Kirkjublaðið - 18.06.1945, Side 3

Kirkjublaðið - 18.06.1945, Side 3
KIRKJUBLAÐIÐ 3 Með bæn og þakkargjörð Þessi athyglisverða mynd sýnir hvernig borgarar New York- borgar féllu á kné á götunum, er friði var lýst yfir í Evrópu, og þökkuðu guði í auðmjúkri bæn fenginn frið. Þessir menn fyrir- wrða sig ekki fyrir að biðja og láta trúartilfinningu sína í ljós. Oegor jeg særði presfinn minn Séra Maftfthsas Eggerftsson áííræður v Séra Matthías Eggertsson f. prestur í Grímsey varð áttræð- nr 15. þ. m. Hann er fæddur að Meðalnesi á Rauðasandi 15. júní 1865, sonur Eggerts Jochumssonar (albróður Matthíasar skálds) og fyrri konu hans, Guðbjargar Ólafsdóttur. Stúdent varð Matthías árið 1883, og gerðist þá kennari við barnaskólann á ísafirðioggegndi jafnfi-amt sýsluskrifarastarfi. En hugur hans stefndi tii prestsskapar og hóf hann þvi nám í Prestaskólanum og lauk þaðan embættisprófi árið 1888. Sama ár voru honum veittir Helgastaðir í Reykjadal í Suð- wr-Þingeyj arsýslu og vígðist hann þangað 30. september um haustið. Árið 1895 var honum veitt Grimseyjarprestakall og þjón- aði hann því brauði í rúm 40 ár eða til ársins 1937, er hann fékk lausn frá embætti og flutt- ist til Reykjavíkur. Árið 1890 kvæntist hann Guðnýju Guð- mundsdóttur frá Svertingsstöð- um, hinni ágætustu konu og er hjónaband þeirar hið farsæl- asta og ástúðlegasta. Grímsey reyndist séra Matt- híasi í alla staði prýðilega, þó ekki hafi prestar keppt um að sækja þangað síðan hann hvarf þaðan. Með sanni má segja að hann hafi grætt þar á tá og fingri og orðið auðugri maður með hverju ári sem leið. En sá auður var ekki hverfull pen- ingur, sem hjaðnar eins og froða með vaxandi dýrtíð og verðbólgu. Gróði hans og þeirra hjóna lá á öðru sviði. Þau eignuðust í Grímsey mörg og efnileg börn og komu þeim til manndóms og þroska. Þar öðluðust þau einnig sívax- andi vináttu og traust sóknar- barna sinna. Þar græddu þau lífsreynslu og þroska. Svo mátti segja, að séra Matthías væri ekki aðeins prestur og sálusorgari sóknar- barna sinna, heldur gegndi hann jafnrfamt svo að segja öllum helztu trúnaðarstörfum fyxár byggð sína og var eins- konar konungur eyjarinnar af- skekktu þarna norður í fshafi. Hann var heppsnefndaroddviti. sýslunefndarmaður, bréfhirð- ingamaður, skólanefndarfor- naaður og.jafnvel sjálfur einnig Veglegar gjafir til Ingjaldshóls- kirkju Kirkjublaðið hefir nýlega átt tal við sóknarprestinn í ólafs- vík, séra Magnús Guðmundsson. Skýi’ir hann frá ýmsum ágætum giúpum, er Ingjaldshólskirkju hafa borizt nú undanfarið. Er frásögn hans á þessa leið: Laugardaginn 2. júní afhentu hjónin Guðbjörn Bergmann Sig- urðsson og Guði’ún Kristjáns- dóttir, Njálsgötu 112 í Reykja- vík og Hjörtur Cyrusson, Skóla- vörðuholti 56 í Reykjavík Ingj • aldshólssöfnuði í ólafsvíkur- prestakalli foi’kunnai'. fagran hökul, sem er minningargjöf um foi-eldra Hjartar en afa og ömmu Guðbjarnai’, þau hjónin Cyrus Andrésson og Guðrúnu Björnsdóttur frá öndverðarnesi, en líkamsleifar þeirra hvíla í Ingj aldshólskirkj ugarði. Hökull þessi, sem er hinn á- gætasti gripur, er gerður íj.f frú Presftkosning í Sftaöarpresfta- kalli Pi-estkosning í Staðarpresta- kalli á Reykjanesi í Barða- sti’andapi’ófastsdæmi fór fram 27. maí síðastliðinn. Aðeins einn prestur var í kjöri, séra Jón Árni Sigui’ðsson, er þar hefir vei’ið settur prestur undanfar- ið ár. Atkvæði voru talin í skrif- stofu biskups þann 12. júm. Á kjörskrá voru 229 