Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 44

Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Blaðsíða 44
40 BORGBRNES ÞJÓNUSTUSVÆÐI: ÍBÚAFJÖLDI UM Borgames og nágrenni. 3500 SJÚKRAFLUTNINGAMENN: Sjúkraflutningamaður er einn og er hann með meirapróf bifreiðastjóra og námskeið frá RKÍ síðan 1978. AÐSTAÐA SJÚKRAFLUTNINGAMANNA: Sjúkraflumingamaður er jafnfrarrit húsvörður á heilsugæslustöð og hefur því aðstöðu þar. SJÚKRABIFREIÐAR: I Borgamesi er gerð út ein sjúkrabifreið Citroen CX-20 RE Station, árgerð 1986, ekin 45.270 km. 08.09. 1988. Bifreiðin stenst ekki viðmiðunarmál staðals hvað varðar stærð sjúkrarýmis. Hún er lítt búin verkfæmm og sjúkrabúnaði. Hún er ekki að staðaldri með neinn búnað að ráði í sjúkrarými enda engar hirslur fyrir slíkt. Hinsvegar er talsvcrt til af búnaði í töskum. Sjúkraflutningamaður hefur farsíma. í bifreiðinni er VHF talstöð og farsími. Björgunarsveitir í nágrenni Borgamess eiga tvær Ford Econoline bifreiðar og tvo snjóbfla. Auk þessa er svo sjúkrabifreið í Reykholti og einnig er lögreglubifreið últæk í neyðardlfellum. BIFREIÐAGEYMSLA: Bifreiðageymsla er í kjallara heilsugæslustöðvar og getur sennilega hýst stærri bifreið. REKSTRARFYRIRKOMULAG: RK-deild Borgamess á sjúkrabifreiðina en læknishéraðið sér um rekshir hennar og greiðir laun sjúkraflumingamanns. VAKTAFYRIRKOMULAG: Einn og sami maður á bakvakt allan sólahringinn alla daga ársins. Fær þó frí aðra hverja helgi og sumarfrí. 1 fríum er hann leystur af af einum ákveðnum manni. Sjúkraflutningamaður er sjaldan einn í flumingi og í slysum kemur alltaf læknir með. SAMNINGUR UM SJÚKRAFLUTNINGA: Ekki er vimð um samning. SKRÁNING SJÚKRAFLUTNINGA: Aðeins eru notuð reikningseyðublöð við skráningu sjúkrafluminga. Fjöldi sjúkraflutninga og vitjana em um 365 á ári. SJÚKRAFLUG: Einkaflugvél scm staðsett er í sveitinni hefur verið notuð til sjúkraflugs, annars er sjúkraflug lítið notað, en í ncyðartilfellum hefur Landhelgisgæslan annast það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.