Alþýðublaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1925, Blaðsíða 1
^Í^-Æ*-'----- w- *§*$ Fimtudagim?, i: októbar, 229, töiabiað Erlend sfmslreyt Kböfn. 29. sept. FB Gerðardómshagmyndfn. Fra Genf er sfmað: Alment er álitið, að gerðadórjashugmyndin muni ryðja sór til riíms smám saman Genfar-samþyktin sé að vísu dauð, en Pjóðabandaiagið né þó tilneytt að fylgja fram hug sjón hennar um afvopnun, gerðar- dóm og öryggi. NefndastBrf Þjóðabanda- lagsine. Sístarfandi nefndir, er hafa til meðferðar slls konar velferðarmál þjóðanna, lögðu á fundi þess fram yflrlit yfir starf sitt á síðasta ári. Var yflrlits! kýrsla nefndanna sam- Þykt. Khöfn, 80. sept. FB. Fískveiði Korðmanna v'ð ftrenland. Frá Osló er símað, að forystu- skip 11 skipa, er voru að veiðum á Grænlandsmiðum, sé komið heim, og eru skipverjar óánægðir yflr áiangrinum af íerðinni. Fremur lítil veiði og ýmis óhöpp, Fálkinn handsamaði til dæmis fjögur. Frá Kína. . Frá Shanghai er símað, að ókyrðin og verkföllin fari mink- andi. Landstjðri Fiakka í Marokkó fær lausn. Frá París er símað, að Liauthey, landstjóri Frakka í Marokkó, biðji um lausn, og verði hann kallaður heim vegna þreytu. IJtanríkísmélafuiltrúl Rússa nm Sryggismálið. Frá Berlín er símað, að Trchi tscherin, sem þar er á ferðalagi til þess að semja ?ið stjórnina um fiqíb fjárhagsleg máleíni milli Landsbankinn. Frá og með deglnum í dag lækka vextiv Landsbankans af vixlum og lánum niðuv i 7%, af vlðtökuskivteinum nlðuv i 5% og spavlsf óðsvextiv niðuv i 4 */« %• Reykjavík, 1. okt. 1925. Landsbanki Islands. Tilkynning. Þav sem ekki heflv náðst samkomulag um kaupgjaid f élagsmattna vlð Félag isl» botnvövpusklpaelgenda, bá evu félags- menn aðvavaðlv um að váða slg ekki fyviv minna kaup en ákveðlð vav með samnlngi siðast llðlð áv, — Skoðast því það kaup sem taxtl iélaganna, þav tll öðvu visi vevðuv ákveðið. Reykjavík, 30, sept, 1925. Stjörn Sjömannatulags RejRjavíkur. Stjúrn Sjömannafélags Hatoartjarðar, Rússlauds og Þýzkaianda, hafi sagt, að fyrirhugaðir öryggissamningar muni einangra Rússland Heimskunnur prentari látinn. S&mkvæmt símskeyti, dags. í gærmorgun, til Hins íslenzka prentarafólag frá J. Schlumpf for- seta Alþjóðasambands prentara i Bern i Sviss, er F. Verdan, ritari sambandsins, látinn. Hann var fæddur í Bern 17. júní 1878, laerði prentiðn þar og var setjari. Vann að loknu námi á ýmsum stöðum í Sviss og Frakklandi og gaf sig I | Ókeypls aagnlækning | á þriðjudðgam | kl. 3-4. Helgl Skúiason. 1 I I snemma við samtakamálum prent- ara, 1916 var hann kosinn í stjórn Alþjóðasambands prentara og varð 1. apríi 1921 ritari þess og gengdi því starfl síðah. Hann var gáfaður maður og ötull. Úm víðan heim mun varla til sá prentari, er kann- ist ekki við nafn hans og starf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.