Borgarsýn - 2011, Side 12

Borgarsýn - 2011, Side 12
Skipulags- og byggingarsvið ReykjavíkurborgarBorgarsýn 01 1312 Tilraun með lokun gatna fyrir bíla umferð í sumar talin hafa tekist vel Fjöldi stæða í bílastæðahúsum á vegum borgarinnar 1.144 In gó lfs st ræ tiLæ kj ar ga ta In gó lfs st ræ ti Baldursgata Hafnarstræti Vatnsmýrarvegur Njarðargata Njar ða rg ata Sturlugata Sturlugata Flókagata Freyjugata Freyjugata Fr ík irk ju ve gu r Þi ng ho lts st ræ ti Þi ng ho lts st ræ ti G ru nd ar st íg ur Es pi m el ur Víðim elur Fu rumelur Reynim elur Grenim elur Hofsv all ag ata Vesturvallagata Bl óm va lla ga ta Túngata Ásvallagata Sólvallagata Hávallagata Holtsgata Ránargata Bárugata Öldugata Æ gi sg at a St ýr im an na st íg ur Bræ ða bo rg as tíg ur Seljavegur Ánanaust Vesturbraut Framnesvegur B re kk us tíg ur U nn ar st . H ra nn ar st . Ba kk as tíg ur Ra uð ar ár st íg ur Sn or ra br au t Sjafnargata Fjölnisvegur Bjarnarst. Kárastígur Týs gata Bragagata Sæ m un da rg at a Brynjólfsgata Guðbrandsgata Bi rk im el ur Lj ós va lla ga ta Tj ar na rg at a Skothúsvegur Vonarstræti G ar ða st ræ ti G ar ða st ræ ti AusturstrætiAð al st ræ ti Bankastræti Bókhlöðust. Sk ól as tr. Sölvhólsgata Kalkofnsve gur Vesturgata Sk ól av ör ðu st íg ur Sk ól av ör ðu st íg ur Eiríksgata Eiríksgata Þórsgata Lokastígur Laufásvegur Laufásvegur U rðarstígur Bergþórugata Bjargarstígur Njálsgata Njálsgata Vi ta st íg ur Fr ak ka st íg ur Grettisgata Grettisgata Ó ði ns ga ta Bergstaðastræ ti Be rg st að as træ ti Be rg st að as træ ti Smáragata S óleyjargata Gamla Hringbraut Fjólugata Nönnugata Mímisvegur Hverfisgata Hverfisgata Hverfisgata K la pp ar st íg ur K la pp ar st íg ur Sæbraut Lindargata Lindargata B ar ón ss tíg ur Barónsstígur Skúlagata Skarphéðinsg.Karlagata Mánagata Vífilsgata Skeggjagata Hrefnug. Kjartansg. Guðrúnarg. G un na rs br au t Bollagata Leifsgata Au ða rs træ ti Egilsgata Laugavegur Laugavegur Tryggvagata Hringbraut Mýrargata Mararg. GeirsgataG ró fin Hringbraut Hringbraut Hringbraut Hringbraut Su ðu rg at a Su ðu rg at a Pó st hú ss tr æ ti Faxagata Gamla höfnin Háskóli Íslands Landsspítalinn BSÍ Harpa Hallgrímskirkja Tjörnin Austur- völlur Landakots- kirkja Hlemmur P Vesturgata 7 P Ráðhúskjallari P Kolaport P Bergstaðir P Vitatorg P Traðarkot Bílastæðahús á vegum borgarinnar Laugavegur sem göngugata Fjöldi bílastæða sem hurfu við lokun umferðar á tímabilinu 21 Fjöldi bílastæða ofanjarðar í miðborg Reykjavíkur 3.043 Göngugötur í miðborg Reykjavíkur Í byrjun júlí var Laugaveginum, milli Vatn stígs og Skóla vörðu stígs, lokað fyrir bíla um ferð í einn mánuð. Austur- stræti, hluti Póst hús strætis, hluti Hafnar strætis og göturnar sem umlykja Ingólfs torg urðu göngu götur í júlí og hluta af ágúst. Reykja víkur borg vildi gera til raun í þá átt að gera gang- andi veg far endum í borginni hátt undir höfði og um leið hlúa að mannlífi og menningu í miðborginni. Góð stemming skapaðist í tilrauna verk- efni Reykjavíkurborgar um göngugötur í mið borg Reykjavíkur. Auðvelt og þægi- legt var að ferðast um götuna, þar sem hún hafði verið helguð gangandi og hjólandi vegfarendum. Ýmsir viðburðir áttu sér stað á