Sumardagurinn fyrsti - 19.04.1956, Side 16
14
SUMARDAGURINN FYRSTI
Starfsemi Sumargjafar ári519SS
Félagið starfrsekti barnaheimili alla virka daga, eða 301 (301).
Samanlagðir starfsdagar og dvalardagar á öllum dagheimilum félags-
ins, ásamt þeirri tölu barna, sem á dagheimilin komu yfir árið, voru
sem hér segir:
Starfsdagar ........................... 1.180 ( 1186)
Dvalardagar........................... 61.733 (66.083)
Barnafjöldi ............................. 500 ( 541)
Starfsemi í leikskólum var í heild, sem hér segir:
Starfsdagar ........................... 1.639 ( 1.532)
Dvalardagar ......................... 105.804 (102.582)
Barnafjöldi ........................... 1.149 ( 1.035)
Helztu tekju- og gjaldaliðir voru þessir:
2. Barónsborg. Leikskóli alla virka daga ársins.
Starfsdagar 301 (301).
Dvalardagar 29.621 (30.234).
Barnafjöldi 261 (255).
3. Drafnarborg. Leikskóli allt árið, þó var lokað nokkra daga í
október vegna mænuveiki.
Starfsdagar 290 (301).
Dvalardagai' 23.621 (22.194).
Barnafjöldi 214 (202).
4. Brákarborg. Leikskóli alla virka daga ársins.
Starfsdagar 301 (301).
Dvalardagar 19.773 (18.442).
Barnafjöldi 191 (175).
Tekj ur:
Vistgjöld........................... kr.
Endurgreitt fæði, húsnæði o. þ. h. '. . —
Tekjur af sumard. fyrsta (brúttó) —
Styrkur frá Reykjavíkurbæ ............ —
— — Ríkissjóði ........... —
— — Rvíkurbæ v/Uppeldissk. —
— — Ríkissjóði ----------- —
1.427.870.10
191.273.34
148.352.64
1.185.000.00
150.000.00
35.000.00
35.000.00
(1.312.542.50)
( 183.712.04)
( 157.102.25)
( 800.000.00)
( 150.000.00)
( 35.000.00)
( 35.000.00)
Gjöld:
Laun starfsmanna ....................... kr. 2.128.727.67
Matvæli.............................. — 328.463.22
Ljós, hiti og húsaleiga fyrir skrifst. — 127.678.92
Viðhald fasteigna, áhalda og muna .. — 229.713.45
(1.702.592.68)
( 302.152.72)
( 118.668.07)
( 225.619.55)
5. Grænaborg. Leikskóli starfaði alla virka daga ársins og fönd-
urdeild frá 1/1—1/4 og frá 1/10—20/12.
Starfsdagar 295 (138).
Dvalardagar 14.696 (10.209).
Barnafjöldi 300 (205).
6. Laufásborg. Leikskóli starfaði allt árið, en lokað vegna sumar
leyfa frá 18. júlí—5. ágúst, sömuleiðis var leikskólanum lokað
í okt. vegna mænuveikifaraldurs.
Starfsdagar 275 (292).
Dvalardagar 13.209 (16.883).
Barnafjöldi 123 (145).
(I svigum tölur frá 1954).
I. DAGHEIMILI:
1. Tjamarborg. Ársstarfsemi, en lokað vegna sumarleyfa frá
4.—18. júlí.
Starfsdagur 291 (292).
Dvalardagar 15.132 (17.789).
Barnafjöldi 129 (131).
2. Vesturborg. Ársstarfsemi. (Nokkur leikskólabörn voru tekin
eftir hádegi).
Starfsdagar 301 (301).
Dvalardagar 12.610 (13.016).
Barnafjöldi 112 (105).
3. Steinahlíð. Ársstarfsemi. (Nokkur leikskólabörn tekin eftir
hádegi).
Starfsdagar 301 (301).
Dvalardagar 10.025 (10.971).
Barnafjöldi 101 (117).
4. Laufásborg. Ársstarfsemi, en lokað vegna sumarleyfa frá 18.
júlí—5. ág. Dagvöggustofa var starfrækt á þessu heimili og er
starfsemi hennar talin með dagheimilisstarfseminni.
Starfsdagar 287 (292).
Dvalardagar 23.966 (24.307).
Barnafjöldi 158 (188).
II. LEIKSKÓLAR:
1. Tjarnarborg. Leikskólinn var ekki starfræktur yfir sumarmán-
uðina, sömuleiðis var honum lokað frá 5.—31. okt. vegna mænu-
veikifaraldurs.
Starfsdagar 177 (199).
Dvalardagar 4.884 (4.620).
Barnafjöldi 60 (53).
Rekstrarfyrirkomulag var sama og verið hefur undanfarin ár. Dag-
heimili voru starfrækt í fjórum húsum, þ. e.:
Vesturborg, Tjarnarborg, Laufásborg og Steinahlíð. Dagvöggustofa
var í Laufásborg.
Leikskólar voru starfræktir á þessum stöðum: Drafnarborg, Tjarn-
arborg, Laufásborg, Grænuborg, Barónsborg og Brákarborg.
Dagvöggustofu rak félagið í Laufásborg. Dvalardagar og barna-
fjöldi þar er talin með í starfsskýrslu dagheimilisins í Laufásborg.
Föndurdeildin í Grænuborg starfaði á liðnu ári frá 1/1—1/4 og frá
1/10—20/12. Var hún vinsæl af foreldrum og bömum, eins og fyrsta
tilraunin frá árinu 1954 gaf ástæðu til að álíta.
Uppeldisskóli Sumargjafar var til húsa í Grænuborg og starfaði
frá 1/1—1/5 og frá 1/10—20/12. Skólastjóri var frú Valborg Sig-
urðardóttir.
Á öllum dagheimilum félagsins er dvalardagafjöldinn heldur minni
en í fyrra og mun það stafa af því að mænuveikifaraldur gekk yfir
bæinn í október. Ákvað þá stjórn Barnavinafélagsins að loka barna-
heimilum félagsins. „Þó skal þeim foreldrum, eða forráðamönnum
barna, sem atvinnu sinnar vegna, eða af öðrum ástæðum ekki geta
haft börn sín heima, heimilt að senda þau til dvalar á barnaheim-
ili félagsins", eins og segir í ályktun stjórnarinnar um lokun heimil-
anna.
Stjórn félagsins árið 1955:
Arngrímur Kristjánsson formaður, Jónas Jósteinsson ritari, Páll
S. Pálsson gjaldkeri, meðstjórnendur frú Aðalbjörg Sigurðardóttir,
frú Arnheiður Jónsdóttir, Emil Bjömsson og Helgi Elíasson, og fram-
kvæmdastjóri Bogi Sigurðsson.
Á árinu störfuðu fast að 80 stúlkur daglega við barnagæzlu og
umsjón á barnaheimilum félagsins. Tveir menn á skrifstofu og einn
fastráðinn smiður.
Félagsmenn voru í árslok 782.