Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Page 41
39
„Það er ekki að marka, þótt þér sýnist
það“, segir prestur, „því að fjósið er svo
hátt undir loft“.
„Þá held ég að þær séu ekki beysnar und-
ir berum himni“, svarar bóndi.
55.
-F YRIR stuttu hringdi maður nokkur
niður á lögreglustöð og tilkynnti þjófnað
og fór að tilgreina munina, sem stolið var.
Þá tekur lögregluþjónninn, sem varð fyr-
ir svörunum, fram í fyrir honum og segir:
„Já, þetta er nú gott, en hver var það
sem stal?“
56.
-KlENNIMENN tveir voru í útreiðartúr
saman. Sr. Guðmundur var í stúku, en sr.
Sigurður ekki og var hann með áfengi.
Sonur Sigurðar, þá á fermingaraldri, var
fylgdarmaður þeirra. Veður var kalt og
fóru svo leikar, að þeir fengu sér báðir