Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1982, Page 6
4
INNGANGUR
Aðdragandi
Soánska veikin svokallaða, sem geisaði £ heiminum á árunum 1918
og 1919, var inflúensufaraldur. Á þeim árum var ekki til sú
tækni, sem er nauðsynleg til að einangra veirur og segja til um
gerð þeirra. irið 1931 tókst Shope fyrstum manna að einangra
inflúensuveiru (19). Olli hún inflúensu £ svfnum og var þv£
nefnd sv£nainflúensuveira. Tveimur árum seinna tókst svo að
einangra fyrstu mannainflúensuveiruna (26) . Þegar til hafði
orðið tækni til að mæla inflúensumótefni £ blóði, kom £ ljós,
að fólk það sem hafði lent £ spánsku veikinni á sinum tfma, hafði
markvert hærri mótefni gegn svfnainflúensuveiru en aðrir (2, 13,
20). Var þv£ ályktað að sú veira eða mjög l£k veira hefði valdið
spánsku veikinni. Frá þv£ að svinainflúensuveira uppgötvaðist,
hefur hún að mestu haldið sig £ svfnum. Að visu hafa mælst
hækkuð mótefni £ blóði sumra, sem vinna við svinarækt (16, 27).
Það vakti þv£ verulega athygli, þegar svfnainflúensufaraldur kom
upp hjá hermönnum £ Fort Dix herstöðinni £ New Jersey £ Bandarfkj-
unum £ janúar og febrúar 1976.
í Fort Dix veiktust ellefu manns og einn hermaður, 18 ára gamall
piltur, lést að þv£ er virtist úr lungnabólgu af völdum inflúensu-
veiru (16, 30). I ljós kom við mótefnamælingar, að um 500 manns
höfðu sýkst. Ekki tókst að sýna fram á beint samband milli þeirra,
sem sýktust og svfna (30). Var þv£ ljóst að nú hafði smit gengið
frá manni til manns. Við þessar fréttir urðu menn uggandi og var
talin hætta á stórum faraldri, sem gæti orðið lfkur spánsku veik-
inni. Að sjálfsögðu er alltaf hætta á meiri háttar inflúensufar-
aldri, þegar nýtt afbrigði af inflúensuveiru kemur upp, en nú höfðu
menn einnig reynsluna frá 1918.
Markmið mótefnamælinganna
Hér á landi var ákveðið að frumkvæði landlæknis að gera könnun
á magni inflúensumótefna £ blóði Islendinga. Hafði Alþjóðaheil-
brigðisstofnunin (WHO) mælst til þess, að slfkar mótefnamælingar
færu fram sem v£ðast árið 1976 (31) . Talið var að fólk, sem sýkt-
ist £ spánsku veikinni 1918, kynni enn að búa yfir mótefnum, sem
gætu komið að haldi ef sv£nainflúensa næði útbreiðslu. Mótefna-
mælingar þær, sem hér verður lýst, miðuðu að þv£ að kanna, hvort
svo sé og £ hve miklum mæli slfkt mótefni finnist. Einnig var ætl-
unin að athuga hvernig dreifingu mótefna er háttað milli aldurs-
hópa og landshluta. Auk hins beina fræðilega gildis, sem slfk
athugun hefur, geta niðurstöður hennar komið að gagni við ákvörðun
um forgangshópa við bólusetningu, ef bóluefni er af skornum skammti.