Alþýðublaðið - 19.01.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1920, Blaðsíða 4
4 Foll 4 vetra, mjög Hklegt reiðhestsefni, er til sölu Uppl á afgr. Prímusa- og olíuofnaviðgerð in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- veg 12 (í portinu). Dm daginfl 09 veginn. T. Hallgrímsson skrfari fór til Spánar í gær með Es. Mjölnir. Yerkamannafélagið Dagsbrún liélt aðalfund sinn síðastl. laugar- dag. Ritari félagsins, Pétur G. Guðmundsson, rakti sögu þess og gat hins helzta, sem fyrir félagið hafði borið þau 13 ár, sem það hefir lifað. Reikningar félagsins voru sam- þyktir í einu hljóði. Reikningur samningsvinnunnar var samþyktur, svo og að halda áfram vinnunni með sömu for- atjórum, Sigurði Sigurðssyni (Brekk- holti) og Jóni Jónssyni (á Hól). í stjórn voru kosnir þeir: Ágúst Jósefsson, formaður. Helgi Björnsson, varaform. Sigurður Sigurðsson, ritari. Halldór Jónsson (frá Bræðraborg), gjaldkeri. Jón Jónsson (frá Hói), fjármálarit. Guðgeir Jónsson bókbindari, vara- ritari. Guðjón Jónsson, varagjaldkeri. Ármann Jóhannsson, varafjármála- ritari. Endurskoðendur voru kosnir: Ólafur Stephensen og Pétur G Guðmundsson. Samþykt var að hækka árstiilag félagsmanna úr 4 krónum upp i 43 krónur. -f- Afli er nú svo mikill í Sand- gerði, að elstu menn muna ekki annan eins, en hér í bænum er svo að segja flsklaust. Hvenær iekur bærinn að sér fisksöluna og byijar útgerð? Fyr verður aldrei lag á útvegun fiskjar, því að eng- inn útgerðarmaður þykist skyldur til þess, að sjá bænum fyrir fiski, enda er þess vart að vænta. i. ALÞfÐCBLABIÍ Xoli konnngnr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). XIX. Að sögn Mary Burke hafði félagið ráð á þvf, að verkamenn- irnir brutu handleggi og fætur. Skömmu eftir að númer tvö var komin í lag, gafst Halli tækifæri til þess, að reyna sannleikann, í þessu efni. Líf kolanámumannsins var komið undir því, að skorður væru sæmilega reistar við veggi og loft rúmsins, sem hann vann í. Félagið tók að sér, að láta skorð- ur í té, en þegar verkamaðurinn þurfti á þeim að halda, varð hann að fara alla leið upp á yfirborð jarðarinnar, þvf að engar voru við hendína. Ofanjarðar vaídi hann þær skorður úr, sem hann þurfti og merkti þær — tilætlunin var svo sú, að einn af flutnings- mönnunum, flytti þær að rúmi hans. En ef til vill kom svo ann- ar og tók þær — í þessu tilfelli var líka nauðsynlegt að vera f náðinni, og taka hver sem betur gat það, sem til náðist. Oft tap- aði verkamaðurinn einum, jafnvel tveim dögum. A meðan uxu skuldir hans hjá kaupmanninum og börnin hans vantaði skó, svo þau gætu komist í skólann Stundum gafst hann alveg upp við það, að bíða eftir skorðum og fór aftur að höggva kol, — svo hrundi rúmið og yfirvöldin gáfu út þann dóm, að orsökin hefði verið slóðaskapur vferka- mannsins. en hluthafarnir kvörtuðu há-töfum yfir því, að ógerningur væri að kenna verkamönnunum varúð. Það var ekki langt sfðan, að Hallur hafði lesið f blaði sam- tal blaðamanns við forstöðumann .General Fuel Company", sem fór í þá átt, að því æfðari sem kolaverkamaður yrði, þess hættu- legra væri að nota hann. Hann héldi sem sé, að hann vissi svo sem alt bezt sjálfur, og vildi ekki taka tillit til ýmsra vaiúðarreglna sem félagið gæfi, til þess, að varðveita líf hans og limi. Sumstaðar í númer tvö var unnið eftir „rúm- og stoðafyrir- komulsginu"; kolin voru tekin úr einu rúminu eftir annað, en veggir skildir eftir á milli og gerðu þeir stoðirnar undir þakið Þegar verka- mennirnir voru komnir fyrir kola- æðina á þennan hátt, fóru þeir tii baka aftur og brutu niður stoð- irnar, svo að þakið hrundi niður á bak við þá! Þessi vinna er afarhættuleg. Meðan maðurinn vinnur, verður hann að hlusta nákvæmlega eftir ógnandi drun- um i klcttunum yfir höfði sér, og hann verður að geta dæmt ná- kvæmiega um það, hvenær hann f sfðasta lagi á að forða sér. Stundum er hann altof ákafur f það, að ná sfðasta kolamolanum, og oft skellur fyllan niður áður en varir. Þegar þetta skeður, er sjaldan haft fyrir þvf, að grafa upp fórnarlambið; menn eru lfka engu siður grafnir undir klettun- um, en þó að félagið léti gera það annarsstaðar Svona fór fyrir manni í númer tvö Hann hrasaði, er hann vildi forða sér, og neðri hluti lfkama hans varð undir fyllunni, svo að hann gat ekki hreyft sig. Læknir- inn gaf honum deyfandi meðöl, meðan hjálparsveitin losaði ofan af honum. Hallur frétti þetta ekki fyr en hann sá líkið á ijöl, með gömlum strigapoka yfir sér. Hann veitti þvf athygli, að enginn stans- aði til þess, að skoða þetta nánar. Á leiðinni upp, frá vinnunni, spurði hann asnrekann Madrik, vin sinn, sem svar&ði: .Lithaugi — kraminn". Það var alt sern hann fékk út úr honum. Enginn þekti veslinginn og enginn kærði sig um hann. Nýkomið: Balmelodier 1919—1920, Hoderne Balalbum nr. 3, Musik íor alle, 10. bindi, Sbólar og kenslubækur og margt fleira. flljóöfæraMs Reykjavíkur Laugaveg 18 B. (Við hliðina á Laugavegs-apóteki)- Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðríksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.