Borgarsýn - 2011, Page 10
Skipulags- og byggingarsvið ReykjavíkurborgarBorgarsýn 01 1110
300 stúdentaíbúðir
Vistvænir vísindagarðar, mikil upp-
bygging fram undan á háskóla svæðinu
fyrir þekkingafyrirtæki og stúdenta
Samþykkt var sl. sumar tillaga að breyt-
ingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands
vegna Vísinda garða. Í tillögunni er
gert ráð fyrir að á svæðinu rísi lág reist
en þétt borgar byggð með stúdenta-
íbúðum, starf semi Háskóla Íslands og
Vísinda görðum. Lóðin sem um er að
ræða afmarkast af Eggerts götu, Odda-
götu og Sturlu götu. Sam þykkt til laga
að skipu lagi felur í sér mikilvæg mark-
mið góðrar borgarþróunar og mikil vægt
skref stigið í þá átt að gera Reykja vík
vistvænni og efla hana sem þekk ingar-
borg. Byggðin sem rís verður þétt en
lág reist með góðum almennings rýmum,
torgi og inn görðum. Þessi byggð styttir
vega lengdir fyrir stúdenta og því verður
þörf fyrir bíla umferð og bíla stæði í lág-
marki. Byggðin býr því yfir mikil vægum
vist vænum kostum auk þess sem hún
gerir þekk inga fyrir tækjum kleift að koma
sér fyrir á háskóla svæð inu. Á svæði
Vísinda garða er gert ráð fyrir starf semi
tengdri Háskóla íslands þar sem heimilt
er að starf rækja stofn anir og fyrir tæki á
sviði rann sókna, vísinda og þekkingar
sem hafa hag af stað setn ingu á há-
skóla svæð inu. Æskil egt er að á fyrstu
hæðum bygg inga sé almennt rými með
þjónustu sem nýtist svæðinu öllu.
Sæmundargata,horft til
norðurs ©ASK arkitektar
Vísindagarðar
©ASK arkitektar
Yfirlitsmynd
©ASK arkitektar
Norræna húsið
Íslensk Erfðagreining
Nýi Garður
Aragata
Oddagata
Gimli
Stúdentagarðarnir
Askja
Hámarksheimild til uppbyggingar á
lóð Vísindagarða
61.900 m2
Gert er ráð fyrir svæðið geti orðið
vinnustaður fyrir allt að
3000 manns
Gert er ráð fyrir allt að 300
stúdentaíbúðum
12.000 m2
Heildarfjöldi bílastæða
1.100
Bílastæði í bílageymslum neðanjarðar
600
Heildarfjöldi bygginga er áætlaður
13
Bláar byggingar
sýna stúdentaíbúðir.
Appelsínugular byggingar
sýna fyrirtæki og stofnanir.
Gular byggingar
sýna háskólastarfsemi.
Vísindatorg verður staðsett í
miðju svæðisins (gula einingin í
miðjunni).
Horft til suður yfir Þorfinnstjörn
©ASK arkitektar
Deiliskipulag