Morgunblaðið - 17.08.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2022
Heilsa
SÉRBLAÐ
Núna er tíminn til að huga að betri heilsu og bættum lífstíl.
Í blaðinu verða kynntir þeir möguleikar
sem eru í boði fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og
lífstílsbreytingu
haustið 2022.
Glæsilegt sérblað kemur út
föstudaginn 26. ágúst
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Bylgja Björk Sigþórsdóttir
Sími: 569 1148 bylgja@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
Þrátt fyrir verðbólgu og viðsjár í efnahagslífi heimsins er Sigurður Hannes-
son, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, bjartsýnn á forsendur og tæki-
færi Íslands. Þar mun mikið velta á skynsamlegum samningum í haust.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Atvinnulífið tilbúið til stórræða
Á fimmtudag: Austlæg átt 5-13
m/s og rigning sunnan- og aust-
anlands, en skúrir í öðrum lands-
hlutum. Hiti 9 til 16 stig, svalast á
Austfjörðum.
Á föstudag: Norðan 3-10 m/s og skúrir, en allhvass vindur og rigning norðvestan til. Hiti
5 til 13 stig, svalast á Vestfjörðum.
RÚV
07.30 EM í frjálsíþróttum
12.20 Eldhugar íþróttanna
12.50 EM í klifri
15.55 EM í sundi
17.35 Meistarinn – Martin
Fröst
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tölukubbar
18.06 Hæ Sámur
18.13 Lundaklettur
18.20 Lestrarhvutti
18.27 Skotti og Fló
18.34 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Með okkar augum
20.15 Keramik af kærleika
20.45 Hádegisspjall
21.00 Versalir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Louis Theroux: Lífið á
ystu nöf
23.15 Ófærð II
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.14 The Late Late Show
með James Corden
13.54 The Block
14.43 How We Roll
15.04 Black-ish
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 Kenan
19.40 The Neighborhood
20.10 George Clarke’s Re-
markable Renovations
21.05 Transplant
21.55 Annika
22.45 Queen of the South
23.30 The Late Late Show
með James Corden
00.10 FBI
00.55 Yellowstone
01.40 Impeachment
02.25 The L Word: Generation
Q
03.20 In the Dark
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Manifest
10.05 Dýraspítalinn
10.30 Spegill spegill
10.55 Kjötætur óskast
11.40 Einkalífið
12.05 Matargleði Evu
12.35 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.20 Ísskápastríð
13.45 Um land allt
14.25 Gulli byggir
15.05 Besti vinur mannsins
15.30 Lóa Pind: Bara geðveik
16.00 X-Factor Celebrity
17.05 Last Week Tonight með
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 LXS
19.20 Backyard Envy
20.05 Cheaters
20.35 Coroner
21.20 Unforgettable
22.10 Girls5eva
22.30 NCIS: New Orleans
23.15 S.W.A.T.
23.55 Absentia
00.40 Animal Kingdom
01.20 The Mentalist
02.00 Manifest
02.45 30 Rock
03.05 X-Factor Celebrity
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Sólheimar 90 ára
20.00 Þórsmörk – friðland í
100 ár- seinni þáttur
(e)
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
20.00 Mín leið – Úlfar Örn
20.30 Garðarölt í Hveragerði
(e) – 3.þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Sterki maðurinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Samfélagið.
21.30 Kvöldsagan: Hrólfs
saga kraka og kappa
hans.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
17. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:26 21:39
ÍSAFJÖRÐUR 5:18 21:56
SIGLUFJÖRÐUR 5:00 21:40
DJÚPIVOGUR 4:52 21:11
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm um landið sunnan- og vestanvert snemmameð
talsverðri rigningu, en snýst í sunnan 5-13 með skúrum þegar líður á daginn. Lengst af
mun hægari vindur norðaustan til og úrkomulítið. Hiti 6 til 13 stig.
Streymisveitur hafa
bein áhrif á menningar-
neyslu okkar. Þetta var
meðal þess sem fram
kom í áhugaverðu við-
tali sem Bjarne Steens-
beck, þáttastjórnandi
hjá Deadline á DR 2,
tók við Lene Heisel-
berg, doktor í tauga-
og fjölmiðlavísindum og lektor við Háskóla Suð-
ur-Danmerkur. Fréttaskýringaþátturinn fór í
loftið 4. ágúst, en er aðgengilegur á vefnum
dr.dk.
Í viðtalinu kom fram að velgengni tónlistar-
manna á borð við Ed Sheeran væri engin tilviljun.
Lag hans, „Shape of You“, er mest spilaða lagið á
Spotify frá upphafi og hefur verið streymt yfir
3,2 milljörðum sinnum. Heiselberg benti á að með
tilkomu streymisveitna á borð við Spotify og Net-
flix hefði uppbygging bæði laga og sjónvarps-
þátta breyst, en spekingar hjá Spotify nýta sér
t.d. algóritma og taugafræði til að greina hvers
konar uppbygging höfði best til neytenda. Hér áð-
ur fyrr var algengast að lög byrjuðu rólega með
einu til tveimur erindum áður en viðlagið var
kynnt til sögunnar og allt fjaraði síðan rólega út
undir lokin. Lög hafa styst og nú byrja þau oftar
en áður með ákveðnum hápunkti þar sem krókur
lagsins er kynntur til sögunnar til að fanga um-
svifalaust athygli hlustandans, rödd söngvarans
heyrist fyrr en áður, viðlagið hefur að meðaltali
færst fram um 30 sekúndur og jafnri stígandi er
haldið út lagið sem látið er enda með öðrum há-
punkti sem skilur hlustandann eftir í þeim spor-
um að hann langi strax í meira af því sama.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Skjáskot af dr.dk
Meira af því sama
Lektor Lene Heiselberg
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur Gestsson Þröst-
ur spilar betri blönduna af tónlist
síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Jón Axel Ólafs-
son og Sigríður
Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Íslenska hljómsveitin Stuðlabandið
hefur slegið óvænt í gegn í Brasilíu
upp á síðkastið og hefur ítrekað
komið fram í brasilískum fréttum
eftir að myndband af þeim að taka
sígilda barnalagið Í larí lei, á Kóte-
lettunni, vakti athygli Brasilíu-
manna. Lagið á sem sé upphaflega
rætur að rekja til Brasilíu. Magnús
Kjartan Eyjólfsson söngvari
Stuðlabandsins ræddi um þessar
nýfundnu vinsældir hljómsveitar-
innar í Suður-Ameríku í morgun-
þættinum Ísland vaknar í gær-
morgun en hann er enn gáttaður á
vinsældunum.
Viðtalið við Magnús má sjá á
K100.is.
Stuðlabandið slær
óvart í gegn í Brasilíu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 24 léttskýjað
Stykkishólmur 12 léttskýjað Brussel 28 heiðskírt Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 13 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 28 rigning
Egilsstaðir 14 heiðskírt Glasgow 15 alskýjað Mallorca 30 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 skúrir London 21 léttskýjað Róm 31 léttskýjað
Nuuk 5 skýjað París 25 þrumuveður Aþena 30 heiðskírt
Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 21 léttskýjað
Ósló 20 rigning Hamborg 28 heiðskírt Montreal 25 skýjað
Kaupmannahöfn 26 léttskýjað Berlín 29 heiðskírt New York 26 heiðskírt
Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 30 heiðskírt Chicago 24 skýjað
Helsinki 25 heiðskírt Moskva 27 léttskýjað Orlando 32 heiðskírt
DYk
U