Morgunblaðið - 16.08.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2022
Skólar & námskeið
fylgir Morgunblaðinu
mánudaginn 19. ágúst 2022
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður fjallað um
þá fjölbreyttu flóru sem í boði
er fyrir þá sem stefna á
frekara nám.
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Bylgja Björk Sigþórsdóttir
Sími: 569 1148 bylgja@mbl.is
Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri og einn eigenda 66°Norður, fjallar um
rekstur, sölu og markaðssetningu á vörum félagsins, hvernig unnið er að
undirbúningi nýrrar verslunar í London og þá vegferð sem félagið hefur lagt
upp í með vörumerkið, þar sem einblínt er á sjálfbærni, endingu og gæði.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
„Við erum að uppskera núna“
Á miðvikudag: Suðaustan 5-13
m/s, en 13-20 suðvestan til. Víða
rigning, en úrkomulítið norðaust-
anlands. Hægari suðlæg átt suð-
vestan til undir kvöld. Hiti víða 7 til
12 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt 3-10 m/s og bjart með köflum, en strekkingur um
landið sunnanvert og rigning, einkum suðaustan til. Hiti 10 til 15 stig.
RÚV
08.10 EM í frjálsíþróttum
12.15 Í garðinum með Gurrý
12.45 Heimaleikfimi
12.55 Sumarlandinn
13.30 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
13.55 Náttúran mín
14.25 Matarmenning – Gin
14.55 Íslendingar
15.55 EM í sundi
18.15 Sumarlandabrot 2020
18.20 KrakkaRÚV
18.21 Hönnunarstirnin
18.38 Sögur – stuttmyndir
18.47 Tilfinningalíf
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Fiskilíf
20.10 Ella kannar Suður-Ítalíu
– Sikiley – seinni hluti
20.40 Rökstólar
21.00 Trúður
21.30 Heima
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Grafin leyndarmál
23.10 Ófærð II
23.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
með James Corden
13.55 The Block
14.56 The Neighborhood
15.17 George Clarke’s Re-
markable Renovations
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 Mixed-ish
19.40 Ghosts
20.10 A Million Little Things
21.00 Bull
21.50 Evil
22.35 The Chi
23.35 The Late Late Show
með James Corden
00.20 FBI
01.05 Yellowstone
01.50 Transplant
02.35 Annika
03.35 Queen of the South
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Grey’s Anatomy
10.05 Shark Tank
10.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.15 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
11.40 Einkalífið
12.20 Home Economics
12.35 Nágrannar
13.00 30 Rock
13.20 Spegill spegill
13.45 Amazing Grace
14.30 Claws
15.15 The Greatest Dancer
16.30 The Masked Singer
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.00 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
19.30 Hell’s Kitchen
20.10 Saved by the Bell
20.40 Last Man Standing
21.05 The Goldbergs
21.30 Better Call Saul
22.15 Last Week Tonight með
John Oliver
22.45 Unforgettable
23.25 Coroner
00.10 Cheaters
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Útkall (e)
20.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Tomorroẃs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Frá landsbyggðunum –
14.þáttur
20.30 Taktíkin (e) – 10. þátt-
ur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Samfélagið.
21.30 Kvöldsagan: Hrólfs
saga kraka og kappa
hans.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
16. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:23 21:42
ÍSAFJÖRÐUR 5:15 22:00
SIGLUFJÖRÐUR 4:57 21:44
DJÚPIVOGUR 4:49 21:15
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg átt 3-8 og bjart að mestu, en skýjað með köflum vestan til og stöku skúrir.
Hiti 9 til 14 stig.
Streymisveita Ama-
zon, Prime, hefur sótt
í sig veðrið hin síð-
ustu ár og skákað
keppinautum sínum
þegar kemur að efni
um ofurhetjur sem er
auðvitað ekki allra.
Þættirnir The Boys,
Strákarnir, eru með
betri afþreyingu sem
finna má í streymis-
veitum þessa dagana
og líka hugvekjandi. Segir í þeim af ofurhetjum
sem eru í senn kjánalegar og siðspilltar. Fer þar
fremstur Homelander nokkur, þjóð- og karl-
remba mikil sem metur mannslíf lítils og hugsar
eingöngu um sjálfan sig. Minnir tal hans stund-
um á Donald Trump í forsetatíð hans. Strák-
arnir, sem þættirnir eru kenndir við, eru svo
hópur fífldjarfra náunga sem hafa einsett sér að
ráða niðurlögum ofurhetjanna. Reynist það bæði
flókið og erfitt.
The Boys er áhugaverð nálgun á hið mjög svo
þreytta ofurhetjuminni þar sem hetjurnar eru
nær alltaf góðhjartaðar og nýta krafta sína til
góðverka. Hér er því öfugt farið og ólíkt flestu
efni Marvel eru þessir þættir stranglega bann-
aðir börnum, 18+, og skal engan undra því þeir
eru afar blóðugir og kynlífið umbúðalaust. Á
köflum er subbuskapurinn líka hlægilega af-
káralegur og ekki annað hægt en að hrósa
handritshöfundum fyrir hugmyndaauðgina.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Ofurhetjusaga
fyrir fullorðna
Úr Strákum Ofurskúrk-
urinn Homelander er
leikinn af Antony Starr.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg
tónlist og létt
spjall yfir dag-
inn með Þór.
14 til 18
Þröstur
Gestsson Þröstur spilar betri
blönduna af tónlist síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist, öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson
og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Merkilegt myndband náðist á eftir-
litsmyndavél þegar Rothschild-
gíraffi mætti í heiminn með trompi
í Chester-dýragarðinum á Englandi
fyrir rúmri viku. Um er að ræða
tegund gíraffa sem er í mestri út-
rýmingarhættu en færri en 2.500
dýr eru talin vera eftir.
Fæðingar gíraffa eru þó nokkuð
dramatískar á að líta en kálfurinn
féll yfir tvo metra við fæðinguna
og lenti harkalega á jörðinni. Sjá
má aðra gíraffa í kringum mæðg-
inin kippast verulega til við fallið,
sem líklega hefur valdið nokkrum
hávaða. Fallið er þó mikilvægur lið-
ur í fyrsta augnabliki gíraffa.
Sjáðu myndbandið á K100.is.
Féll meira en tvo
metra við fæðingu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 léttskýjað Lúxemborg 23 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 11 heiðskírt Brussel 27 heiðskírt Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 11 heiðskírt Dublin 19 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 16 rigning Mallorca 34 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 léttskýjað London 28 alskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 10 skúrir París 26 skýjað Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 26 léttskýjað Winnipeg 23 skýjað
Ósló 26 rigning Hamborg 26 rigning Montreal 25 léttskýjað
Kaupmannahöfn 27 heiðskírt Berlín 29 léttskýjað New York 27 heiðskírt
Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 29 léttskýjað Chicago 24 léttskýjað
Helsinki 24 heiðskírt Moskva 26 léttskýjað Orlando 31 heiðskírt
DYk
U