Sæblik - 1939, Blaðsíða 3

Sæblik - 1939, Blaðsíða 3
-3- PÍRDASAGA, v * tf tr *v ff ft .*f«««v w n tt «r »i ti t? tt t? tt Perð l?á,sem her er lýst,fórum við börnin úr 7.bek:k: barnask-ólans í Keflavik (sl.vetui},og 2?au,sem t6ku fullnaðarpróf í fyrra erjf^rmdust núna. Pararstjórar voru hr.Guðmundur Guðmundsson skólastjóri og rrk.Guðlaug Guð- jónedóttir kennari. Kl.7,45 áttum við öll,sem í ferðina .atluðum,að unata í skólahúsinu. Stigun við Þar upp i Steindórsbil 2?ann,sem átti að flytja okkur.Var lagt af stað kl.8 og haldið til Reykjavikur.Þangað komum við kl.9,15,og stönsuðum Þar í 30 mín.Var Þá gott veður,en heldur Þungt loft.Þaðan- tar haldið austur. Kl.ll vorum við komin á Kambabrún,og námum við Þar staðar,Þvi Þar er mjög fagurt útsýni og mikið.Vorum við 2?á svo heppin,að Þá var farið að birta til,svo að Þeir,sem myndavélar höfðu,gátu tekið myndir.SÍðan var haldið áfram,og kl.11,15 vorum við undir Ingólfsfjalli.Dvöldum við >ar í 45 mín. og borðuðum.Því nast var haldið áfram í áttina að 3kógarfossi,en Þangáö var ferðinni heitið. Á Þeirri leið eru nokkrir fossar,en flestir litlir.Stœrstur og ein- kennilegastur er Seljalandsfoss.Neðan til í berginu sem hann fellur fram af er stór hvilft,og er bessvegna hægt að ganga bak við hann.lDn Það er mjög gaman að sjá vatnið steypast niður rett fyrir framan sig.-Nokkrar ár er yfir aö fara.Helstar eru: Ölfusá,Þjórsá og Markarfljót. Að Skcgarfossi komum við um kl.5,og snæddum við bar.Að 2?ví búnu skoðuðum vlð fossinn,og er hann mun hærri og tígule'gri en Seljalandsfoss. En ekki er hiSgt aö ganga bak við hann.-Því næst var snúið við,og haldið að Múlakoti í Pljótshlíð.Komum við Þangað um kl.8,30. Á Þeirri leið var Þaö einkum tvennt,sem vakti athygli okkar.Annað var Hlíðarendi,hann er lítið eitt ofar i hlíðinni en vegurinn.hótt ekki væri sami bærinn og Gvrnnar bjó i for*ðum,’j>á bótti okkur gaman að sjá staðinn. Hitt voru Sámsstaðir,Þvi við fórum milli akranna 2?ar,og var kornið komið upp.Þegar að Mulakoti kom,byrjuðum við á Því að skoða blómagarðinn hennar frú Guðbjargar,og ÞÓtti okkur mikið til hans koma.Skoðuðum við svo ýmislegt smávegis,sem ekki tekur að lýsa,gengum upp í hliðina,og er Þar fagurt um að litast.Var nú kallað í okkur í háttinn, og vorum við öíl sofnuð von bráðar. Kl.unt 7 morguninn eftir gengum við inn að Bleikárgl júf ri ,en Þangað er um klst.gangur frá MÚlakoti.Þótt gangan væri erfið5Þótti okkpr flestum hún bcrga sig,Því er við komum að gljufrinu,sáum við: að Það var satt,sem ckkur hafði verið sagt ,að varla gæti taiisr ,að við hefðum komið í Pljóts- hlíðina,ef við ekki sæjum gljúfriðo Er við höfðum skoðað gljufrið,heldum við heim að MÚlakoti,og borðuðum við Þar.Um kl.10 lögðum við af stáð,og höfðum fengið ágætis viðtökur.Var nú haldið að Laugarvatni.Námum við staðar á Ægissíðu,og skoðuðum Þar móbergs- helll einn,sem álitið’ er að Papar hafi búið i.-í Þrastalund komum við. ki.l, og að Laugarvatni kl.4.Póru Þá telpurnar upp í fjallið ásamt frk.Guðlaugu, en nokkrir drengjanna fóru á bát út á vatnið,en aðrir syntu i Því.Kl.5,30 lögðum við af stað heim,og höfðum Þá drukkið eftirmiðdagskaff-i Þar.Til Reykjavikur kcmum við kl.8,30 um kvöldið og stönsuðum Þar í 30 mín.,og til Keflavíkur kl.rúmlega 10f,31.maí,og vorun Þá búin að vera rúmlega 38 kiukku- stundir í ferðinni. KllISTJÁN HELGASON ■, 12 ára Keflavíkurskóla.

x

Sæblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæblik
https://timarit.is/publication/1710

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.