Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Page 9

Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Page 9
5 að vera heimild um sjúkraflutninga á íslandi á þessum tíma. Með hliðsjón af skýrslunni ætti einnig að vera auðveldara að gera sér ljóst hvert skal stefna, hvað það er sem vantar og hvað þarf til að ná nauðsynlegum umbótum. Nokkur tími hefur liðið frá því að könnun þessi var gerð og til útgáfu á þessari skýrslu. Vonast er til að í framtíðinni verði skýrslugerð sem þessi auðveldari og fljótlegri í alla staði. Niðurstöður Samkvæmt reglugerð um sjúkraflutninga nr. 503, 18. nóvember 1986 skulu skipulagðir sjúkraflutningar vera á vegum heilsugæslustöðva og / eða sjúkrahúsa. Sé um aðra aðila að ræða skal gerður sérstakur samningur þeirra á milli. Samkvæmt þessu er augljóst að hafa verður læknishéraðaskipan í landinu í huga þegar þessi mál em skoðuð (sjá mynd 1, bls. 6). í þessari skýrslu er talað um 49 þjónustusvæði en sjúkrabifreiðar eru þó aðeins staðsettar á 48 stöðum. Munar þar um Bolungarvík en sjúkraflutningar þar em nú reknir frá ísafirði. Samanlagður fjöldi sjúkraflutningamanna var 308. Sjúkrabifreiðar voru 73 talsins og sjúkraflutningar rúmlega 18.000 á ári, þar af 11.000 í Reykjavík. Fjöldi íbúa á hverja ferð er 14 á ári að meðaltali. Tölverð aukning hefur orðið á þessari starfsemi frá árinu 1982 en þá er talið að skipulagðir sjúkraflutningar væru á 42 stöðum á landinu en þjónustusvæði voru 44. Árið 1982 var fjöldi sjúkraflutningamanna 250 og fjöldi sjúkrabifreiða 59. Samanlagður fjöldi sjúkraflutninga á ári var þá rúmlega 16.000, þar af rúmlega 10.000 í Reykjavík. Fjöldi íbúa á hverja ferð var sá sami og nú. Um niðurstöðumar er það helst að segja að það kom nefndarmönnum á óvart hve ástandið í þessum efnum er í raun og vem gott víðast hvar á landinu og hversu mikill áhugi er ríkjandi og góður vilji að hafa fyrirkomulagið sem best. Leggja menn þar oft mikið á sig. Það kom reyndar strax í ljós að skráningu ýmiss konar er mjög víða ábótavant og því í þetta skiftið erfitt að fá alveg nákvæmar upplýsingar um sum atriði. Á þetta sérstaklega við um atriði eins og íbúafjölda þjónustusvæðis, tíðni sjúkraflutninga o.s.frv. Sjaldan utan þéttbýlustu staða em notuð sérstök eyðublöð fyrir sjúkraflutninga. Oftast er notast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.