Alþýðublaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 2
'SEPY&aiEKPIP " §________ 0pið bréí til Arna SignrðssonaT fríkSrkJuprests. Heiíraíi kennimann! I nýútkomnu Preatafólagsríti leyfið t>6r yöur aö íullyiöa, aö í bók minni, Bréfl til Láru, hafl ég gert árás á kristindóminn, í’essi staðhæflng yðar er óaönn. Samt vil ég ekki setla að óreyndu, að þér skrökvið þarna vísvitandi. Mér er mikJu nær að halda, að í þetta sinn hafl það verið arftekinn, klerklegur sljóleiki fyrir raismun á réttu og röngu, sönnu og Jognu, sem hefir leitt yður út í að ljúga. t’ið klerkarnir eruð fleetir hverjir orðnir því svo vanir að fræða aðra um hitt og þetta, sem Þið hafið enga hug- mynd um sjálflr, að ykkur er ógreiður gangur um hlið sann leikans. I Bréfl til Láru hefl ég hvergi gart árás á kristindóminn, og hvergi nokkurs staðar hefl ég sagt þar aukatekið orð honum til hneisu. En kristindóm skoða óg einungis kenningar Krists sjálfs, að sínu Jeyti eins og ég tel það ©it.t Dar- wins kenningu, sem Datwin kendi. En innantóm orðafroða og huglaus klerkavaðall t<»» kenningar Krists er engu skyldara kristindómi en orðasöfmm mín eða gengiskenn ingar Jóns Þorlákssonar. Yður verður að lærast að greina rækilega milli þess, sem Eristur kendi, og hins, sem þið kennið eða aegið að Kristur hafi kent. En óg gérti annað í Bréfl ti) Láru, Ég gerði þar harðvítuga árás á þá stétt manna, sem heflr útvalið sig til að tala um kenn ingar Krists og kallar þetta snakk sitt kristindóm. Ég róð’st á klerk- ana og kirkjuna. Ég réðst á Árna Sigurðssyni allra alda og allra landa. Ég róðst á huglausa. auð valdsþræla, sem hafa gert sig að boðflennum í heigidómi drottins, gert kenningar hans að veizlunar vöru og hús hans að mangara- bæli. Með áiás þessari vann ég í veikleika mínum í anda Jesú Krists, er hann rak þá Árna Sig- uxðsson og Magnús dósent Jóns- og aðra slíka frímúrara samtíðar siDnar með svipu út úr helgl- dóminum, | Al&ýðuMaðia kemur út h'FerjwjQ virkum dsgi. Aígraiðsla við Lngðlfsstrjeti — opin dsg- leg* fré, kl. 8 6rd. til kl. 8 siðd, «krifsts»fu & Bjargarstíg 2 (niðri) ápin kl. 8V*-10«/s 4rd. og 8—9 siðd. 8 í m s r: 888: prentsnxiðjs, 988: sfgreiðsie. 1894: ritntjóni, V*rðl»g:j Askriftarverð kr, 1,0C á minnði. Auglýslngsverð kr. 0,16 mm, eínd. Rjól, B. B„ að eins kr. 11,50 bitinn f KaoptélaginD. NB Munið skörna neftóbakið 1 Þér eruð einn á meðal þeirrá mörgu, sem hafa tranað sér íram til að þylja leiðinlegar atólræður um sitthvað, sem þér segið að Kristur hafl ke-.it. Það kallið þér kristindóm. Þegar þór byrjuðuð að freeða söfnuð yðar um himneska leyndardóma, áttuð þér enga trú- arvissu, enga andlega sannfæringu. f’ór eruð reyndar engin undan- tebning í þessum efnum. Tólfárin niðustu heflr guð reyot mig með því að láta r ig þekkja mörg prestaefni, sem lokið hafa prófl í guðfræðideiid háskólans. Að eins tveir þeirra hafa átt trúarsann- færingu. Allir hinir hafa verið markaðsvara, rétt eins og útflútn ingstrunturnar hans Gunnars á Selalæk- Pér drápuð tittlinga framan í kenningar Kristf , spíritisma. yoga 0- "uðspeki En þér báruð ekki gæía til að öðlaat þá ssnnfæring- arvissu um neit ; af þessu, að þór þyrðuð að kanaaat við það fyrir mönnum. f*að var af ótta við al- menningsálitið Eða máski eruð þór fæddur mei þeim ósköpum að geta aldrei orðið sannfærður um neitt? Þór voruð andlegur öreigi. þegar þór stiguð fyrsta sinn í predikun- arstólinn. Og mór ev ekki kunnugt um, að þór haflð auðgast neitt síðan. Undir eins og þói gerist prestur, snúist þór gegn spíritismanum. Mér féll það hvimleiða hlutskífti í skuut að hlusta á trúarjátningu yðar, skömmu eftir að þér fóruð að kalla yður þjón Jesú Krists. Hún var árás á spírítismann. Þér lýstuð yflr þvi, að yður hefði aldrei geðjast að þeirri rannsóksaraðferð. Og mér skilöist á ræðu yðar, að þér vilduð velja einhverjar aðrar leiðir til þess að veita mannkyn- inu vitneskju um hin dulrænu sannindi. En ég fékk ekki skilið af ræðu yðar, hverjar þær leiðir voru. Mór var ekki kunnugt um, að hlið himnanna hefðu verið opnuð fyrir yður. Ræða yðar virtist sýna það sæmilega Ijóst, að þér væruð hvorki upplýstur af neinum and- legum vitsmunaverum úr æðri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.