Laugaveginum, t.d. götu- sala, leik og dans, innsetningar, tón- lista viðburðir og ýmis inngrip hönnuð af hópi sem hlaut verkefnastyrk frá Reykja- víkur borg í sumar. Umhverfis- og samgöngusvið Reykja- víkur borgar sá til þess að ítar legar mæl ingar voru gerðar á hvernig til hafði tekist: fyrir, eftir og á meðan tak mörkun umferðar stóð. Taln ingar voru fram- kvæmdar á veg far endum á Lauga vegi og fjölda við skipta vina í versl unum sem verða birtar síðar. Einnig var viðhorf veg far enda, íbúa og rekstrar aðila könnuð. Rekstrar aðilar voru hvattir til að nýta gang stéttar rýmið sem skap aðist með göngu göt unni. Mark miðið með að skapa spenn andi götu mann lífs, menn- ingar og verslunar og bæta um leið hljóðvist og loftgæði göngu gatn anna virðist hafa tekist vel. Samgöngur Á hundrað ára afmæli Háskóla Íslands hafa Norræna húsið, Reykjavíkurborg og HÍ tekið höndum saman um endur- bætur á friðlandinu í Vatns mýri. Áætlað er að verk efnið taki nokkur ár. Mark- miðið er að endur heimta vot lendið, auka áhuga á náttúru Vatns mýrar innar og efla vit und um verndun náttúru svæða innan og utan borgar mark anna. Megin- áhersla er lögð á að nýta frið landið sem lif andi vett vang fyrir rann sóknir í náttúru vísindum og til fræðslu fyrir börn og almenn ing. Skipu lags ráð sam þykkti á fundi sínum 17. ágúst 2011 að auglýsa til lögu að breyttu deili skipu lagi fyrir Háskóla Íslands, Vatns mýri. Til lagan fór í form legt kynn ingar ferli í sex vikur frá 31. ágúst til og með 12. októ ber. Gild- andi skipu lag fyrir svæðið var sam þykkt í Borgar ráði árið 1999 og var þar gert ráð fyrir tjörn sem náði frá Norræna húsinu og skáhalt að Sæmundargötu. Friðlandið í Vatnsmýrinni er einstakt svæði þar sem njóta má villtrar náttúru og fugla lífs í miðri höfuð borginni. Þar er griðar staður fugla, vatna líf vera og gróðurs, votlendi sem á að geta verið sjálf bært um hrein leika og endur nýjun. Rann sóknir á lífríki Vatns mýrar innar hafa sýnt að því fer hnign andi, en að jafn- fram megi með til tölu lega ein földum aðgerðum bæta ástandið og stuðla þannig að endur bótum á náttúru perl- unni. Til lögur um aðgerðir til endur bóta á svæð inu fela meðal annars í sér að tryggja Tjarnar fuglum öruggt varp land, upp ræta ágengar plöntur og endur nýja og við halda líf fræði legum fjöl breyti leika á svæðinu. Endurbætur á friðlandinu í Vatnsmýri Friðlandið sem lifandi vettvangur vísinda, fræðslu og rannsókna Megin breyting á deiliskipulaginu felst í eftirfarandi þáttum: Að tjörnin vestan við núverandi tjörn við Norræna húsið verði felld niður en í staðinn komi síki sem tengist núverandi síki umhverfis frið landið. Svæðið sem var ætlað fyrir tjörn verður með- hönd lað sem hluti friðlandsins. Búsetuskilyrði fugla á svæðinu verða bætt með því að stækka votlendissvæði innan frið landsins. Hamla gegn frekari útbreiðslu óæski legra gróður teg unda og um leið útrýma ákveðnum tegundum, s.s. þistli. Að bæta umferð og dvöl á svæðinu með stíga- gerð, upplýsingaskiltum, fuglaskoðunarhúsi og gera tjörnina við Norræna húsið aðgengilegri. Fuglalíf í Vatnsmýrinni Ljósmyndari Kristinn Ingvarsson Umhverfið

x

Borgarsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.