Borgarsýn - 2011, Page 4

Borgarsýn - 2011, Page 4
Skipulags- og byggingarsvið ReykjavíkurborgarBorgarsýn 01 54 Nýr Landspítali við Hringbraut Bláar byggingar sýna heildar uppbyggingu sem heimiluð verður sam kvæmt drögum af deili skipu lags- tillögu. Sóleyjartorg ©SPITAL Horft til austurs frá Einarsgarði ©SPITAL Loftmynd af Reykjavík, 2010 Formlegt kynningarferli Með formlegu kynningarferli er átt við að auglýsa tillögu að deiliskipulagi í blöðum og Lögbirtingablaðinu, þar sem auglýsingartími og athugasemdar frestur er 6 vikur. www.nyrlandspitali.is Vefur um byggingu nýs Landspítala, þar sem finna má upplýsingar um undirbúning og framvindu verkefnisins. Drög að deili- skipulagi hafa verið kynnt fyrir hagsmuna aðilum og almenn ingi frekari úrvinnslu tillögunnar. Í kjölfarið verður tillagan auglýst með formlegum hætti. Landspítali háskólasjúkrahús (LSH) var stofnaður árið 2000 með sam- einingu tveggja sjúkra húsa í Reykjavík. Starf semi er rekin á nokkrum stöðum í Reykja vík, en megin þunginn er í Foss- vogi og við Hring braut. Ætlunin með verk efninu er að sam eina alla starf semi á Land spítala lóð inni við Hring braut, þar sem byggð verði upp sam ofin starf semi sjúkra húss, kennslu- og rann sóknar- að stöðu í heil brigðis vís indum og sjúk- dómum dýra. Forsendur verkefnisins Í janúar 2005 var efnt til skipulags sam- keppni um lóð Landspítala og Háskóla Íslands við Hringbraut. Teymi undir for- ystu C.F Möller varð hlutskarpast og vann í fram hald inu að þarfa grein ingu og frum athugun. Í kjölfar efna hags hruns- ins var ákveðið að endurmeta forsendur verk efnsins. Niðurstaðan var að hag- kvæmast væri að sameina spítala- rekstur við Hring braut og leggja af starf semi í Foss vogi. Í kjöl farið var efnt til lok aðrar sam keppni á grunni for vals um frum hönnun Nýs Háskóla sjúkra húss snemma árs 2010. Hönn unar teymi arki- tekta og verk fræð inga undir merkjum SPITAL varð hlut skarp ast í sam keppn- inni og lágu niður stöður fyrir 9. júlí 2010. Sama haust hófst vinna við frum hönnun og deili skipu lag NLSH, Nýs Land spítala Háskóla sjúkra húss. Framkvæmdalok á 1. áfanga 2017 Deiliskipulag Kynnt hafa verið drög að deili skipulags- tillögu svæðis fyrir nýtt Háskóla sjúkra- hús við Hring braut í Reykjavík fyrir hags muna aðilum. Haldnir hafa verið opnir kynn ingar fundir á vegum NLSH fyrir borgar búa. Drög að deili skipu lagi voru í kynn ingu frá 1. september til 1. októ ber. Athuga semdir og ábendingar bárust frá 16 aðilum, ein stakl ingum og íbúa samtökum. Unnið verður úr athuga- semdum og þær skoðaðar með til liti til

x

Borgarsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.