Sambandstíðindi - 20.07.1983, Page 5

Sambandstíðindi - 20.07.1983, Page 5
GUSTAF SETTERBERG SÆMDUR GULLMERKI SÍB Sambandi íslenskra bankamanna þótti viö hæfi, aó veita Gustaf Setterberg viður- kennmgu fynr mikió starf hans aó málefnum bankamanna, svo og fyrir gott samstarf vió fulltrúa SlB I Norræna bankamannasambandmu I áratugi. Gustaf Setterberg, forseti Norræna bankamannasambandsins, kom í heimsðkn til SlB I lok júní. Gustaf læt.ur af forsetaembæt.ti I NBU á þmgi þess, sem haldió veróur í Svíþjóö I byrjun sept- ember næstkomandi. Gustaf Setterberg lét af starfi sem formaður Sænska bankamannasambandsins á þmgi SBmf, sem haldiö var I mal I vor. Hann hafói þá setið I stjórn sambandsins I 30 ár. Hann fer á eftir- laun I haust. Svemn Svemsson, formaóur SlB, sæmdi Gustaf gullmerki SlB viö athöfn, sem haldm var I Tjarnargötu 14, hmn 28.júnl. Viöstaddir voru stjórnarmenn SlB og nokknr fyrrverandi formenn og stjðrnarmenn, sem Gustaf hefur átt samvmnu vió á mörgum undanförnum árum. - Myndirnar voru teknar vió þetta tækifæn.

x

Sambandstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1703

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.