Borgarsýn - 2011, Qupperneq 15

Borgarsýn - 2011, Qupperneq 15
Skipulags- og byggingarsvið ReykjavíkurborgarBorgarsýn 01 1514 Nýtt aðalskipu- lag fyrir Reykjavík kynn ingar- og sam- ráðs ferli fram undan í vetur Allskonar borg Greining forsenda, megin áherslur Kynning og auglýsing tillögu Mótun tillögu Júlí 2007–Janúar 2009Aðalskipulag 2012Febrúar 2009–Desember 2011 Íbúaspá - forsendur vaxtar Greining á mögulegum byggingarsvæðum Skipulagskostir 2050 Umhverfismat vallkosta Tillaga að landnotkun og framtiðarsýn Stefnumörkun í völdum málaflokkum Umhverfismat tillögu Samrað við íbúa og hagsmunaaðila Kynning tillögu Athugasemdir Auglýsing nýs aðalskipulags Afgreiðsla Markmið nýs aðalskipulags er sem fyrr að tryggja sjálfbæra og hag kvæma upp- byggingu borgar innar. Lykil atriði í því er þéttari og blandaðri byggð og aukið vægi vist vænna sam gangna. Annað mark mið er að tryggja skilyrði fyrir áfram hald andi vöxt borgar innar; að taka á móti nýjum íbúum og skapa grund- völl fyrir fjö lbreytt og öflugt atvinnu líf. Fjölgun íbúa og starfa er stað festing þess að sam félagið dafni. Helsta breytingin frá fyrra aðal skipu lagi er aukin áhersla á gæði byggðar innar. Sjónum er beint að hinu smáa og fín- gerða í borgar um hverfinu, því sem raun- veru lega skapar umgjörð um líf fólks í borg inni. Með því að setja mann eskjuna í önd vegi og forgangs raða í hennar þágu við stefn umótun til framtíðar eru stigin skref í átt til betra borgar sam fé- lags. Mótun sér stakrar borgar verndar- stefnu, stefnu um gæði í mann gerðu umhverfi, um hæðir húsa, vist væn hverfi, verslun og þjónustu innan hverfa, götuna sem borgar rými og stefnu um hús næði fyrir alla, undir strika þessar áherslur í nýju aðal skipu lagi. Lífs gæðin og gæðin í hinu manngerða umhverfi er lykilinn að aðdráttarafli og sam keppnis- hæfni borgarinnar. Önnur mikilvæg áhersla við gerð aðal- skipu lagsins er aukið samráð við íbúa og hags muna aðila. Gott sam ráð er for- senda þess að skapa breiðari sátt um aðal skipu lagið. Í þessu sam bandi hefur verið lögð sér stök áhersla á hverfið og ein staka borgar hluta í aðal skipu- lags vinn unni. Mark miðið er að færa aðal skipu lagið nær íbúum hverf anna, sem birtist meðal annars í sam ráðs- og hug mynda fundum sem fóru fram í öllum hverfum borgar innar veturinn 2009-2010. Á fundunum var aðal skipu- lags vinnan kynnt form lega, leiðar ljós og helstu áherslur. Aug lýst var sér- stak lega eftir þátttöku borgar búa og hugmyndum þeirra að skipulagi borgar- innar. Þau sjónarmið sem komu fram á Skoðaðu meira á vefnum Frekari upplýsingar um aðalskipulagsvinnuna er hægt að nálgast hjá skipulags- og byggingar sviði, á skipbygg.is. og sérstökum vef verk efnisins: www.adalskipulag.is Borgin við Sundin felur í sér stefnu- mörkun sem leggur áherslu á vöxt borgar innar til vesturs, á þétta, fjöl- breytta og blandaða byggð á Nesinu og við Sundin. Borg fyrir fólk felur í sér stefnu- mörkun sem varðar lífsgæði borgar- búa og gæði í hinu mann gerða umhverfi borgar innar og markmið sem setja mann eskjuna í öngvegi og for gangs raða í hennar þágu. Skapandi borg felur í sér stefnu- mörkun um eflingu og sérhæfingu atvinnu svæða og skilyrði sem styðja við kraft mikla atvinnu upp bygg ingu og nýsköpun í Reykjavík á komandi ára- tugum. Græna borgin felur í sér stefnu mörkun sem leggur áherslu á hag kvæma nýt ingu lands og auð linda, bætt um- hverfis gæði og lýð heilsu, vist vænar sam göngur og verndun náttúru. Skapandi borg Græna borgin Borgin við sundin Borg fyrir fólk Leiðarljós Sýnin og leiðarljós eru sett fram undir fjórum titlum, Borg fyrir fólk, Græna borgin, Borgin við Sundin og Skapandi borg. Lögð er áhersla á mismunandi þætti aðalskipulagsins í hverjum kafla en mörg lykil stefnuatriði skarast á milli kaflanna. Hér er um ágrip að ræða en heildstæðari stefna verður sett fram í lögformlegri tillögu að nýju aðalskipulagi, sem verður kynnt nú í vetur.Ljósmyndari Ragnar Th. Sigurðasson hverfafundunum hafa haft marg vísleg áhrif á vinnuna við gerð aðal skipu- lagsins. Í kjölfar íbúa fund anna var t.d. ákveðið að aðal skipu lagið skyldi sett fram og kynnt hverfi fyrir hverfi. Með því er tryggt að íbúar fái skýrari og betri upp lýs ingar um sitt hverfi. Settir eru ákveðnari rammar um upp bygg ingu og þróun byggðar í hverfinu, sem fylgja þarf eftir við gerð hverfis skipu lags sem unnið verður fyrir öll hverfi borgar innar í kjölfar stað fest ingar aðal skipu lags ins. Áformað er að endurtaka opna fundi í öllum hverfum borgar innar nú í vetur. Á fundunum verða kynntar til lögur að nýju Nýtt aðalskipulag nær til tíma bilsins 2010-2030 og er endurskoðun á aðal- skipu laginu 2001-2024. Endur skoðun hefur staðið yfir undan farin ár og hefur falist í marg víslegri greiningar vinnu, mati val kosta og samráði við íbúa og hags muna aðila. Í vetur verður til laga að nýju aðal skipu lagi kynnt fyrir íbúum Reykjavíkur. aðal skipulagi fyrir viðkomandi hverfi ásamt umhverfis mati og hlustað eftir ábend ingum og athuga semdum íbúa og hags munaaðila.

x

Borgarsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.