kjósendur, en aðeins 113 greidud atkvæði. Umsækjandinn fékk 110 at- kvæði en þrír seðlar voru auðir. Þar sem ekki gx-eiddi helmingur atkvæðisbærra manna atkvæði, er kosningin ólögmæt. skólastjóri. barnaskólans um margra ára skeið. Fá ráð þóttu svo i’áðin norður þar, að eigi væi’i hann kvaddur til. En þrátt fyrir þessi marg- víslegu stöi’f gaf séra Matthías sér jafnan tíma til að sinna því fræðistarfi, sem snemma vai’ð honum hugðarefni, ættfræðinm.' Hefir hann ötullega haldið því starfi áfram, síðan þau hjónin fluttust hingað til Reykjavíkur. Mun • ættartölusafn hans nú vera orðið yfir 13 bindi alls og 5000 blaðsíðui’, allt mjög prýði- lega fx-ágengið og ritað með svo fagurri og skýrri rithönd að vart á sinn líka. Enn er séra Matthías ern og kvikur í spori og hress og ung- ur í anda. Kirkj ublaðið árnar honum og þeim hjónunum báð- um allra heilla og blessunar á þesum tímamótum í lífi hans, og vonar, að enn megi honum endast heilsa og kraftar um mörg ár, til þess að vinna að hugðarefnum sínum. Unni ólafsdóttur í Reykjavík, eftir teikningu Tryggva Magn- ússonar listmálara. Hökullinn er gjöf til kirkjunnar frá öllum afkomendum hjón- anna, Cyrusar og Guðrúnar, en þau voru einhver kynsælustu hjón á utanverðu Snæfellsnesi. Ennfi’emur afhentu hjónin Guðbjörn B. Sigurðsson og Guðrún Kristjánsdóttir kirkj- unni tvær ljósasúlur, hvora með 7 ljósastikum, vandaða gripi og fagra. Er súlum þessum ætlað að standa í kórdyrum, sín hvoru megin. Súlur þessar eru gefnar til minningar um foreldra Guð- bjarnar en tengdaforeldra Guð- rúnar, hjónin Sigurð Gilsson og Guðrúnu Halldóru Cyrusdóttur, fyrrverandi ljósmóður. En þau hvíla einnig í Ingjaldshóls- kirkjugarði. Munir þeir, sem nú hafa nefndir verið, voru í fyrsta sinn notaðir við guðsþjónustu að Ingjaldshóli sunnudaginn 3. júní. Þá var og fyrst notað alt- arisklæði og rikkilín er gefið var kirkjunni á síðastliðnu ári af börnum og fósturbörnum hjón- anna Arngríms Arngrímssonar og Jóhönnu Magnúsdóttur að Landakoti á Álftanesi á gull- brúðkaupsdegi þeirra 26. ág. 1944. Eru gefendurnir allir fermdir í Ingjaldshólskirkju. Altarisklæði þetta er í sama stíl og hökullinn, og eru hvor- tveggja gripirnir unnir af frú Unni af miklum hagleik og smekkvísi. Guðsþjónustan í Ingjaldshóls- kirkju þann 3. júní var hin há- tíðlegasta. Fermd voru 17 börn, og að henni lokinni fór fram fjölmennasta altarisganga þar í tíð núverandi prests. Altaris- gestir 93. Sóknarpresturinn þakkaði fyrir hönd safnáðarins og kirkjunnar gefendunum öll- um þessar rausnarlegu gjafir, sem bera Ijósan vott um hlý- hug þeirra til kirkjunnar. Séra Sigurður Haukdal Sigurður prófastur Hauka- dal í Flatey á Breiðafirði, er nú að hverfa þaðan, eftir sextán og hálfs árs prestsþjónustu við áætan orðstír, dagvaxandi vin- sældir, virðingu og traust safn- aða sinna og hreppsbúa. Hann tekur nú við Austur-Landeyja- þingum, eftir undanfarna lög- mæta kosningu. Sigurður prófastur hafði um langt skeið verið oddviti hrepps- nefndarinnar, stjórnað málum hreppsins með hyggindum, festu og skörungsskap, svo allir fundu að stjórnin var í öruggri hendi. Hann hafði um skeið átt sæti í sýslunefndinni, og látið sig miklu skifta ýms önnur mál, sem varðaði hreppsfélagið og söfnuði hans, svo sem störf ung- mennafélagsins, fegrun kirkj- unnar o. fl. í þágu „Framfarastiftunar- innar“ hefir hann unnið mikið starf og merkilegt, svo að al- mannadómi hefir enginn kom- ist þar til jafns við