Morgunblaðið - 17.08.2022, Side 22
22 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2022
Besta deild kvenna
Selfoss – Þór/KA ...................................... 2:0
Þróttur R. – ÍBV....................................... 5:1
Afturelding – Keflavík ............................. 2:3
Staðan:
Valur 13 10 2 1 36:6 32
Breiðablik 13 9 1 3 35:7 28
Þróttur R. 13 8 1 4 27:16 25
Stjarnan 13 7 3 3 26:13 24
ÍBV 13 6 3 4 19:21 21
Selfoss 13 5 3 5 13:12 18
Keflavík 13 4 1 8 16:26 13
Þór/KA 13 3 1 9 16:36 10
Afturelding 13 3 0 10 13:33 9
KR 13 2 1 10 13:44 7
2. deild kvenna
ÍA – Hamar ............................................. 11:0
Staðan:
Fram 10 9 0 1 26:5 27
Völsungur 10 8 2 0 35:8 26
Grótta 10 7 2 1 41:10 23
ÍR 10 7 2 1 32:13 23
ÍA 10 6 0 4 35:19 18
KH 10 4 1 5 29:23 13
Álftanes 10 4 1 5 20:24 13
Sindri 11 4 1 6 16:25 13
Einherji 10 4 0 6 10:17 12
ÍH 10 1 2 7 17:44 5
Hamar 11 1 1 9 10:43 4
KÁ 10 0 0 10 6:46 0
Meistaradeild karla
4. umferð, fyrri leikir:
Bodö/Glimt – Dinamo Zagreb ............... 1:0
- Alfons Sampsted lék allan leikinn með
Bodö/Glimt.
Köbenhavn – Trabzonspor..................... 2:1
- Hákon Arnar Haraldsson lék fyrstu 68
mínúturnar með Köbenhavn og Ísak B. Jó-
hannesson kom inn á 81. mínútu. Orri
Steinn Óskarsson var ekki í hópnum.
Rangers – PSV ......................................... 2:2
England
B-deild:
Burnley – Hull.......................................... 1:1
- Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með
Burnley vegna meiðsla.
Staða efstu liða:
Blackburn 3 3 0 0 6:1 9
Hull 4 2 2 0 5:3 8
Watford 4 2 2 0 4:2 8
Millwall 4 2 1 1 7:6 7
Cardiff 3 2 0 1 3:2 6
Preston 4 1 3 0 1:0 6
Blackpool 4 2 0 2 2:3 6
Rotherham 3 1 2 0 5:1 5
Sunderland 3 1 2 0 6:5 5
C-deild:
Bolton – Morecambe ............................... 1:0
- Jón Daði Böðvarsson lék fyrstu 73 mín-
úturnar með Bolton og lagði upp mark.
Katar
Al-Arabi – Al-Markhiya.......................... 2:0
- Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn
með Al-Arabi.
Danmörk
B-deild:
SönderjyskE – Helsingör ....................... 0:4
- Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á hjá
SönderjyskE á 66. mínútu en Atli Bark-
arson var ekki í hópnum.
Svíþjóð
Bikarkeppnin, 2. umferð:
ÖSK Örebro – Rävasen .......................... 1:4
- Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leik-
inn með ÖSK Örebro.
Rimbo – Uppsala...................................... 0:6
- Andrea Thorisson var ekki í leikmanna-
hópi Uppsala.
B-deild:
Öster – Örebro ......................................... 1:1
- Alex Þór Hauksson lék allan leikinn með
Öster.
- Valgeir Valgeirsson lék allan leikinn með
Örebro og Axel Óskar Andrésson kom inn á
90. mínútu.
Västerås – Trelleborg............................. 4:4
- Böðvar Böðvarsson lék fyrstu 72 mín-
úturnar með Trelleborg.
>;(//24)3;(
EM U16 karla
B-deild, leikið í Sofíu:
Ísland – Tékkland................................. 81:74
Búlgaría – Lúxemborg......................... 98:69
Lokastaðan:
Búlgaría 4 4 0 317:257 8
Ísland 4 3 1 321:253 7
Tékkland 4 2 2 287:304 6
Sviss 4 1 3 263:272 5
Lúxemborg 4 0 4 239:341 4
_ Ísland hafnaði í 2. sæti B-riðils og mætir
Belgíu í átta liða úrslitum hinn 18. ágúst.
