Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.05.2018, Blaðsíða 16
- 16 -
Takk fyrir stuðninginn!
garðabær
loftorka reykjavík ehf, miðhrauni 10
málmsteypa Þorgríms jónssonar ehf, miðhrauni 6
Pípulagnaverktakar ehf, miðhrauni 18
samhentir, suðurhrauni 4
spöng ehf, furulundi 9
Val - ás ehf, suðurhrauni 2
Vörukaup ehf, heildverslun, miðhrauni 15
Öryggisgirðingar ehf, suðurhrauni 2
Hafnarfjörður
Dekkjasalan ehf, Hringbraut 4
Dverghamrar ehf, lækjarbergi 46
Efnamóttakan hf, berghellu 1
Eldvarnarþjónustan ehf, móabarð 37
EÓ-Tréverk sf, Háabergi 23
fjörukráin-Hótel Víking, strandgötu 55
gT Verktakar ehf, rauðhellu 1
gunnars mæjónes ehf, Dalshrauni 7
Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4
Héðinn schindler lyftur hf, gjótuhrauni 4
HH Trésmiðja ehf, fífuvöllum 22
Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð, gullhellu 1
Hvalur hf, reykjavíkurvegi 48
ludviksson ehf / ledlysing, flatahrauni 3
markus lifenet, gjáhellu 13
Opal sjávarfang ehf, grandatröð 4
Pylsubarinn Hafnarfirði, fjarðargötu 9a
skóhöllin firði, fjarðargötu 13-15
stoðtækni ehf, lækjargötu 34a
stólpi gámar, Óseyrarbraut 12
svalþúfa ehf, Óseyrarbraut 9
sæblik ehf - Holtanesti, melabraut 11
umbúðamiðlun ehf, fornubúðum 3
Úthafsskip ehf, fjarðargötu 13-15
Útvík hf, Eyrartröð 7-9
Verkalýðsfélagið Hlíf, reykjavíkurvegi 64
Verkvík-sandtak ehf, rauðhellu 3
Verkþing ehf, Kaplahrauni 22
Vélsmiðjan altak ehf, Drangahrauni 1
reykjanesbær
bílaleigan geysir, arnarvelli 4
bókhalds- og rekstrarþjónusta gunnars Þórarinssonar,
Hafnargötu 91
nesraf ehf, grófinni 18a
Plastgerð suðurnesja ehf, framnesvegi 21
rafiðn ehf, Víkurbraut 1
reiknistofa fiskmarkaða hf, Iðavöllum 7
skartsmiðjan, Hafnargötu 25
skipasmíðastöð njarðvíkur hf, sjávargötu 6-12
suðurflug ehf, Keflavíkurflugvelli
Tannlæknastofa jóns björns, miðgarði 11
Tm bygg ehf, steinási 31
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis,
Krossmóa 4a
Verkfræðistofa suðurnesja hf, Víkurbraut 13
Verslunarmannafélag suðurnesja, Vatnsnesvegi 14
grindavík
bláa lónið, svartsengi
stakkavík ehf, bakkalág 15b
sandgerði
Verk- og tölvuþjónustan ehf, Holtsgötu 24
mosfellsbær
álgluggar jg ehf, flugumýri 34
fagverk verktakar sf, spóahöfða 18
garðmenn ehf, álafossvegi 20
múr og meira ehf, brekkutanga 38
nonni litli ehf, Þverholti 8
Vélsmiðjan Orri ehf, flugumýri 10
Í fyrri blöðum höfum við sagt frá aðgeng-
isverkefni Sjálfsbjargar sem hófst árið 2017
með úttekt Sjálfsbjargarfélaga á aðgengi
fyrir hreyfihamlaða í fjölmargar sundlaugar
á starfssvæðum aðildarfélaga samtakanna.
Sundlaugaverkefnið 2017 tókst vel og vakti
talsverða athygli. Í ljós kom að víða var að-
gengi takmarkað en einnig voru fjölmargar
sundlaugar með aðgengið ásættanlegt og
hlutu nokkrar þeirra viðurkenningarskjal
frá Sjálfsbjörg vegna góðs aðgengis. Þetta
voru sundlaugarnar: Sundlaug Akureyrar,
Sundlaugin Hrafnagili, Sundlaug Kópavogs
og Laugardalslaugin.
Núna árið 2018 var ársverkefnið úttekt
á aðgengi fyrir hreyfihamlaða að tilteknum
söfnum á svæði aðildarfélaga Sjálfsbjargar
– „Söfnin okkar ALLRA!“. Úttektin sýndi að
þarna er víða pottur brotinn. Mjög algengt
er að t.d. byggðasöfn séu í gömlum húsum
sem eru þá óaðgengileg með tröppum úti
og inni. Þá er afar misjafnt hvort t.d. fólk í
hjólastólum kemst milli sýningargripa eða
sér ofan í sýningarskápa. En vissulega voru
einnig söfn til fyrirmyndar með mjög góðu
aðgengi og rúmt milli sýningarmuna sem
og möguleikum til að tylla sér niður. Mörg
nýleg söfn eru mjög vel aðgengileg og rúm
og má þar nefna sem dæmi Hvalasafnið í
Reykjavík og Gosminjasafnið í Vestmanna-
eyjum. Þessi söfn eru líka með sjálfvirkan
búnað sem sendir upplýsingar um það
sem verið er að sýna í heyrnartæki sýn-
ingargesta sem gerir ferðina í gegnum söfn-
in mun áhugaverðari og skiptir þá ekki öllu
hvar fólk er staðsett við sýningarmunina.
Niðurstöður verkefnisins má finna á vefsíðu
Sjálfsbjargar www.sjalfsbjorg.is.
Stjórn Sjálfsbjargar hefur samþykkt að
ársverkefnið 2019 verði úttekt á aðgengi í
leikskóla – „Leikskólar okkar ALLRA!“ En
mikilvægt er að leikskólar séu aðgengilegir,
inni sem úti á leiksvæðinu, fyrir hreyfi-
hömluð börn, starfsfólk leikskólanna og
aðstandendur barnanna.
Ársverkefni
Sjálfsbjargar 2018
– Söfnin okkar ALLRA!