Viljinn - 01.04.1950, Qupperneq 4
IV - "Aðventæskan" 2'50
fæddur. En þegar hjartað er endurnýjað, vill það gjarnan
komast í samræni við vilja Guðs. Nú skulum við bregða
ljósi yfir þessi sex boðorð.
Það eru 297 orð í tíu boðorða lögmálinu. Skipti
maður því i tvennt, sér maður að miðorðið verður "er".
"Sjöundi dagurinn e r hvíldardagur". Guð vissi að við
mundum gleyna, svo að hann í gæsku sinni lét litið merki
við byrjun booorðs þess, er geyair helgi hvíkdardagsins.
Mörgum sinnum höfum við séð orðins "Gerið svo vel" sett
til verndar fallegri grasflöt. Eigandinn þarf ekki annað.
Það er miklu hentugra og nasr betur tilgangi sínum, en að
hafa orðin: "Farið burt héðan". Á sama hátt hefur Guð
sett við byrjun hvíldardagsboðorðsins orðið "Mundu".
Tökum þrjú biblíuvors til dsemis, er geti sann-
fasrt sérhvern heiðarlega hugsandi mann:
1. "Eg var hrifinn í anda á Drottins degi."
Op. 1,10.
2. "Því að Marms-sonurinn er herra hvíldardags-
ins." Matt.12,8
3« "Sjöundi dagurinn er hvildardagur." 2.Mós.20,10
Þessar þrjár setningar segja á einfaldan hátts
1) Guð hefur helgað sér dag.
2) Sá dagur er hvildardagurinn,
3) Sjöundi dagurinn er hvildardagur.
Enda þótt fólk hafi reynt að sniðganga þessa
texta, þá skulum við muna að við erum hér eklci til þess
að sniðganga einn einasta biblíutexta, því allir eru
þeir gefnir af Guði. Og svo. er við gætum þess, að það
er Drottinn vor, Jesús Kristur, sem var hinn stjórnandi
skapari i^upphafi (Ef.5,9) og að hann gaf okkur hvíldar-
daginn, þá sjáum við að dagur Drottins er hinn kristni
hvíldardagur.
Það var árið 19Mf í niðju stríðinu, að við sátum
í lestinni og feröuðumst austur á bóginn. Við gengum inn
i matstofuvagninn til þess að fá okkur máltíð. Það var
ekki allt af mikið að borða i þá daga. En meðan við bið-
um eftir matnum, tókum við eftir, að á baki matseðilsins
var falleg mynd af fána Bandarikja Norður-Ameriku.
Sjöunda dags Aðventistar leitast ávallt við að vera góð-
ir borgarar þess lands, er þeir dvelja i, og þar sem eg
er ameriskur, basrðist hjarta mitt af gleöi vegna lands
mins, er eg sá fána þess. En þið getið hugsað ykkur
hve hissa eg varð, er eg las eftirfarandi orð undir fán-
anum: "Þetta er aöeins tuska". Nú langaði mig að lesa
meira og las þvi eftirfarandi: "Þetta er aðeins tuska -
þú getur taliö þræðina i henni eins og hverri annarri
tusku, en þegar golan tekur hana og hún flögrar i vindin-
um og lif kemur i litina, hvita, bláa og rauða, og þú
finnur með sjálfum þér, að engin tuska gæti verið jafn-
oki hennar. Lifið gerir mismuninn, og það að við látum
hana tákna það, sem við teljum svo mikils virði,"