Austurglugginn - 09.10.2009, Side 5
Föstudagur 9. október AUSTUR · GLUGGINN 5
FUNDIR OG MANNFAGNAÐIR
ÞVOTTAHÚS
A.A. fundir Austurlandi
Fáskrúðsfjörður: Ráðhúskjallari
föstud. kl. 20:30.
Stöðvarfjörður: Þjónustusími: 848
0301 og 892 7635.
Egilsstaðir: Furuvellir 10
þriðjud. kl. 20:00 (spor), föstud.
kl. 20:00,
laugard. kl. 22:00, sunnud. kl. 20:00.
Þjónustusími 898 3910.
Eskifjörður: Kirkjumiðstöðin
laugardaga kl. 20:30.
Neskaupstaður: Mýrinni, Mýrargötu 8
þriðjud. kl. 20:30,
safnaðarheimilið föstudaga kl. 20:30.
Reyðarfjörður: Þriðjud. kl. 20:00
í safnaðarheimilinu.
AL-ANON fundir eru á mánudögum
kl. 20:00, Furuvöllum 10 á Egilsstöðum.
AL-ANON Eskifirði
fundir eru á miðvikudagskvöldum kl
20:00, Kirkjumiðstöðinni Eskifirði.
Austurglugginn
477-1750
Sjóvá · Miðvangi 1 · 700 Egilsstöðum
Opið 8:30 - 16:30 alla virka daga.
TRYGGINGAR/ÖRYGGI
// TM Neskaupstað
Hafnarbraut 6
740 Neskaupstaður
sími 477 1735
// Sparisjóður Norðfjarðar
Búðareyri 2
730 Reyðarfjörður
sími 470 1100
Opið 7-12 og 13-17
HEI ARVEGI 10
474-1274
ÞVOTTABJÖRN
REYÐARFIRÐI
TAHÚS
FATAHREINSUN
LEIGJUM ÚT
TEPPAHREINSIVÉL
Gleraugnaþjónusta, gullsmíði & úrsmíði
Lagarás 8 - Egilsstaðir - s. 471 2020
Gsm 692-9990
Búðareyri 15 - Reyðarfjörður - s. 474 1234
GLERAUGU/ÚR/SKART
ÚTBOÐ
Verkfræðistofa Austurlands óskar fyrir hönd Flugstoða eftir tilboðum í verkið
EGILSSTAÐAFLUGVÖLLUR, JARÐVEGSSKIPTI Í BÍLASTÆÐI.
Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir stækkun bílastæða til suðurs frá núverandi bílastæðum og grafa lagnir og jöfnunarlag.
Helstu magntölur eru:
3
3
2
Vinsamlegast hafið samband við Hugrúnu Hjálmarsdóttur á Verkfræðistofu Austurlands,
Fyrir hönd verkkaupa
Hé
ra
ðs
pr
en
t
Menntaskólans á Egilsstöðum
14. október 2009
9.00 – 12.00 Opinn skóli – opnar kennslustundir – allir velkomnir.
17.00 – 20.00 Opið hús – móttaka gesta
Nemendur og kennarar í leik og starfi
Lifandi tónlist
Veitingar
Sýningar
Upplestur
Kynningar á verkum nemenda
Útvarp Andvarp 103.2 – afmælisútsending
18.00 Ávarp skólameistara.
Heiðursgestur er Vilhjálmur Einarsson fyrrv. skólameistari.
Tónlistaratriði Tónlistarfélags ME
19.00 Fundur með foreldrum nýnema
19.30 Aðalfundur foreldrafélags ME
700 Egilsstaðir - Sími 471-2500 - skrifstofa@me.is - www.me.is
Verið hjartanlega velkomin og fagnið
þessum tímamótum með okkur
Vilhjálmur Einarsson, fv. rektor ME,
hafði samband við Austurgluggann og
vildi koma því á framfæri að bókin
Skóli fyrir lífið, Héraðsskólinn í
Reykholti í tíð Vilhjálms og Þóris,
fæst hjá Bókaútgáfunni Æskunni/
Almennu útgáfunni. Þegar 350
eintök hafa verið seld rennur and-
virði af frekari bókasölu óskipt til
skóla Njarðar P. Njarðvík í Tógó í
Vestur-Afríku. Njörður hefur ásamt
Tógóanum Victor de Medeiros og
Frakkanum Claude Voileau stofnað
samtökin SPES sem koma upp og
reka heimili fyrir munaðarlaus börn
í þróunarlöndum. Öll börnin eru á
framfæri SPES til 18 ára aldurs amk.
og vonast er til að þau geti fengið þá
menntun sem hugur þeirra og geta
stendur til.
Orðsending frá Vilhjálmi
opið mánudaga-föstudaga kl. 10-18
laugardaga 10-15
KLÆÐI & SKÆÐI
KIRKJUSTARF
Kaupvangi 3 - 700 Egilsstöðum
Sími 471 2412
Ljóð vikunnar
Harðindi
Harðnar á dalnum
og þó er einsog sum hús séu vel byrgð
ógrynni fjár ógrynni kynlegs silfurs
þekur túnbleðlana einsog sandrof
útlendíngasnjór
segja börnin og þora ekki að snerta
nema sum fyrir áeggjan miðaldra feðra
sumt fólk
þykist kenna þar einn og einn eyri frá sér
erfiðismenn og slíkir
harðnar á dalnum og sumum
á að nægja sitt nöldur:
jú að sönnu má kalla það framtak
að deyja
harðnar á dalnum
en dýrmætt hve sum spor varðveitast
í þessum brunagaddi
augum vorum til vöku
harðnar á dalnum og minni vort
styrkist í vindum
meðan einstaklíngsfrelsið fyllir
svöl brjóstin
Þorsteinn frá Hamri, úr bókinni
Lifandi manna land, ort árið 1960
opið virka daga 10-18
laugardaga 10-16
SKÓGAR
VERSLUNIN
Sími 471 1230
Laugardagur 10. okt.
Kirkjuselið í Fellabæ.
Kirkjuskólinn kl. 11:00
Sunnudagur 11. okt.
Egilsstaðakirkja.
Guðsþjónusta kl. 11:00
Seyðisfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00
Vopnafjarðarkirkja.
Sunnudagaskóli kl. 11:00.
Kærleiksmaraþon kl. 12:00 – 17:30
Taizémessa kl. 17:30.
Súpa og brauð í safnaðarheimilinu
eftir messuna