Fréttablaðið - 20.12.2022, Blaðsíða 15
Fasteignir.Frettabladid.is
Fasteignablaðið
51. TBL. 20. desember 2022
ÁRANGUR Í SÖLU
FASTEIGNA
ÓSKAR BERGSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
SÍMI 893 2499 OG oskar@eignaborg.is
www.eignaborg.is
Kjöreign fasteignasala
kynnir: Þriggja herbergja
íbúð á 2. hæð við Laugaveg
138. Ævintýraleg íbúð á
þessum vinsæla stað örstutt
frá Hlemmi.
Íbúðinni hefur verið vel viðhaldið
og fá upprunalegir eiginleikar
hennar að njóta sín. Íbúðin skiptist
í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús
og baðherbergi. Geymsluskápur í
sameign. Lofthæðin í íbúðinni er
tæplega 3 metrar. Glæsilegir, upp-
runalegir gipslistar eru í öllum her-
bergjum og rósettur eru í kringum
ljósastæði í lofti.
Hurðir í íbúðinni eru gegnheilar
fulningahurðir sem hafa verið
hreinsaðar og olíubornar. Húsið
er byggt árið 1927 og var þá tvær
hæðir en árið 1997 voru byggðar
tvær hæðir ofan á og eru því lagnir,
rafmagnstafla og þak frá þeim
tíma.
Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagða for-
stofu. Eldhúsið er strax til vinstri
með fallegri hvítri innréttingu
og fallegum flísum á gólfi og á
milli eldhússkápa. Inn af eldhúsi
er baðherbergi með baðkari og
opnanlegum glugga, þar er aðstaða
fyrir þvottavél. Gólf og veggir eru
flísalagðir. Til hægri frá forstofu-
gangi er gengið inn í fallega stofu
með upprunalegum gólfborðum
og góðum gluggum sem snúa út á
baklóð. Inn af stofu er stórt og gott
svefnherbergi. Frá forstofugangi er
einnig gengið inn í svefnherbergi
með góðum glugga sem snýr út að
Laugavegi. Geymsluskápur sem
tilheyrir íbúðinni er frammi á gangi
og nýtist sem geymsla. Gengið er
út á baklóðina frá 1. hæð í gegnum
sameignargang. Fallegur vel hirtur
garður með aðstöðu fyrir grill, borð
og stóla.
Húsinu hefur verið vel viðhaldið
í gegnum árin. Þakið yfirfarið og
málað fyrir ca. 8 árum, gluggar
málaðir 2021. Drenað 2021, nýr
þrýstijafnari.
Einstök íbúð á þessum vinsæla
stað í miðbæ Reykjavíkur þar sem
fjöldinn allur af veitingastöðum og
verslunum er í göngufæri. Mat-
höllin á Hlemmi er stutt frá en í
kringum Hlemm er fyrirhuguð
mikil uppbygging á næstu árum
þar sem áhersla verður lögð á að
búa til nýjan og betri miðbæ.
Íbúðin hefur fengið gott viðhald
og hefur verið haldið í uppruna-
lega eiginleika hennar. Sjón er sögu
ríkari. n
Upplýsingar gefa sölumenn Kjör-
eignar ehf. í síma 533-4040 eða
kjoreign@kjoreign.is. Vinsam-
legast pantið skoðunartíma.
Ásta María Benónýsdóttir lögg.
fasteignasali gsm. 897-8061,
asta@kjoreign.is
Davíð Karl Wiium lögfræðingur og
lögg. fasteignasali gsm. 847-3147,
david@kjoreign.is
Dan Wiium hdl., og lögg. fast-
eignasali gsm. 896-4013,
dan@ kjoreign.is
Bókið skoðun Ásta s: 897-8061
Íbúð í miðbænum
Íbúðin er við
Laugaveg og
stutt er í alla
þjónustu.
Hátt er til lofts í íbúðinni. Mynd/aðsend
2022
2002 Á traustum
grunni í 20 ár
Grensásvegur 3, 2 hæð 108 Reykjavík Sími 530 6500 heimili@heimili.is heimili.is
VIÐ LEIÐUM ÞIG HEIM
Hlíðasmára 2 Sími: 512 4900201 Kópavogur www.landmark.isLandmark fasteignamiðlun
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
sturla@valholl.is
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
695 8905
elin@valholl.is
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
588 4477
Síðumúla 27
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
895 2115
snorri@valholl.is
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri, löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
heidar@valholl.is
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
petur@valholl.is
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali, leigumiðlari
896 5222
ingolfur@valholl.is
Hólmfríður Björgvinsdóttir
Ritari
588 4477
ritari@valholl.is
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Lista og innanhús stílisti
892 8778
anna@valholl.is
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur, löggiltur
fasteignasali, skjalagerð.
897 1339
hildur@valholl.is
Jónas H. Jónasson
Lögg. fasteignasali
Eignaskiptayfirlýsandi
842 1520
jonas@valholl.is