Alþýðublaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1925, Blaðsíða 4
4 KEPYB ðlElin Olækkun Hln áfjæta (D. C. B.) steamkol sel ég nú i 48 kvónm* tonnlð* 8 krónni sklppundlð, helmkeyfð. Lægsta verö landsins! Kringlð í sima 807 og 10091 G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17 Frá hinu lðga verði verðnr gefinn SO % atsláttai* tll mánsðSmóta á kaffl. og siikkalaðl-stellam, bollapöram og þTottastellam. — Nýjar vörur með nýju verðl. — Verzlnn Jdns Þdrðarsonar. Hva nær serði Kristur sér fe«ð heim tt1 Faríseannt'l þe*s *ð biðja þi sfsðirunar á þyí, sem hann hafði kent? Eflst þér aldrei um, að þór séuð beiolínis útvalinn. af guði til yðar geistlega embættis, þegar þór brjótið þetta atvik til mergjai? Eða hafið þór kannski aldrei árætt að gera yður grein fyrir þvi? Setjum svo, að það hafl verið sannfæring y§ar. að spíritisminn væri ógeðslegur eða skaðlegur, Fá bar yður vitanlega skylda til að vara söfnuð yðar við hönum. En þér áttuð ekki að biðja neinn af- sökunar á því, að þer höfðuð gert þá sjálfsögðu embættisskyldu yðar að reyna að forða sálum þeim frá ógeðslegu eða skaðlegu máleíni, sem höfðu gert yður að átrúnað- argoði sínu. En ef það var nú hina vegar sannfæriHg yðar undir niðri, að spíritisminn væri hvorki ógeðs- legur nó skaðlegur, þá var það skilyrðislaus siðferði'skylda yðar gagnvart sjálfum yður og sann- leikanum að gera bób og betrun, og sjálfsögð kurteifí!s'sky]da gagn- vart spíritistanum að biðja hann afsökunar á yfirsjón yðar. Ea sann- leikans vegna bar yður þá einnig skylda tii að játa yfirsjón yðar fyrir söfnuðinum, biðja hann af- sökunar og segja honum alt það um spíritismann, sem þór sannast vissuð. Ef það var skoðunarvissa eða réttlætistilfinning, en ekki hel bert höfðingjadaður eða ístöðuleysi, sem knúði yður til að biðja spíri tistann afsökunar, þá hafið þér beinlínis svikist aftan að söfnuði yðar með því að biðja hann ekki slíks hins sama. Þór áttuð enga trúarsannfær- ingu. Þess vegna var yður hug- þekkara að þjóna hræsninni og al- menningsálitinu en sannleikanum og réttíætinu- Meistari minn Jesús Kristur hirti ekki um almenningsálitið og bsnnsöng hræsnarana. Hann þjón* aði skilyrðislauat sannleikanum og réttlætinuJ fess vegna var hann hataður og fyrirlitinn. fér hirðið hvorki um sannleik ann né réttlætið. Fess vegna eruð þér elskaður og viitur. Kristur endaði sefl sína á krossi. þór endið æfi yðar meö kross. Og það er eini sbyldleikinn, sem ég flnn miiii yðav og Jesú Kristg, Orenpjaföt (sport- og matrósa-föt), Drengjapeysnr, Drengjabnxnr, ailar stæ Ölr í stóru úrvali fyririiggjandl f Branns-verzlnn, Aóalfttræti 9. Pessi litli mnnur var pað, sem ég réðst á í Bréfi til Láru. Þeytið frá yður heigulskapnum, hræsninni, skoðanadaðrinu og virð- ingunni fyrir almenningsálitinu Magnið yðar hugiekki, sann- leiksþrá, mannúð og réttlæti Komið til mí r og lærið af nnór. Ég minnist yða í bænum mínum e. og annara Farisea. Isafirði, 14- síptember, 1925. Með kærri vi tsemd og innilegri ósk um nýtt lit Yðar jinlægur. Pórbergur Þóröarson, A Polyphon'plðtD «r spiiað af próf. j Sv. Svelnb1ö]>Kaa«jrnl hans eigln fög: [ ») Idyl, i b) Tlkivaki og lslsuzk Rhapsodi. Volkomið að heyrai | Idyl og Yikivaki ern einnig til | á nótum á 1,50. — Verða þesal j lög spiiuð á píínó 1 dag kl. 2— ! 4, tll þesft að aiiir, aam áhuga 1 hafa tyrir iögunum, geti tanRÍð | tækifsBri til að kynnaet þeim. I Hljóðiœpshdailð. 2 dugleglp menn ó»ka eftir atvinnu tvesrsja mánaða tfma eða Jeogur. Tiiboð sendint afgreiðslnnni, merkt: Tinna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Hallbjörn Halldórsgon. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Bergstaðastrseti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.