Austurglugginn


Austurglugginn - 07.01.2021, Blaðsíða 5

Austurglugginn - 07.01.2021, Blaðsíða 5
 AUSTUR · GLUGGINN Fimmtudagur 7. janúar Félag áhugafólks um fornleifarannsóknir á Stöðvarrði óskar öllum gæfuríks árs og vill þakka eftirfarandi aðilum stuðninginn á síðasta ári: Alcoa Fjarðarál - Fjarðabyggð - Uppbyggingarsjóður Austurlands Við þökkum einnig félagsmönnum okkar sem og hverjum þeim sem lögðu hönd á plóg í sumar. Ást og friður FJARÐABYGGÐ SÓKNARÁÆTLUN AUSTURLANDS Áætlað er að stóra skriðan sem féll á Seyðisfjörð hafi borið með sér um 65.000 rúmmetra af efni. Upptök hennar eru í 170 metra hæð og er hún um 435 metra löng, frá efsta brotsári og út í sjó. Innri armur hennar er um 130 metrar á breidd en sá ytri 190 metrar og náði, sem fyrr segir, alla leið út í sjó. Meginupptakasvæði skriðunnar er um 70 metrar á breidd og 60 metra langt í stefnu skriðunnar. Flekinn sem fór af stað var á bilinu 15-17 metrar þar sem hann var þykkastur. 65.000 rúmmetrar 20 m3 Flutningsgeta vörubíls X 1.000.000 X 5.000 X 3.250 X 2.500 X 5.000 X 20.750 X 4.000 X 3.500 X 375.000 X 22.283 X 12.000 20.000.000 m3 Skriða í Öskju sumarið 2014 100.000 m3 Steypumagnið í meðalstórri íbúð á Íslandi 65.000 m3 Skriðan á Seyðisfirði 18. desember 2020 50.000 m3 Meðalrennsli á hápunkti Skaftárflóðsins 1996 100.000 m3 Árlegur framburður Markarfljóts, Haustdýpkun Landeyjarhafnar 2019 415.000 m3 Annar áfangi snjóflóðavarnar- garða á Seyðisfirði, fyrir Ölduna og Bakkahverfi 80.000 m3 Reykjaneshöll, knattspyrnuhús 70.000 m3 Hrun í Ketubjörgum á Skaga í nóvember 2019 7.500.000 m3 Berghlaup úr Fagraskógarfjalli á Mýrum 2018 445.653 m3 Gangagröftur Norðfjarðarganga 240.000 m3 Dagleg afköst Bagger 288 námugröfunnar, stærsta landfarartækisins

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.