Sambandstíðindi - 20.07.1983, Síða 2

Sambandstíðindi - 20.07.1983, Síða 2
UPPSÖGN SAMNINGA - Framhald af forsíóu - þegar þessi breyting gengur yfir. Nú veróur ekki undan því vikist, aó taka launakerfi og uppbyggingu þess til alvarlegrar endurskoóunar, m.a. meó txlliti til þess hvort hægt sé aó taka upp afkastahvetjandi launakerfi. Aó mati SlB eru kjarasamningar réttasti umræóugrundvöllui'inn til aó ákveóa slíkar breytingar og aógeróir, er nú þarf aó ráóast I. Fleiri atriói eru einnig þannig, aó þörf er á umræðum milli aóila og ákvaröanatöku I kjölfar- ió, þar á meóal má nefna dagvistunar- mál. Þrátt fyrir þaö, aó samningsréttur okkar I milli um kaup og kjör hafi nú verið felldur nióur meó lögum, veröum viö aó treysta því, aó viö þau loforó veröi staóió, aö eigi slóar en 1. febr- úar 1984 gétum viö um frjálst. höfuó strokió á ný. Samband íslenskra banka- manna telur aó ofangreind atriói þurfi slíkan undirbúning, aö nú sé rétt aó nota tímann vel og hefja viöræóur hió allra fyrsta." STJÓRN SÍB SKIPAR SAMNINGANEFND Stjórn SlB hefur skipaö samninganefnd sambandsins fyrir næstu kjarasamninga. Samkvæmt lögum SlB eru formaóur og tveir varaformenn sambandsins sjálf- kjörnxr I nefndina. Slóan skipar stjórnin 4 fulltrúa. Stjórnin ákvaó aó sá háttur yröi hafður á áfram, aó formenn þriggja stærstu aóildarfélaga SIB sætu I samninganefnd. Samkvæmt þessu er samninganefnd þannig skipuó: Sveinn Sveinsson, form., Seólabanka, Hrafnhildur Siguröardóttir, Landsb., Siguröur Guömundsson, Framkv.st., Frióbert Traustason, Reiknist. bank., Hinrik Greipsson, Otvegsbanka, Yngvi örn Kristinsson, Seölabanka, Birna Bjarnadóttir, Sparisj. Hafnarfj., Guörún Hansdóttir, Landsbanka, Rúnar M. Úlfarsson, Otvegsbanka, Eirlkur Guöjónsson, Búnaóarbanka. SAMRÁÐSFUNDIR MEÐ STJÓRNVÖLDUM Fulltrúar frá SlB hafa setió tvo fundi meö fulltrúum frá rlkisstjórninni, þar sem rætt. hefur veriö um samráö hennar vió aóila vinnumarkaðarins. Hinn 20. júnl voru fulltrúar frá SlB kallaóir til fundar viö forsætisráð- herra, Steingrlm Hermannsson. Þar gerði ráðherrann grein fyrir efnahagsráöstöf- unum rlkisstjórnarinnar og hugmyndum um samráó vió aóila vinnumarkaöarins á næstu mánuóum. Vió þetta tækifæri af- henti Sveinn Sveinsson, formaóur SlB, forsætisráóherra samþykkt stjórnar sambandsins frá 7. júnl, en þar segir: "Fundur stjórnar SlB og formanna aóild- arfélaga sambandsins mðtmælir harólega bráóabirgóalögum stjórnvalda. Enn einu sinni er gengið á frjálsan samnignsrétt verkalýósfélaga. Nú er höggvió stærra en oftast áóur, sem m.a. felst I þvl aó frjálsir samningar eru framlengdir meö lagaboði en sllkt veróur aó teljast ósvlfni á hæsta stigi og á sér hlió- stæóur fáar. Stjórnvöld hafa meó þessu kveóið upp sinn dóm um starfsemi verka- lýósfélaga og ákveöió að þau og viö- semjendur þeirra séu ekki lengur fær um aó gera samninga sln á milli. Þetta er dómur sem líkja má vió aó frjáls samningsréttur hafi verió afnuminn. Nióurfelling veróbóta á laun samfara stórauknum hækkunum á nauósynjavörum veldur gífurlegri kjaraskeróingu sem ekki er fyrirséó hvernig launþegar eigi aó axla. Sú óvissa sem nú er framundan hjá launafólki er óþolandi og ekki er vitaó hvernig og hvort þessar aógeróir muni hægja á verðbólgu. A meóan rýrna lífskjörin þeim mun meir sem ver tekst til ". Auk umræóna um efnahagsmál skýröu ful1- trúar SlB forsætisráóherra frá ýmsum hagsmunamálum sambandsins, m.a. þeim tæknibreyt.mgum, sem fyrirhugaóar eru I bankakerfinu og kváóu mikla nauósyn bera til, aö stjðrnvöld og verkalýós- hreyfingin settust. niöur og hæfu athugun á áhrifum nýrrar tækni á vinnu- markaöinn á næstu árum. Forsætisráð- herra tók undir þessa skoóun slB. - framhald á bls. 3 -

x

Sambandstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1703

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.