Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Page 70
68
kjördóttir hans og gekk þá undir nafninu
María Stephensen.
Einu sinni var Stefán Stefánsson, skóla-
stjóri á Akureyri, að prófa pilt í landafræði
og spyr hann:
„Þekkið þér nokkuð af verkum Þorvaldar
Thoroddsen?“
„Maríu Stephensen“, svaraði pilturinn.
101.
b
Js• EGAR Steingrímur Thorsteinsson lét
af skólastjórn, kom fram tillaga um það á
Alþingi, að hann héldi fullum launum. Ein-
um þingmanna fannst þetta óþarfa bruðl.
Hann hittir Steingrím á götu og segir:
„Er það ekki þarfleysa, skólameistari góð-
ur, að þér látið af skólastjóm, þér lítið út
fyrir að vera ern ennþá?“
Steingrímur svarar ekki, en lítur rann-
sóknaraugum á þingmanninn.
„Ja, þér þekkið mig kannske ekki. Ég er
Jón Jónsson, þingmaður Breiðfírðinga“.
„Þetta hlaut að vera“, sagði þá Stein-
grímur.