Alþýðublaðið - 19.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1920, Blaðsíða 1
OefiO tít af ^lþýduilolcUniim. 1920 Mánudaginn 19. janúar 11. tölubl. Jorseti frakkianís. Khöfn, ly. jan. Clemenceau hefir opinberlega Verið tilnefndur forsetaefni við for- setakosningarnar. Við prófkosningu kinna sameinuðu flokka fékk D : Schanel (forseti neðri detldar) 408 *tkvæði, en Oemerceau að eins 389 atkv. Hann dróg sig því til baka. Khöfn, 18. jan. Ðeschanel er kosinn forseti Vrakklands rneð 734 atkvæðum *f 889 greiddum. Jíjasli sigur fiolsivk HabtaiiB i Hiísslaiii létl af. Khörh, 16. jan. Bandamenn leyfa nu öðrum ^öndum að hafa vöruskifti við ^ússland. íjárhagsvandræði Evrópu. Khöfn, 16. jan. Helztu stjómmálamenn og fjár- ^álamenn Englands, Danmerkur, 0regs, Svíþjóðar, Hollands og N, Sv lss. hafa í samráði við heJztu ? J°r«rnálamenn og fjármálamenn B™daTíkjanna, Frakklands. ítalíu ^S Spánar, { gær skorag £ stjórnir landa sinna, að kalla saman al- Þjóðafund fjármálamanna sem full- |rúa fyrir þau ríki sem taka viídu Þátt í þessari ráðstefnu, sem þá ^tti að ræða um, hvort æskilegt Vae", og á hvaða hátt ætti að *tofna til fjármálalegrar samvinnu- ^jálpar,- hverjum eigi að hjálpa, og hverjir eigi að hjálpa, og með hvaða kjörum. í áskoruninni er sagt að v»ndræðitímar muni í hönd fara í Evrllpu, og að enginn timi megi fara til óoýtis, ef stór- háski eigi ekki af að hljótast Áskorunin skýrir í aðaldráttunnm hvað gera þurfi til þess að út vega hjalp; vill láta takmarka óhóíkga eyðsíu og leggja á skalta. Suðurjotlanð. Khöfn, 17. jan. Alþjóðanefndin hefir teki^ við stjóminni í Suðurjótlandi. Kosn ingaróður D«na þar er byrjaður. Oðýr hitunaraiferí. Værí hún ekki reynandi hér? Höfuðborgin í Idaho í Banda- rikjunum — Baise heitir hún — er ekki stórj en hún hefir það til síns ágætis, að húsin eru þar hituð upp með heitu vatni. Hverir eru í nánd við borgina, en í þeim er ekki neitt vatn að ráði. Heita vatnið hefir fengist með því að bora eftir því 330 til 650 metra djúpt; það er 50 til 100 stiga heitt (Celsius), og er því veitt inn í stóra geyma, en, þaðan er því með þrýstidælu veitt inn í pípur, sem liggja neðan- jarðar, inn í húsin. Væri ekki reynandi, að bora eftir heitu vatni hér? Upphitun húsa kostar í Baise aðeins x/6 þess, sem hún mundi kosta á vanalegan hátt, og eru kol þó að líkindum ódýrari þar en hér. Vatnsleiðslupípurmir mundu að líkindum dýrari hér, en á móti því mundi langsamlega vega, a5 hér er þörf fyrir upphitun stærrí hluta ársins en þar, enda mun meðalhiti ársins hér vera um þa5 15 stigum lægri en í Idaho. Af því þetta er mál, sem vert virðist að sé athugað, hefir AI- þýðublaðið fyrir nokkrum vikum skrifað til þessarar umræddu borg- ar og spurst nánar fyrir um þessa hitunaraoferð. Væntir blaðið þv£ að geta bráðlega skýrt lesendum sinum nánar frá því, og mun þá ræða um hvað tiltækilegt sé að gera hér. Starf pnaiarféíagsins á þessu iri. Viðtal við hinn nýja formann fé- lagsins, Sigurð Sigurðsson frá Draflastöðuni. Á búnaðarþinginu í sumar var kosinn nýr formaður fyrir Búnað- axfélagið. faÖ var Sigurður Sig- urðsson frá Draflastöðum, skóla- stjóri á Hólum. Sigurður er nú hættur skóia- stjórastarfinu. Kom hann hingað alkominn um miðjan desember. Alþýðubl. hefir beðið Sigurð að segja frá hvað Búnaðarfélagið ætli að starfa á þessu ári, og hefir hann orðið við þeirri bón. Hann mælti á þessa leið: „Þér spyrjið hvað Búnaðarfé- lagið ætli að starfa á þessu ári. Fyrst er þá að geta þess, að fé- lagið verður nokkuð að draga saman seglin frá því sem btínað- aðarþingið hafði ætlast til, þv£ Alþingi hafði styrkinn til Búnað- arfélagsins 91 þús. kr. mihni en búnaðarþingið haíði farið fram á. Auk þess rýrast tekjur félagsins við það að Alþingi hefir ekki ætl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.