Alþýðublaðið - 25.09.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1925, Blaðsíða 3
;zw>WBwmt»M'®m FermiHprgjalir Ókeypis n»fn á allar leöurvötur. 10 V* 25 % afsláttur á írátekautn birgðuus, þar á meðal: Manlcare- kasaar, Ferðaveski, Skiifmöpp- ur, Skriffærakassar, Dömu- og Ilerra buddur, Leðarvörudeild Veggmyndir, íaíiegax og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á 8ama «tað, Vetparfi»a kkar, nýjasta anið, ódýrir. Vörubúðin, Frakkastíg 16. — Sími 870. Erlenð simskejfi. Khöínf 23. sept. FB. Ný uppfandning á aðferð'til TÍnandaframleiðsIa. Fíá Rómaborg er símað, að ný- lega hafi veiiö fundin upp aðferð til þess að íramleiða vínanda úr gufu af brauðum í bakstri, og fiá Beriin er simað, að 'þýzkt fólag hafl keypt einkarófct á uppfundn- ingu þess&ri. Síbería sérstakt ráðstjórnar- lýðTeidl. Frá Moakva er símað, að ráð- Btjórnin hafl i huga að gera Sí- beríu að, sérstöku lyðveldi. T«chit- scherin er aö batna lasleikinn. MálniiparvSriir. Zinkhvita, blýhvíta, femisolía, þurkefni, terpentína, þurrir iitir, Japan-Iakk, eikar- og Kópal-lokk og margt fleira. Góðar T0r«r. Ódyrar r0rnr. Hf rafmf.Hiti&Ljös, LaagaTegi M B. — Sími 830. MooiJ efllr nafninul t>*gar þérka.ipið næst hand- sápa, þá bi'fjlð um Hreina Díiaiápu; þ?ð er góð eg ódýr sápa, sem fuilnœgir ailra kröfusn, — Athugið, að hún or islénzk; það er þyí flqni ástæðu flelra %\l að kaupa haná.' — Biðjlð um hana næst, þegar þér kaupið haúdsápul Hosnl málið. Bretar óácœgðir. Frá Lundúnum er simarj, aö mikil óánœgja só yflr því, að fjóðabandalagið afgreiddi ekki Mo- sul málið, þar sem baðir aðiljar hetðu loíað að hlíta úrskmðinum. Sameining jafnaðarmanna. Frá Stokkhólmi er simað, að á nýafstöðnum fundi sameignar- mannaflokksins hafi verið ákveðið að byrji aftur & samvinnu við lýðræðis-jafnaðarmenn, þar sem Bamheldni aé nauðsynleg í bar- áttu þeirra (gegn auðvaldinu) Nefnd var kosin tU þess a.ð semja við leiðtoga iýðræðis jafnaðarmanna. Flýjaíidí fangar drepnir. Frá Yarsjá er símað, að 400 íangar hafl sloppið út úr fangelsi Hr-f 1-8 . n. n. Ágœtis hveiti á 35 aura pr. Vs kg. H. rl. á að eins 32 Va Va kg. Odýrarl í sekkjuml Beztu hveitikaupin í bœnum í Kaupíéiaglsu. Máiaing. Veggfdour. Málningavörur alls kenar. Penslar o. fi. Veggfóður trá 40 aurum rúlian, ansk stærð. Verðið lágt. — Vörurnar góðar. „Málar! n n í6 Bankastræti 7. Sfml 1498. i einu. Lögreglan eltir þá og heflr I drepið suma. Um daoinn og veginn. Næturlæknir er í nótt Jóo Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, ¦ sími 179. ! •- ' Grallaralðg, gomui og iitt kunn, feyngur Bjarni Bjarmson ' frá Seyðisfirði í Bárunni í kvöid l kl, 8Va. NyW «r Þ»«" * ferðirni. | sem marga mun fýsa að heyra. Aheit á Strandarkirkju a ha t| ' A'þbt: frá S. G. B. 5 krónur. Sdgar Rice Burrougha: Viltl Tarzan. Tarzan tók á máti fjanda sinum eins og hann vár vanur að taka á móti Núma eða Shitu. Harm beitti kænsku og snarleik, þvi að aflið hefði skamt dugað- Atgangur þelrra var harður og strangur. Tarzan gat rekið hnif sinn hvað eftir annað i siðu ljónsins. Við það óspaðist ljónið æ meir og tryltist loks alveg. Tarzan stökk þá á bak þess og bjóst til að krækja fótum undir kvið þess, sem hans var vani áður og aldrei brást, en hér var óvenjulega harðsnúið Ijón, svo að hann 14 undir klóm þess áður en hann varði. Hann reyndi að komast unda,n þvi eitt augnablik og standa á fntur, en ljpnið qáði til hans með löppinni og sló hann úm koll. Um leið og hann fdll, sá hann svart leiftur þj'óta yfir sig, og ljón réðst á andstæðing hans. Tarzan velti sór undan ljónunum og Btaulaðist á fætur, þótt illa gengi, þvi að hann var nær rotaður af högginu. Bak við hann lá annftð ljónið dautt og sundurtætt, en Númi úr ljónagröflnni var að vinna á siðara ljóninu. Hann var að öllu leyti fegurra dýr en hin ljónin og miklu grimmari, énda lagði hann brátt siðara ljónið að velli. Þegar Númi stóð á fætur eftir bardagann og hristi sig, gat Tarzan ekki annað en dáðst að fegurð þess og mikilleika. Ljónin, sem fallið höfðu, voru mjög fögur, og bar nokkuð á svörtum lit i feldi þeirra. Mátti vel halda, að þau væru blanda venjulegs skógarljóns og þess, sem hann bjargaði úr grifjunni. Strax og ljónum þessum var rutt úr vegi, tók Tarzan að leita að slóð þeirra.Smith-Oldwicks. Hann fann alt I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.