Sæblik - 1939, Blaðsíða 12

Sæblik - 1939, Blaðsíða 12
ieika sároÞa datt henni í hug aö fara inn til móður sinnar,og biöja hana aA iofa sér að fara að tína blóm0MÓðir hennar leyfði henni hað{og sagði:*En Þú mátt elclci fara langt,Því Þá villist Þu og ratar ekici heim afturíSvo lagði litla stúlkan af staðrHún gektc lengi,lengi og tíndi raörg mjög falleg bíóm. Þegar hún var búin að tína svo mikið,að hún gat ekki borið meira,lagði hún á stað heimleiðis.Þegar hún hafði gengið spottakorn,sá hún að hún var orðin villt.Svo fór að rökkva,og litla stulkan var ein úti í skógi„hágrátandi,og vissi ekki hvaða leið hún á’tti að fara.Hún lagðist niður og sofnaði. Þegar hún vaknaði um morgijminn,reis hún upp og Þurrkaði styrurnar úr augunum og rykið af fötum s'i num.Og Þegar hún var vel túin að átta sig, sá hún hvar maður gekk skammt frá henni«JHun kallaði á manninn,og hann kom til hennar og spurði,hversvegna hún væri Þarna niður komin0HÚn sagði honum upp alla söguna.Sn hann sagðist skyldi fylgja henni heim.Þegar hún kom heim, sat móðir hennar við gluggann og grét.En Þegar hún s"a telpuna sína koma hlaupandi heim,hljóp hún út á móti henni,faðraaði hana að sór og kyssti,opr sagði:"Guð hefir heyrt bænir mínar? GfÉTA SIGTJPÐAFDÓTTIP,12 ára Sandge r ð i s sV:ó la e í S V E I T. ít w i? ir it ii ii rr •! n it ti Eg hefi verið i sveit undanfarin suraur;og hefir mer ÞÓtt gaman.Eg hefi lent í smá æfintýrum,og ætla eg að segja frá einu Þeirra. Eg var sendur til &ð sækja hest.Eg helt vel áfrara.Þangað til ég kom að beygju á veginum}og rann lækur Þar hjá.^á varð ég fyrir óvœntri árás af kjóa,sem flaug upp og ætiaði að höggva í raig9og einnig gargaði bann.í Því bomu fleiri kjóar.Hvað átti ég nú að gera ?Kjóarnir görguðu,og mé=r *' fannst Þeir vera að bíða eftir tækifæri til að gogga í migoÉg varð að gera eitthvað,og Það strax.Eg sá ekkert r’að betra en að taka til fótanna ,og Það gerði ég.Eg hljóp eins hart ocr ég crat en ekki var ég laus við kjóana.Þeir eltu mig.Eg ætlaði' að reyna að hlaupa harðara,en rak Þá annan fótínn í stein og dattoEn ég varð feglnnjað ég skyldi detta,Þvi einn kjóinn hafði rermt sér niður að mér og ætlað að gogcra í mig,en um leið og ég datt,hefir kjóinn vist orðið hrædd- ur,að minnsta kosti fór hann,og hinir eltu hann.Þá fór ear að hugsa um,hv6rnig gæti staðlð á Því,að kjóarnir væru svona vondir við mig.Ekkert hafði ég gert Þeím.Þegar ég gsfcti betur að,Þá hugkvæmdist mér Það,að kjóarnir hefðu ef til vill átt hreiður Þarna hjá læknumvog haldið að ég ætlaði að gera börnunum Þéirra mein.Eg hélt svo á- fram og fann hestinn,og lagði af stað heim.En hvernig átti ég að komast aftur?Ékki Þorði ég að fara sömu leið,Því hefði ég setið á hestinum.Þá hefði ég bara verið að teygjsc mig lengra upp i loftið,og Þa áttu kjcarnir betra með að ná i mig.Ömögulegt var að teyma hestinn með sér,Því Þá var ég svo lengi.Bg vildi miklu frekar taka á mig krók en að lenda meðal kjóarma aftur.Og Það gerði ég.Komst ég Þannig heiiu og höldnu heim úr Þessu kjóa- stríði. TÓMAS GIJWJHDSSON ,1-3 ára Grindav íkur skóla. oooOooo Pjölritunarstofa Valtýs Guðjónssonar Keflavík.

x

Sæblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæblik
https://timarit.is/publication/1710

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.