Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Page 5

Kosningablað Framsóknarflokksins - 20.01.1938, Page 5
um í bæjarstjórninni. Úlfúðin í bæjarstjórninni er og hefur verið bæ;;arfélaginu til stórtjóns. Ver viljun því rétta hvorun hinna flokkanna bróðurhönd að hx^ /eriu^því máli, sen að því lýtur, að auka hag bæ.jarf élagsins. Vér ítv í á flokk vorn í bæjarstjorn sen milliflokk. Þess vegna nunu /ixcrúar vorir þar reyna að verða nilligöngunenn milli þeirra m. ;anna, sen vegna langvarandi politiskra erja er hætt Við að gleyna t; ' ndun nálefnunum vegna nannanna og gleyma því, að ofar öllu dæg- v...vrasi er og verður hvert nál, sen Eyjarnar varðar, að leysast með einun hætti og engum öðrun: Sanngirni við alla, síngirni við ongan. K J 6 S I S L=I=S_œ=A_N=N Með því leggið þér yðar skerf af mörkum til þess að draga úr Öfgum bæjarstjórnar tillbeggja hliða og jafnframt að bættum kjörum alls alraennings í bænun. B-listinn er listi þeirra, er vilja samræna gætna fjármála- stjórn athafnaseni í störfum einstaklénga og hins opinbera og al- mennum framförum á sem flestum sviðum. Vestmannaeyingar! B-listinn er listi þeirra, sem aðhyllast frjálslynda stEfnux og athafnasama stefnu í bæjarmálum. KJOSIB $3> LISTANN KOSNINGASKRIFSTOPA B - LISTANS er á Strandveg 42 (húsi S I S ) 0 P I B ALLA DAGA. SJÁLFBODDALIBAR til aðstoðar fyrir kosningar og á kjördegi, óskast. Menn snúi sér til kosningaskrifstofunnar, Strandvegi 42. Gefið^út á ábyrgð stjórnar Framsóknarfélags Vestmannaeyja.

x

Kosningablað Framsóknarflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kosningablað Framsóknarflokksins
https://timarit.is/publication/1714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.