flýtti mér af stað til að sækja brúftuna. Já, María litla, eg. háfti harða baréttu vift sjá-lfa mig, og eg gleymi'henni aldrei. Eg veit best sjálf hvaft.eg varð að þola, og það hefur sífellt verift mín einasta afsökun frá þeim degi og til'þessa dags, er eg hefi fyllt fimmta ára- tuginn. Ö, hvað eg grét, þegar eg tók önnu upp úr fallega og mjúka rúminu hennar og hugsafti um, hvaft dimmt og kalt heimili biði hennar. ' Það var eins og hjarta mitt ætlaði að springa og ég gatekki slitift hana frá mor, En þé kom mamma og spurfti, hvaft eg væri að gera. Þa'ð var ekkert undanfæri, — eg varð aft láta af hendi uppáhaldift mitt. Eg þrýsti brúft- unni aft brjósti mér, tók körfuna og hljóp niftur tröppurnar. Undir neftstu tröppunni var ofurlítið skpt. Eg haffti oft geymt gullin mín þar á sumrin, þegar eg var aft leika mér niðri í garftinum. Eg veit ekki hvernig það atvikaftist, en áftur en eg vissi af, var eg búinn að létpf brúðuna inn í VILJINN

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.