Alþýðublaðið - 19.01.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.01.1920, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Grelið út ai Alþýðuilokknum. 1920 Mánudaginn 19. janúar 11. tölubl. forseti frakklanís. Khöfn, 17. jan. Clemenceau hefir opinberlega Verið tilnefndur forsetaefni við for- Setakosningarnar. Við prófkosningu tlinna sameinuðu fiokka fékk D : schanel (forseti neðri deildar) 408 atkvæði, en Clemerceau að ems .389 atkv. Hann dróg sig því tii baka. Khöfn, 18. jan. Deschanel er kosinn forseti írakklands með 734 atkvæðum »f 889 greiddum. Hjjasli sigur Bolsivíka. HaíÉamnnu i RússlanOi létt af. Khöfn, 16. jan. Bandamenn leyfa nú öðrum ^öndum að hafa vöruskifti við ^ússland. Fjárhagsvandræði Evrópu. Khöfn, 16. jan. Helztu stjórnmálamenn og fjár- ^ú'amenn Englands, Danmerkur, ^Qregs, Svíþjóðar, Hollands og y'Ss. hafa í samráði við helztu stjhrnmálarnenn og fjármálamenn ®inciai:íkjanna, Frakklands. Ítalíu °S Spánar, í gær skorað á stjórnir Ianda sinna, að kalla saman al- þjóðafund fjármálamanna sem full- trúa fyrir þau ríki sem taka viídu hátt í þessari ráðstefnu, sem þá **ti ræða um, hvort æskilegt væri, og á hvaða hátt ætti að stQfna til fjármálalegrar samvinnu- jálpar, hverjum eigi að hjálpa, og hverjir eigi að hjálpa, og með hvaða kjörum. í áskoruninni er sagt að vandræðitímar muni í hönd fara í Evrópu, og að enginn timi megi fara til ónýtis, ef stór- háski eigi ekki af að hljótast Áskorunin skýrir f aðaldráttunnm hvað gera þurfi til þess að út vega hjalp; vill láta takmarka óhóflega eyðsiu og leggja á skatta. Snðnrjotlanð. Khöfn, 17. jan. Alþjóðanefndm hefir tekið við stjórninni í Suðurjótlandi. Kosn ingaróður D >na þar er byrjaður. Óðýr hitunaraðjerð. Væri hún ekki reynandi hér? Höfuðborgin í Idaho í Banda- rikjunum — Baise heitir hún — er ekki stór, en hún hefir það til síns ágætis, að húsin eru þar hituð upp með heitu vatni. Hverir eru í nánd við borgina, en í þeim er ekki neitt vatn að ráði. Heita vatnið hefir fengist með því að bora eftir því 330 til 650 metra djúpt; það er 50 til 100 stiga heitt (Celsius), og er því veitt inn í stóra geyma, en þaðan er því með þrýstidælu veitt inn í pípur, sem liggja neðan- jarðar, inn í húsin. Væri ekki reynandi, ab bora eítir heitu vatni hér? Upphitun húsa kostar í Baise aðeins x/6 Þessi sem mundi kosta á vanalegan hátt, og eru kol þó að líkindum ódýrari þar en hér. Vatnsleiðslupípurnar mundu að líkindum dýrari hér, en á móti því mundi langsamlega vega, að hér er þörf fyrir upphitun stærri hluta ársins en þar, enda mun meðalhiti ársins hér vera um það 15 stigum lægri en í Idaho. Af því þetta er mál, sem vert virðist að sé athugað, hefir Al- þýðublaðið fyrir nokkrum vikum skrifað til þessarar umræddu borg- ar og spurst nánar fyrir um þessa hitunaraðferð. Væntir blaðið því að geta bráðlega skýrt lesendum sínum nánar frá því, og mun þá ræða um hvað tiltækilegt sé að gera hér. Starj pnaíarjélagsins á þessu ári. Viðtal við hinn nýja formann fé- lagsins, Sigurð Sigurðsson frá Draflastöðum. Á búnaðarþinginu í sumar var kosinn nýr formaður fyrir Búnað- arfélagið. Það var Sigurður Sig- urðsson frá Drafiastöðum, skóla- stjóri á Hólum. Sigurður er nú hættur skóla- stjórastarfinu. Kom hann hingað alkominn um miðjan desember. Alþýðubl. hefir beðið Sigurð að segja frá hvað BúnaÖarfélagið ætli að starfa á þessu ári, og hefir hann orðið við þeirri bón. Hann mælti á þessa leið: nÞér spyrjið hvað Búnaðarfé- lagib ætli að starfa á þessu ári. Fyrst er þá að geta þess, að fé- lagið verður nokkuð að draga saman seglin frá því sem búnað- aðarþingið hafði ætlast til, þv£ Alþingi hafði styrkinn til Búnað- arfélagsins 91 þús. kr. minni en búnaðarþingið hafði fariö fram á. Auk þess rýrast tekjur félagsins við það að Alþingi hefir ekki ætl-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.