hann. Aukið það með ráðum og (dáð, samið Þegar ég nýlega hlustaði á ræðu séra Jakobs Jónssonar um afsökun þeirra, sem boðnir voru til brúðkaupsins, rifjaðist upp fyrir mér atburður frá æsku- dögum mínum, er jafnan hefir valdið mér sársauka, þegar ég hefi hugsað um hann. Ég átti heima á kirkjustað. Það var fagur sunnudagsmorg- bókaskrá og hlúð að því á allan hátt. í öllum störfum hans hefir kona hans verið honum styrK stoð. Eins og allar góðar konur hefir hún óafvitandi aukið metn- að bónda síns til meiri mann- dóms. Að sjálfsögðu hefir hún að verðleikum, notið sinna vin- sælda og trausts, sem maður hennar. Á hvítasunnudag kvaddi pró- fastur söfnuð sinn í kirkjunni, eftir að hafa fermt börn og tekið til altaris. Síðar um dag- inn var þeim hjónum og börn- um þeirra haldið fjölmennt kveðjusamsæti með kaffi- drykkju. Voru þar mættir nær allir fermdir hreppsbúar. Þeir einir sátu heima, sem vanfær- ir voru vegna elli, veikinda eða unglingagæzlu. Kveðjuræður voru fluttar til þeirra hjóna og þeim sýndur annar virðingar- vottur. Sigfús Bergmann, settur hreppstjóri, afhenti prófasti kjörbréf, þar sem hann er kjör- inn heiðursfélagi Framfara- stiftunarinnar, og Steinn Ág. Jónsson, form. sóknarnefndar, afhenti þeim hjónum málverk af af Flatey, hinn veglegasta grip, málað af Jóni Bogasyni, kaup- manni í Flatey. Söfnuðir þeirra hér vestra og allir hreppsbúar Flateyjar- hrepps árna þeim hjónum allra heilla í framtíðinni, um leið og þeim er þakkað ágætt starf i almenningsþarfir. Hinum nýju söfnuðum ósk- um við til hamingju við komu þeirra, vonum að starfið þar verði hvorum tveggja til ánægju og blessunar. S. P. G. un, snemma sumars. Það var von á prestinum til að messa. Litlu fyrir hádegi kom húsbóndi minn að máli við mig og bað mig að skreppa fyrir sig út að Tungu; en þangað var alllöng bæjarleið. Ég var mjög fús til þess, því þar átti hún mamma heima, sem ég þráði að fá að sjá sem oftast. Ég lagði á J'örp mína og reið af stað sem skjót- ast. Þegar ég var skammt á veg kominn, mætti ég prestinum. Hann spurði mig hvort margt kirkjufqlk hefði verið komið. Ég varð að .segja, að enginn hefði verið kominn og enginn sést á ferðinni. Ég sá, að prest- inum brá og að hann tók sér' þetta mjög nærri. Hann stundi þungan. „Hvert ætlar þú?“ spurði hann mig. „Ert þú að ríða frá kirkjunni þegar guðsþjónusta á að fara að byrja?“ Ég sagði lionum hvert ég ætl- aði og erindi mitt. „Þú ættir að snúa aftur með mér og koma í kirkju“, sagði hann. Ég færð- ist undan því, þóttist hafa góð- ar og gildar afsakanir og lét ekki standa á, að koma með þær, fremur en þeir, sem boðnir voru til brúðkaupsins, þótt ég hugsaði ekki út í þá sögu í það sinn — því miður. Presturinn stundi við, en ég fann, að 'hanii skildi, að ég vildi hlýða boði húsbónda míns og að mig lang- aði til að sjá mömmu. Við skildum. — Fórum sína leiðina hvor, hann að kirkjunni, ég frá henni. — — Síðan eru liðin meira en 40 ár. Presturinn fyrir löngu dáinn. í hvért sinn er ég hugsa tii þessa fundar, kennir mig til, eins og ég sé særður holundar- sári, út af því, að ég skyldi ekkí, snúa aftur með honum til kirkj- unnar. Aldrei gleymi ég angur- blíða tillitinu hans, er við kvöddumst og enn sé ég tária glitra í augum hans. Síðan finnst mér ég geta skil- ið hve miklum sársauka það getur valdið trúuðum, áhuga- sömum presti, að mæta skiln- ingsleysi, tómlæti og kulda. S. H.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.