Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.11.1931, Page 10

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.11.1931, Page 10
Björgunarstöðvar Breidd Lengd Búníiður Siglunes .. 66° 12' 18° 51' Selvogur .. 63° 50' 21° 41' fluglinutæki. (verður væntan- lega sett á stofn vorið 1932). Lendingar- og leiðarmerki. 21. NESHREPI’UR UTAN ENNIS a. KROSSAVIK Stefna lendingarinnar er í vestur. Lendingin er um 750 m. í vestur frá Sandi. Leiðarmerkin eru 2 ljós, grænt og hvítt. Græna l.iósið er á staur upp undan miðri lendingunni, hvíta Ijósið á járnstöng á suðurenda norðurhafnargarðsins. Þeim skal halda saman þar til komið er í hafnarmynnið, en á þessari leið er Miðvíkurboði, sem getur verið hættulegur og leiðin því vand- farin ókunnugum. í lendingunni er sandur, og er hún talin góð um hálffallinn sjó og ágæt um flóð. Fyrir framan lendinguna er sandrif, litt fært um stórstraumsfjöru þegar vont er í sjó. h. SANÐLIt Lendingin er undir háum bökkum við þorpið og stefnir í S. .Miðið er austurendi Búrfells (Matarfells) í Bakkabæ, sem stend- ur um 15 m. frá bakkabrún. I lendingunni er sandur. Gerðaboði er vinstra megin, en Miðvíkurboði hægra megin, þegar farið er upp á leguna. Þegar lent er, eru llrar vinstra megin, en höfði hægra megin. Lendingin er oftast talin góð, nema um stór- straumsflæði. c. KEFLAVÍK Stefna lengdarinnar er í suður, grjótlending, lítið notuð. Leiðarmerki eru engin. d. RIF Lendingin er um 50 m. í SA frá Bifsbienum og stefnir í suð- ur. Lendingarmerkin eru hesthús norðarlega á Bifstúninn i

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.