Jólablað


Jólablað - 01.12.1936, Síða 4

Jólablað - 01.12.1936, Síða 4
Skrítlur Pétur litli: í gær sagði kennar- inn að 6 og 3 væru 9. í dag sagði hann að 4 og 5 væru 9. Hverju á maður að trúa? Kennarinn (við Hans, sem stendur á gati): Hlauptu út í Apó- tek og kauptu ofurlítið vit, hér eru 10 aurar. Hans: Á ég að segja að það sé fyrir yður? — Góðan daginn, Marta, alltaf ert þú að prjóna. Finnst þér hand- prjónuðu sokkarnir endast betur en búðarsokkarnir. — Endast betur, já, hvort það nú er. Þú trúir mér víst varla, en þessa sokka prjónaði ég handa honum Páli mínum fyrir 5 árum. Svo gerði ég þrisvar neðan við þá og prjónaði leggi á þá tvisvar sinnum. Og svei mér, ef ég held að þeir slitni nokkurn tíma. ** Móðirin: Heyrðu, Palli minn. Hvers vegna viltu endilega láta hana ömmu þína gefa þér meðalið, en ekki mig? Palli: Vegna þess, að hún amma e: skjálfhent. ** Kennarinn (í kristinfærðistíma): Hefir þú lesið bréf Páls postula? Drengurinn: Nei, ég hnýsist ekki í bréf annarra. Kennslukonan: Nú er ég búin að útskýra fyrir ykkur og nefna dæmi upp á það, hvað orðið „á- byrgð“ þýðir. Getur nokkurt ykk- ar nefnt annað dæmi? Jói: Já, ungfrú. Allar tölurnar eru slitnar úr buxunum mínum, nema ein, nú ber hún alla ábyrg- ina. jJCíg Verjandi (í réttinum): „Ég krefst þess, að kærði sé sýknaður í máli þessu af þrem ástæðum: í fyrsta lagi var potturinn brotinn, þegar kærði fékk hann lánaðann; í öðru lagi var potturinn heill, Góð bók er bezta jólagjöfin. Höfum mikið úrval af bama- og unglingabókum hentugum til jólagjafa. — Hafið það bugfast, að bækur eru fleslum kær- komnasta gjöfin. Bökaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonnr. Munnhörpur, tilvalin jólagjöf, fást hjá Jów8 Guðmaun. JólasæEgætið í fjölbrevttu úrvali hjá Jówi GMðmann._____ Eldhúsóhöld i miklu úrvali nýkomin. Jóni Giiilntaiin. þegar kærði skilaði honum aftur; og í þriðja lagi hefir kærði aldrei fengið nokkurn pott lánaðan.“ Prentsmiðja Odds Bjömasonar. Afmælis- gjafirnar handa. Konnnni Manninum * Föðurnum Módurinni Unnusiunni Unnustanum Bródurnum Systurinni Vininum Vinkonunni og öllum hinum eru allar á einuni stað p i Bókaverzl. Þ.Thorlacius Kerti (margar teg.). Leikföng. Sælgæti og Súkkul. (m. teg.)„ Krydd og bökuuardropar. Kex (margar teg.). Saft (ágæt). Milliskyrtur (drengja). Sokkar (karla, kvenna og barna). Sokkabandabelti. Peysur (karla, kvenna og barna). Blýantar. Sjálfblekungar. Skrifblokkir. Bréfsefni (í möppum). Pöntunarfélagið.

x

Jólablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað
https://timarit.is/publication/1722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.