Austurglugginn


Austurglugginn - 09.10.2009, Síða 1

Austurglugginn - 09.10.2009, Síða 1
ISSN1670-3561 Fréttablað Austfirðinga Verð í lausasölu kr. 450 Föstudagur 9. október 40. tbl. - 8. árg. - 2009 Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði ÞÚ ERT Á GÓÐUM STAÐ Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Unga fólkið okkar á Austurlandi leggur margt fyrir sig nám í æðri listum og hefur oft náð langt á þeim vettvangi. Birna Pétursdóttir er að stíga sín fyrstu spor í Rose Bruford leiklistarskólanum í London, en hún byrjaði sem barn að leika með Leikfélagi Fljótsdalshéraðs. Nánar á bls. 7. Raðþraut með fimm gangtegundum íslenska hestsins er ný afurð úr smiðju Mariettu Maissen og Péturs Behrens á Höskuldsstöðum í Breiðdal. Raðþrautin er kölluð ,,Tölt in a Box“ og má nota sem kennslu- og þjálfunartæki, nú eða gestaþraut. Nánar á bls. 11. Gangtegundir á teningumLeikhúsið er rammpóli- tískur vettvangur Nýr afgreiðslustaður á Seyðisfirði Shellskálinn á Seyðisfirði hefur tekið við vöruafgreiðslu Landflutninga á Seyðisfirði og er afgreiðslan opin virka daga frá kl. 09.00 – 18.00. Nýtt heimilisfang er: Landflutningar-Samskip Shellskálanum, Hafnargötu 2, 710 Seyðisfjörður - S.: 472 1700 Net.: landflutningar@landflutningar.is T in n a H al ld ór sd ót ti r M yn d/ S Á T in n a H al ld ór sd ót ti r M yn d/ S Á ,,Austfirðingar eru einstaklingshyggjumenn og hugsa ekki um sig sem heild; hver er sinnar gæfu smiður, ég bjarga mér, ég á mína eigin pumpu.“ Þetta segir Tinna Halldórsdóttir, sem gert hefur rann- sókn á stöðu kvenna á Austurlandi, að tilstuðlan Tengslanets austfirskra kvenna. Rannsóknin er hluti af meistaraverkefni í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún tók ítarleg viðtöl við fjórtán konur í Fjarðabyggð og á Fljótsdalshéraði. Tinna vinnur nú að framhaldsrannsókn á tveimur sérlega áhugaverðum þáttum skýrslunnar, sem lúta að ríg og klíkumyndun á Austurlandi og að konur standi ekki með sjálfum sér til að knýja fram úrbætur á t.d. velferðarþjónustu. Tinna segir einsýnt að samþætting kynjasjónarmiða hafi brugðist, aldurspíramídi fjórð- ungsins sé enn skakkur og endurnýjun skorti. Börn á aldrinum 0-5 ára vanti, sem og fólk á aldrinum 20 til 35 ára og þá sérstaklega ungar konur. Niðurstöður rannsóknarinnar eru um margt for- vitnilegar. Komið er meðal annars inn á búsetuskil- yrði, heilbrigðisþjónustu, verslun og þjónustu og takmarkaða uppskeru kvenna af uppbyggingu virkj- unar og stóriðju. Nánar á bls. 2. Forvitnilegar niðurstöður nýrrar rannsóknar um stöðu kvenna á Austurlandi Hver er uppskera austfirskra kvenna?

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.