Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1956, Qupperneq 11

Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1956, Qupperneq 11
8 SUMARDAGURINN FYRSTI SUMARDAGURINN FYRSTI 9 ÚTISKEMMTANIR: Kl. 12,45 Skrúðgöngur barna: frá Austurbæjarbarnaskólanum og Melaskólanum að Lækjartorgi. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. ★ ★ ★ Kl. 1,30 Útiskemmtun við Lækjargötu: Skrúðgöngur nema staðar. Lúðrasveit leikur vorlög og börnin syngja vorið í garð. Þjóðkórijin aðstoðar. Vordísin ekur inn á hátíðasvæðið og flytur vorljóð. ★ . ★ ★ INNISKEMMTANIR: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur: Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Bamavísur: Sigríður Hannesdóttir. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson. Skemmtiþáttur: Klemens Jónsson og Bessi Bjarnason. Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson. Kvikmynd. ★ ★ ★ Kl. 2,30 í Austurbæ jarbíó: Leikið f jórhent á píanó: Sigríður Einarsdóttir og Kristín Bernhöft. Yngri nem. Tónlistaskólans. Leikþáttur: „Námsgreinarnar“ Börn úr 12 ára H, Austurbæjar- barnaskólanum. Einleikur á píanó: Guðrún Frímannsdóttir. Yngri nem. Tónlista- skólans. Leikþáttur: „Einkennilegur piltur“ Börn úr 11 ára D, Austur- bæjarbarnaskólanum. Vorlög: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. Leikþáttur: „Páfagaukur í réttarsal“ Börn úr 11 ára D, Austur- bæjarbarnaskólanum. Islenzka brúðuleikhúsið: Jón E. Guðmundsson. Bragðið: Tveir drengir úr 9 ára E. Austurbæjarbarnaskólanum. Leikið sexhent á píanó: Kolbrún Sæmundsdóttir, Sigríður Einars- dóttir og Jónína H. Gísladóttir. Yngri nem. Tónlistaskólans. Samtal: „Hvað ætla ég að verða?“ tvær stúlkur úr 9 ára E. Aust- urbæjarbarnaskólanum. Vorlög: Ólafur Magnússon frá Mosfelli. £ui/nar4a$urinn fyfAti I9S6 Hátíðahöld Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Einleikur á píanó: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir. Yngri nem. Tón- listaskólans. Leikþáttur: „Kóngsdóttirin“ Börn úr 12 ára F, Miðbæjarbarna- skólanum. Einleikur á fiðlu: Þórunn Haraldsdóttir, 13 ára, Sigríður Einars- dóttir, 12 ára, leikur undir á píanó. Yngri nem. Tónlista- skólans Skemmtiþáttur: Klemens Jónsson og Bessi Bjamason. Einleikur á píanó: Ólafur Már Ásgeirsson 10 ára C, Langholts- barnaskólanum. Kvikmynd. ★ ★ ★ Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu. Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur, Sigríður Valgeirsdótt- ir stjórnar. Einleikur á píanó: Þóra Stína Johansen 7 ára. Upplestur: Guðbjörg Sigurðardóttir. „Já og Nei“: Börn úr 11 ára E, Austurbæjarbarnaskólanum. Einleikur á fiðlu: Guðný Guðmundsdóttir 7 ára, María Guðmunds- dóttir 11 ára leikur undir á píanó. Tveir látbragðsleikir. Töfrabrögð, spilagaldrar o. fl. Eiríkur Eiríksson. Leikið fjórhent á píanó, Lárus og Ólafur Ólafssynir, 9 ára C og 10 ára B, Miðbæjarbarnaskólanum. Kvikmynd. ★ ★ ★ Kl. 3 í Trípólíbíó: Einleikur á harmoniku: Emil Guðjónsson. Skemmtiþáttur: Klemens Jónsson og Bessi Bjarnason. Barnavísur: Sigríður Hannesdóttir. Töfrabrögð, spilagaldrar o.fl. Eiríkur Eiríksson. Kvikmynd. „Sumarg Jaf ar“ Kl. 3 í Iðnó: Starfstúlknafélagið ,,Fóstra“ og nemendur Uppeldisskóla Sumar- - gjafar sjá um skemmtunina. Brúðuleikhúsið. Hringdansar. Sagan af Bangsa. Þula. „Rythme“. Sagan af „Ping“. Leikþáttur. Söngur. Börn frá barnaheimilum „Sumargjafar" skemmta. Skemmtunin er einkum ætluð yngri börnum. ★ ★ ★ Kl. 3 í Hálogalandi: Leikið á munnhörpu og gítar: Torfi Baldursson. Leikfimissýning drengja: Hannes Ingibergsson stjórnar. „Akrobatik“-sýning. Körfuknattleikur: Sýningarleikur, Nemendur Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Leikið á munnhörpu og gítar: Torfi Baldursson. Glímusýning drengja: Lárus Salomonsson stjórnar. ★ ★ ★ KVIKMYNDASÝNINGAR : Kl. 3 og 5 í Nýja bíó. Kl. 5 og 9 í Gamla bíó. Kl. 5 og 9 í Hafnarbíó. Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó. Kl. 9 í Stjörnubíó. Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma. Venjulegt verð. DREIFING OG SALA Barnadagsblaðið „Sumardagurinn fyrsti“, Sólskin og merki fást á eftirtöldum stöðum: Listamannaskálanum, Skúr I. við Útvegsbanka, Skúr II. við Lækj- argötu, Grænuborg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnar- borg, Laufásborg, Vesturborg og í andyri Melaskólans. Bamadagsblaðið verður afgreitt til sölubarna frá kl. 9 f.h. mið- vikudaginn síðasta í vetri á framanrituðum stöðum. Það kost- ar 5 krónur. „Sólskin" verður afgreitt á framanrituðum stöðum frá kl. 1. e. h. síðasta vetrardag og frá kl. 9 fyrsta sumardag. „Sólskin" kostar kr. 15,00. Merki verða einnig afgreidd á sömu sölustöðvum frá kl. 1—6 síðasta vetrardag og frá kl. 9 f. h. fyrsta sumardag, merkin kosta kr. 5,00 Ath. merki má ekki selja fyrr en fyrsta sumar- dag. Sölulaun fyrir alla sölu er 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að dagskemmtunum sumardagsins fyrsta verða seldir í Listamannaskálanum kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það sem óselt kann að verða þá, verður selt á sama stað kl. 10—12 f.h. fyrsta sumardag. Aðgöngumiðar að kvikmynda- sýningunum verða seldir í kvikmyndahúsunum á venjulegum tíma á venjulegu verði. ★ ★ ★ DANSSKEMMTANIR verða í þessium húsum: Breiðfirðingabúð Alþýðuhúsinu Pórscafé Aðgöngumiðar í húsunum á venjulegum tíma, verð kr. 35,00. ★ Foreldrar: Athugið að láta börn ykkar vera hlýlega klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. ★ Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarbarnaskólann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngur eiga að hefjast.

x

Sumardagurinn fyrsti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.