>73G,&:=/D
KNATTSPYRNA
2. deild karla:
Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R............ 18
Húsavík: Völsungur – Ægir ..................... 18
Sandgerði: Reynir S. – ÍR ........................ 18
Grenivík: Magni – KF ............................... 18
Reyðarfj.: KFA – Höttur/Huginn....... 19.15
Origo-völlur: Haukar – Njarðvík ........ 19.15
Í KVÖLD!
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson,
landsliðsmaður í körfubolta, er
genginn í raðir Oviedo á Spáni.
Hann kemur til félagsins frá Land-
stede Hammers í Hollandi.
Oviedo leikur í næstefstu deild
Spánar og er Þórir annar leikmað-
urinn sem semur við félag í deild-
inni í sumar. Ægir Þór Steinarsson,
liðsfélagi hans í landsliðinu, gerði
samning við Alicante á dögunum.
Þórir skilaði 12 stigum, 5 fráköst-
um og 3 stoðsendingum að með-
altali í leik fyrir Landstede Ham-
mers á síðustu leiktíð.
Þórir frá Hol-
landi til Spánar
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Spánn Þórir Guðmundur Þorbjarn-
arson er kominn til Oviedo á Spáni.
Símon Elías Statkevicius hefur lok-
ið keppni á Evrópumótinu í Róm
eftir keppni í 50 metra skriðsundi í
gærmorgun. Símon Elías synti á
tímanum 23,27 sekúndur, sem er
persónulegt met, en hann átti áður
best 23,49 sekúndur. Símon hefur
því lokið keppni á mótinu en hann
keppti í fjórum greinum og bætti
sinn besta árangur í þremur þeirra.
Hinar greinarnar hans voru 50m
flugsund, 100m skriðsund og 100m
flugsund. Í 100 metra skriðsundi
var hann nálægt sínum besta tíma
en náði ekki að bæta hann.
Ljósmynd/Sundsamband Íslands
Bætingar Símon Elías Statkevicius
bætti sig í þremur greinum á EM.
Þriðja bætingin
hjá Símoni
AFTURELDING – KEFLAVÍK 2:3
0:1 Ana Paula Santos Silva 20.
1:1 Hildur Karítas Gunnarsdóttir 34
2:1 Eyrún Vala Harðardóttir 53.
2:2 Aníta Lind Daníelsdóttir (víti) 59.
2:3 Dröfn Einarsdóttir 75.
M
Mackenzie Cherry (Aftureldingu)
Kristín Þóra Birgisdóttir (Aftureldingu)
Sigrún G. Harðardóttir (Aftureldingu)
Ana Paula Santos Silva (Keflavík)
Caroline Van Slambrouck (Keflavík)
Tina Marolt (Keflavík)
Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík)
Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík)
Dómari: Guðmundur P. Friðbertsson – 8.
Áhorfendur: 392.
SELFOSS – ÞÓR/KA 2:0
1:0 Brenna Lovera 6.
2:0 Susanne Friedrichs 78.
M
Susanna Friedrichs (Selfossi)
Tiffany Sornpao (Selfossi)
Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfossi)
Þóra Jónsdóttir (Selfossi)
Jóhanna Elín Halldórsdóttir (Selfossi)
Sif Atladóttir (Selfossi)
Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
María Catharina Gros (Þór/KA)
Kimberley D. Hjálmarsdóttir (Þór/KA)
Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA)
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson – 8.
Áhorfendur: 101.
ÞRÓTTUR R. – ÍBV 5:1
1:0 Andrea Rut Bjarnadóttir 11.
1:1 Sandra Voitane 18.
2:1 Danielle Marcano 35.
3:1 Danielle Marcano 45.
4:1 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir 67.
5:1 Freyja Karín Þorvarðardóttir 70.
MM
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þrótti)
M
Andrea Rut Bjarnadóttir (Þrótti)
Murphy Agnew (Þrótti)
Sæunn Björnsdóttir (Þrótti)
Katla Tryggvadóttir (Þrótti)
Danielle Marcano (Þrótti)
Sandra Voitane (ÍBV)
Olga Sevcova (ÍBV)
Dómari: Twana Ahmed – 8.
Áhorfendur: Um 200.
_ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og
greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot-
bolti.
