Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.11.1931, Blaðsíða 11

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.11.1931, Blaðsíða 11
11 lijall við lendinguna (merkin óglögg). Oft notuð sem neyðar- lénding. Lendingin er góð, sérstaklega um t'lóð, en vandratað fyrir ókunnuga. Blindsker á hægri hönd, þegar farið er inn, og eyrar á vinstri. 36. RAU«ASANDSHREPPUR (Leiðréttingar). a. KEFLAVÍK J.endingin Slöð er niður undan hænum Keflavik í stefnu N. c. BREIÐAVÍK Lendingin er vestur og niður undan bænum, Norðan til í lireiðavík er lendingin Fjarðarhorn, stefna SA. Lendingin er talin ágæt í austan og norðan átt, eða þegar sjór er af norðri. Innsiglingarmiðið er: stór, hlaðin varða í steypl 'dökklitað merlíi á kletti í fjörunni. e. SELLÁTRANES Leiðarmerkin eru 2 hvítmáluð viðarmerki, sem sjást af stór- skipaleið þegar farið er um fjörðinn. 55. SLÉTTUHREPPUR a. HESTEYRI Bezta lendingin er um 200 m. fyrir innan loftskeytastöðina. í lendingunni er sandur og möl. Alltaf er hægt að lenda, en bezl þegar hásjávað er. b. SÆBÓL f AÐALVÍK í lendingunni er sandur, en hnullungsgrjót til beggja hliða. Klöpp er framan við vörina. Engin leiðarmerki. Lendingin er allgóð þegar brimlaust er, betri um flóð. c. LÁTUR í AÐALVÍK Innri lendingin er um rniðja húsaþyrpingu. Grjót er ofan við lágfjöruborð, annars sléttur sandur. Lendingin er góð um flóð, en um fjöru er slæmt að lenda vegna útgrynnis. Lendingin er ófær í stórbrimi af vestri. d. LÁTUR í AÐALVÍK Neslehdinfjin (innri lendingin) er vestar en hin (c.). Hún er austan við 3. hús talið frá vestasta húsinu við sjóinn. Lendingin

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.