Austurglugginn - 22.01.2010, Qupperneq 3
Okkar sérstaða felst í gæðum og fagmennsku.
Starfsfólk Hótel Héraðs.
H
ér
að
sp
re
nt
Handboltinn
fyrir taugarnar
og adrenalínið…
Leikir Íslands á Evrópumótinu
í handbolta á breiðtjaldi!
Þriðjudaginn 19. janúar kl. 19:00 Ísland – Serbía
Fimmtudaginn 21. janúar kl. 17:00 Ísland – Austurríki
Laugardaginn 23. janúar kl. 19:00 Ísland – Danmörk
Síðan samkvæmt dagskrá.
Öl, gos, kaffi og gómsætt fingrafæði, allt eftir ykkar óskum. Njótum
þess að horfa á strákana okkar og hafa það gott. Áfram Ísland!!!
Sunnudagar til sælu......
Alla sunnudaga brunchhlaðborð frá kl. 11:30 til 14:00
með öllu því helsta sem tilheyrir alvöru brunch.
Fyrir ömmu og afa, vinahópinn, saumaklúbbinn, sælkera
og að sjálfsögðu börnin. Alla sunnudaga frá kl. 11:30 til 14:00.
Verð á mann 2.800,- börn 6 -12 ára greiða hálft gjald
og FRÍTT fyrir börn 5 ára og yngri.
Þorratilboð á gistingu
Látið vini og vandamenn vita. Bókanlegt á www.icehotels.is
Upplýsingar og borðapantanir
í s. 471 1500 eða á herad@icehotels.is.