Viljinn - 01.04.1950, Síða 3

Viljinn - 01.04.1950, Síða 3
III "Aðventæskan" 2*50 gildar ástæður til jbess að vera öðruvísi en aðrir. Það er ætlast til að sér hver unglingur okkar á meðal framgangi á einfaldan hátt í daglegu lífi. Það er meðal annarra eitt vers i Biblíunni, sem hefur sérstaklega mikið innihald og sem við eigum svo að segja tilveru okkar sem söfnuður að þakka. , Tólfti kapítuli í Opinberunarbókinni skýrir frá sögu hins sanna safnaðar Guðs frá dögum Jóhannesar postula og til okkar daga. Og í síðasta versinu gefst einkenni safnaðarins á síðustu dögum. Og þar sem við öll vitum með vissu, að^við lifum á hinum siðustu dögum, ættum við að geta fundið þetta einkenni í söfnuðinum, ella mundum við komast að þeirri niðurstöðu, að um hinn rétta söfnuð væri ekki að ræða. (Lesið Op.12,12.17) I fljótu braði virðist vers þetta þungskilið. En er við minnumst þess, að Opinberunarbókin er full af táknmyndum, skiljum við, að einmitt í þessu versi eru fimm tákn, er þurfa útleggingar við. "Drekinn," "Konan", aðra "Afkomendur", "Boð" Guðs og "Vitnisburð" Jesú. Gerum við versið ögn einfaldara. verður það á þennan vegs Og Satan (drekinn, Op.12,9) varð reiður við söfnuð- inn (konuna, Jer.6,2; Jes.5l?l6) og lagði til orustu við hina síðustu meðlimi hans, sem halda boöorð Guðs og hafa anda spádómsgáfunnar (Op.19,10) Það er ekki svo erfitt að skilja ritningarnar, er við höfum þá aðferð, sem við notuðum áðan, að láta aðra ritningarstaði hóálpa til að útleggja það, sem var torskilið við fyrsta lestur.. Guð klæddi boðskap sinn í slik tákn til þess að vernda ritningarnar á dimmu öld- unura, er óvinir Guðs mundu annars hafa eyðilagt þær. En hversu er þetta ekki einfalt og ljóst, er við höfum þá reglur, er Guð sjálfur hefur gefið okkur. (lesið Jes.28,10-13). 1 þessum fáu orðum segir Guð okkur, að á siðustu dögun muni Satan reiðast söfnuði Guðs fyrir tvær ástæður; 1. Söfnuðurinn heldur boðorð Guðs. 2. 0g hann hefur nokkuð sérstakts Spádómsgáfuna. Þetta tvent er einkenni á söfnuði sjöunda dags Aáventista, Boðorð Guðs Það eru sex af boðum Guðs, sem venjulegir tiiiiiiiimitiimiin la’istnir menn hafa ekki skýr fyrir sér. Og það er vilji Guðs, að við hjálpun fólkinu til að sjá ljós Guðs einnig í þessum boðorðum, svo að þeir leiti hjálpar hans til þess að hlýða þeim. Munum eftir, er við rökræðum þetta lið fyrir lið, að Guð tekur aldrei neitt frá okkur, sem er okkur til góðs. I þessum sex boð- um finnum við þann veg, sem einn getur veitt sanna ham- ingju. Náttúrlega veröurn við fyrir erfiðleikum, ef sá, sem við reynum að vinna fyrir, er ekki virkilega endur-

x

Viljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.