Fréttablaðið - 20.12.2022, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 20.12.2022, Blaðsíða 13
KYNN INGARBLAÐ ALLT ÞRIÐJUDAGUR 20. desember 2022 Guðrún Sigríður, ávallt kölluð Gunna Sigga, vann brauðtertukeppnina í ár. Hún sigraði í aðalflokknum fyrir bragðbestu brauðtertuna sem er vestfirsk alla leið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Brauðterta í jólabúningi Guðrún Sigríður Matthías- dóttir, ávallt kölluð Gunna Sigga, kom, sá og sigraði á Íslandsmótinu í brauð- tertugerð sem haldið var í tilefni 100 ára afmælis Ormsson. Brauðtertan vann fyrir að vera sú bragðbesta og má með sanni segja að hún sé vestfirsk alla leið. 2 Frábær jólagjöf fyrir veiðifólk á öllum aldri! Gefðu upplifun í jóla- pakkann veidikortid.is Eitt kort * 37 vötn * 8.900 kr Fæst hjá: N1,OLÍS, veiðibúðum og veidikortid.is Jólagjöf veiðimannsins! 00000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.