Sæblik - 1939, Blaðsíða 7

Sæblik - 1939, Blaðsíða 7
* -7- GRINDAVÍK. n n tt ;i tt n 11 n .1 n n h tí « ti n n Grindavlk er afskekkt sveit,og umkringd hraunum á annan veginn,en sjó á hinn.Molda-Gnúpur og synir hans námu fyrst land í Grindavík.^eir voru vígamenn miklir,og gerúir útlsgir úr Noregi fyrir víga sakir.^eir námu land á Austurlandi ,en voru gerðir útlegir ^aðan.Þá fóru heir til Grindavíkur ,og hér voru heir einangraðir frá öðrum ‘byggðarlögum.'Sn hað eru fleiri en Molda- Gnúpur og afkomendur hana,sem nema Grindavík,og á ég har við kunningja okkar, grámosann.lSg hef litið hálfgerðum lítilsvirðingaraugum á hann,og stundum brennt honum,en Það er ekki rétt gert,Þvi hann er útvörður allra jurta,og faðir alls jurtalífs á Íslandi.Og nú er hann að leggja undir sig hraunið,og breyta Því i jarðveg,sem ýmsar aðrar jurtir geta Þrífist í.Hraunið,sem ein- angrar Grindavík er apalhraun,likast Því,að stórsjór í hafróti og stormi hefði allt í einu orðið að steini.Pjöllin i kring eru flest gömul eldfJöll, og úr Þeim er hraunið komið.Helst Þeirra er nÞorhjörn" með gígnum "Þjófagjá" Það fjall er 24-3 m.hátt yfir sjávarmál.Aðalatvinnuvegir manna í Grindavík eru fiskiveiðar og landb'unaður.Sjómennimir gera landinu mikið gagn,Þvi fiskur er aðal útflutningsvara landsraanna.En ekki er hættulaust að sækja gull i greipar Ægis,Því Þg að hann sé fagur og sakleysislegur stundum,getur hann verið úfinn og illilegur,og Þá er ekki gott að vera í höndum hans,og og síst á Þeim litlu fleytum,sem notaðar eru til fiskiveiða h'er í Grindayík- En nú fækkar sjóslysum vonandi,Þegar vitum fjölgar,veðurspár verða fullkoran- ari og slysavamir aukast.Nú er í ráði að setja talstöðvar í báta í Grinda- vík,svo að Þeir geti beðið um hjálp,ef eitthvað kynni að bera að höndum. Slysavamafélagið í Grindavík vé ^ hefur bjargað mörgum mannslífum, en Grindavik hefur llka misst marga menn í greipar Ægis. GDÐMUNDUR MAGNÚSSON,11 ára Grindavíkurskóla. UM BINDINDI. Iflflffftttvtfifffvttvtffttflflfffftftff Eg gekk i bamastúku af Því Það er góður félagsskapur.Stúkur eru til Þess,að fólk neyti ekki víns né tóbaks,Því Það er eitur,og kostar líka mikla peninga.Margar stúkur eru til á íslandi,bæði fyrir börn og fullorðna. Hér í Grindavík eru tvær stúkur,önnur er fyrir böm,en htn fyrir fullorðna. 1 barnastúkunni eru 84 börn.Það er mjög óbollt að nota tóbak,og ekki er vín- ið hollara.Mér er minnisstæð mynd,sem einu sinni birtist £ bamablaðÍ.HÚn var nefnd "Tvær leiðir! Á annarri myndinni v»ru nokkrir drengir að spila peningaspií og drekka vin,en á hinni voru bömin að hlusta á sögur,sem for- eldrar Þeirra sögðu Þeim.Og neðan undir Þessu tforu myndir af tveiraur göral- um mönnum,annar var ellilegur og illa til fara,en hinn var unglegur og yel klsddur.Hinn ellilegi var sá,sem hafði drukkið vín og spilað peningaspii á meðan hann var ungur.En hinn unglegi var sá,sem var að lesa í bók og hlsrða á sögur hjá foreldrum sínum meðan hann var ungur.Hann var líka að lesa í bók eða blaði á myndinni,ÞÓ að hann væri orðinn gamall.Mér finnst aö bæði ungir og gamlir mattu læra ma^gt af Þessu.^ss vegna er sagt: "Drekktu aldrei fyrsta staupiðí INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR,12 ára Grindavíkurskóla. HRAFNINN. • ff'tftvtf .flftVfffttftVfffftftV Hrafninn er einn Þekktasti fugl íslendinga.Hann eP'staðfugl,en svo nefnast Þeir fuglar, sem eru hér allt árið.og er hann að Því leyti tryggur íslendingum,og Þolir með Þeim blltt og strítt,b*ði kulda vetrarim

x

Sæblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæblik
https://timarit.is/publication/1710

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.