FÓTBOLTINN
Jóhann Ingi Hafþórsson
johanningi@mbl.is
Keflavík vann dýrmætan 3:2-úti-
sigur á Aftureldingu í Bestu deild
kvenna í fótbolta í gærkvöldi og
sleit sig í leiðinni örlítið frá mesta
hættusvæðinu í deildinni. Með
sigrinum fór Keflavík upp í 13 stig
og er nú fjórum stigum fyrir ofan
Aftureldingu, sem er enn í fallsæti.
Mosfellingar urðu borginmannlegir
þegar Eyrún Vala Harðardóttir
kom Aftureldingu yfir á 54. mín-
útu, en Ana Paula Silva hafði kom-
ið Keflavík yfir og Hildur Karítas
Gunnarsdóttir jafnað fyrir Mosfell-
inga. Keflavík var hins vegar
sterkari undir lokin og Anita Lind
Daníelsdóttir og Dröfn Einars-
dóttir tryggðu gestunum sigur.
Sigurinn var sá fyrsti hjá Keflavík
eftir EM-hléið en Afturelding hef-
ur unnið einn leik og tapað tveim-
ur.
Þriðji sigur Þróttar í röð
Þróttur úr Reykjavík vann sinn
þriðja sigur í röð er liðið fór illa
með ÍBV á heimavelli, 5:1. Þróttur
hefur verið eitt besta liðið eftir
EM-hléið og hefur liðið unnið leik-
ina þrjá með markatölunni 10:1.
Liðið er skemmtileg blanda af góð-
um ungum leikmönnum og vel
völdum erlendum leikmönnum. Hin
bandaríska Danielle Marcano gerði
tvö mörk og hefur verið virkilega
góð. Þá gerðu þær Andrea Rut
Bjarnadóttir, Ólöf Sigríður Krist-
insdóttir og Freyja Karín Þorvarð-
ardóttir eitt mark hver, en þær
eru allar undir tvítugu og virðast
eiga framtíðina fyrir sér. Þróttur
ætti að vera freistandi áfanga-
staður fyrir alla unga leikmenn
sem ekki komast að í byrjunar-
liðum sterkustu liða landsins.
Þróttarar eru enn nokkuð frá
Breiðabliki og Val en í spennandi
baráttu um þriðja sætið við Stjörn-
una. ÍBV heldur áfram að vera
ólíkindatól en liðið er búið að vinna
Breiðablik og gera jafntefli við Val
í sumar, en þess á milli dettur liðið
langt niður. Það vantar stöðugleika
í Vestmannaeyjar til að komast of-
ar á töfluna.
Kærkominn sigur Selfoss
Sigur Selfyssinga á Þór/KA var
afar langþráður, því sigurinn var
sá fyrsti hjá Selfossi frá því að lið-
ið vann 3:1-sigur á KR 1. júní, en
lokatölur á Selfossi urðu 2:0.
Markið, sem Brenna Lovera skor-
aði strax á 6. mínútu, var fyrsta
mark Selfyssinga í 489 mínútur af
leiktíma. Hún sá til þess að staðan
væri 1:0 í hálfleik og Susanna
Friedrichs gulltryggði sigurinn á
78. mínútu með huggulegu marki.
Á meðan Selfyssingar fögnuðu
langþráðum sigri, gengur ekkert
hjá Þór/KA. Liðið hefur tapað fjór-
um leikjum í röð og ekki tekist að
skora mark. Eftir tvo sigra í fyrstu
þremur umferðunum hafa norð-
ankonur aðeins unnið einn leik af
síðustu tíu og þurfa að girða sig í
brók, ef ekki á illa að fara. Aftur-
elding er sterkari nú en fyrir EM-
hléið og KR-ingar spila betur und-
ir stjórn nýs þjálfara, þótt úrslitin
standi á sér. Fátt jákvætt er að
frétta af Þór/KA hins vegar.
Dýrmætur sigur Keflvíkinga
Morgunblaðið/Eggert
Mosfellsbær Silvia Leonessi úr Keflavík og Kristín Þóra Birgisdóttir hjá
Aftureldingu eigast við í Mosfellsbænum í gærkvöldi.
- Þróttur vann stórsigur á ÍBV - Loksins sigur og mörk hjá Selfyssingum
Morgunblaðið/Eggert
Skoraði Kantmaðurinn Andrea Rut Bjarnadóttir kom Þrótti frá Reykjavík
á bragðið í stórsigrinum á Eyjakonum í Laugardalnum í gærkvöldi.