Sambandstíðindi - 20.07.1983, Síða 8

Sambandstíðindi - 20.07.1983, Síða 8
ÚRSKURÐIR SEM FALLIÐ HAFA í KJARANEFND 1 kjaranefnd SlB og bankanna hafa fall- ió örskuröir I tveimur málum nýlega. Kjaranefnd starfar skv. 14. grein sam- komulags um kjarasamninga félagsmanna SlB og fjallar um agreiningsatriöi, er varóa framkvsemd kjarasamninga. Nefndin er skipuó þremur fulltrúum frS SlB og jafnmörgum frS bönkunum. 1 fyrra mSlinu óskaöi stjórn FSLl eftir úrskuröi kjaranefndar um rétt kvenna, sem taka sex mSnaöa barnsburðarleyfi, til óskerts "13. mSnaóar". Niðurstöóur kjaranefndar uróu eftirfar- andi: "Nefndin er sammSla um, aó um- rætt leyfi jafngildi þriggja mSnaöa launalausu leyfi og skeróist "13. mSn." um 1/4 hluta, S grundvelli þess." Hitt mSliö snerist um rétt starfsmanns til greióslu yfirvinnu I veikindafor- föllum. MSlavextir voru þeir, aó starfsmaöurinn var frS vinnu I röskan mSnuó og S meðan var unnm I deild hans yfirvinna, sem ekki stafaði af veikind- um hans og var ekki tilfallandi. Yfirmenn starfsmannsins töldu, aó gr. 7.5.5. I kjarasamningi ætti eingöngu vió um reglubundna yfirvinnu og vakta- Slag, sem getiö er I gr. 7.5.4. og töldu þessar greinar samtengdar. Nióurstaóa kjaranefndar varó S þann veg, aö grein 7.5.5. væn skýr. Nefndin taldi, að þetta mSl félli undir greinina, enda væn Skvæóum hennar fullnægt. SUMARTÍMI Athygli félagsmanna er vakin S, aö í sumar er skrifstofa SlB aö Tjarnar- götu 14, opin frS klukkan 8:30 til 16:00. SAMNINGA LEITAÐ UM TÆKI OG BÚNAÐ Eins og kunnugt er, hefur veriö Skveóió aö hef ja bemlínuvmnslu (on-lme) I bönkum S Reykjavíkursvæómu. Nýlega tók stjórn Reiknistofu bankanna Skvörðun um aó leita samninga vió Einar J. Skulason, sem er umboðsmaóur KIENZLE fynrtækisms I Þýskalandi, um kaup S vélum og búnaöi vegna beinllnu- vinnslunnar. KÖNNUN Á ÁHRIFUM NÝRRAR TÆKNI Stjórn Reiknistofu bankanna hefur rSðió PSI Hannesson, magister I félags- vlsindum, til þess aö vinna aó félags- legri könnun S Shrifum nýrrar tæknx I íslenskum bönkum. Samband Islenskra bankamanna st.uddi eindregió hugmyndina um að rSóa PSl t.il þessa verks. Hann vinnur nú aó doktors- ritgerð I fræóum slnum og hefur m.a. Shuga S aó nota vinnu slna hér viö geró hennar. PSll hefur þegar hafió störf og hefui: aósetur I Reiknistofu bankanna. I Slitsgerð SlB vegna rSóningar PSls segir, aó SlB telji mjög t.Imabært. aó tæknimSlin I bankakerfinu veröi skoóuó I anda þess, sem fram kemur I vinnu- Sætlun PSls. Svo sem oft. hefur komið fram stendur nú fyrir dyrum meiri hSt.tar breytingar I bönkum og S störfum starfsmanna. Þaö er skoóun SlB að félagslega þæt.tinum exgi aó gefa meiri gaum viö sllkar breytingar en tíókast hefur. PSl1 mun starfa I nSinni samvinnu viö bankana og SlB. Athugun hans mun spanna vlótækt svió og m.a. nS t.il Shrifa tæknivæóingar S atvinnuna sjSlfa, vinnuumhverfi, skipulag og uppbyggin- ar bankanna, framtíóarhlutverks banka- starfsemi, menntunar, jafnréttis og fleira. SlB fagnar þessu framtaki stjórnar Reiknistofu bankanna og er þeirrar skoöunar aó umrætt starf verói bæói SlB og bönkunum til heilla.

x

Sambandstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1703

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.