Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Page 92
90
J)ó inn hjá dyraverðinum, en þegar hann fer
út aftur, segir dyravörðurinn: ,,Payezía). —
Eggert stoppar, en getur þó skotizt út hjá
honum.
„Þetta var náttúrlega ekki rétt hjá mér“,
sagði Eggert þegar hann skýrði síðar frá
þessu. „Hann kallaði mig líka peya dyra-
vörðurinn, þegar ég fór“.
137,
JT ÉTIJR bóndi á Velli varð úti snemma
vetrar. Hans var leitað lengi dauðaleit, en
fannst ekki.
Vinnumaður var á Velli, er Þórður hét.
Hann fann lík Péturs vorið eftir, skömmu
eftir að snjóa leysti. Pétur hafði haft mittis-
ól. Þórður tók ólina af líkinu, fór með hana
heim, fékk húsmóður sinni, konu Péturs, og
sagði:
„Ég fann hann Pétur. Hérna er mittisól-
in hans. Á að hirða hann ? Hann er ónýtur“.
1) Payez (frb. peie) boðháttur af frðnsku sögn-
inni payer, sem þýðir að greiða.