Morgunblaðið - 07.12.2022, Qupperneq 26
ÚTVARPOGSJÓNVARP26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2022
Bætt hreinlæti
í nýjum heimi
Auðbrekka 8 s: 589 5000 hreint@hreint.is
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
Einstök jól hjá
Júlí Heiðari
Júlí Heiðar hefur gefið út nýtt lag,
lagið Gamlárskvöldmeð unnustu
sinni, Þórdísi Björk, og fram-
leiðandanum Fannari Frey. Júlí og
Fannar mættu í Ísland vaknar á
K100 á dögunum og ræddu um
nýja lagið, jólahefðir og dans svo
eitthvað sé nefnt. „Jólin eru alveg
frá 24. til 6. janúar þannig að ára-
mótin eru einhvers staðar þarna á
milli. Þetta lag fjallar um gaml-
árskvöld. Þannig að þetta er rosa
margt. Þetta er jólalag, hátíðarlag,
áramótalag,“ sagði Júlí Heiðar.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2015-2016
14.55 Nautnir norðursins
15.25 Út og suður
15.50 Heilabrot
16.20 Söngvaskáld
17.10 Í blíðu og stríðu
17.40 Bækur og staðir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 HæSámur
17.58 Lundaklettur
18.05 Víkingaprinsessan
Guðrún
18.10 Örvar og Rebekka
18.22 Hvernig varð þetta til?
18.25 Krakkafréttir
18.30 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
18.40 Jólatónar í Efstaleiti
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
20.10 Jólaminningar
20.20 Kiljan
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Leyndarleikur
23.45 Jólin heima
00.05 Dagskrárlok
15.00 Jóladagatal
Hurðaskellis og
Skjóðu - Jólamóðir
15.06 TilraunirmeðVísinda
Villa
15.19 Ávaxtakarfan
15.36 Turbo - ísl. tal
17.00 Jóladagatal
Hurðaskellis og
Skjóðu - Jólamóðir
17.00 Nánar auglýst síðar
17.15 AmericanAuto
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love IslandAustralia
20.10 Survivor
21.00 NewAmsterdam
21.50 Super Pumped
22.50 Guilty Party
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love IslandAustralia
01.00 Law andOrder: Speci-
al Victims Unit
01.45 ChicagoMed
02.30 The Resident
03.15 TheThingAbout Pam
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 BennyHinn
19.30 JoyceMeyer
20.00 Blönuð dagskrá
18.00 Samstarf til árangur -
Málþing SÁÁog FÁR
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Útkall
20.00 Bíóbærinn
Endurtek. allan sólarhr.
07.55 Heimsókn
08.20 TheMentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Blindur jólabakstur
10.00 Cold Case
10.45 Mr.Mayor
11.05 30 Rock
11.25 Skreytumhús
11.40 Ísskápastríð
12.20 Lífið er ljúffengt - um
jólin
12.25 Nágrannar
12.50 The DogHouse
13.35 Um land allt
14.15 The Cabins
15.00 Temptation Island
USA
15.40 Lóa Pind: Örir
íslendingar
16.25 The Heart Guy
17.15 30 Rock
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Annáll 2022
19.00 Ísland í dag
19.25 Afbrigði
19.50 An IceWine
Christmas
21.15 The Good Doctor
22.00 Monarch
22.50 Unforgettable
23.30 Rutherford Falls
24.00 Eurogarðurinn
19.00 Að norðan (e) - 3.
þáttur
19.30 Þórssögur - 3. þáttur
20.00 Frá landsbyggðunum
20.30 Þegar (e) - Sigríður
Kristín Þorgrímsdóttir
Endurtek. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Segðumér
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.13 Á rekimeð KK
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
11.57 Dánarfregnir
12.00 Fréttir
12.03 Uppástand
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Þetta helst
13.00 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Sögur úr steinaríkinu
15.00 Fréttir
15.03 Upp á nýtt
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá
17.00 Fréttir
17.03 Lestin
18.00 Spegillinn
18.30 Saga hugmyndanna
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Endurómur úr Evrópu
20.35 Samfélagið
21.40 Kvöldsagan: Svar við
bréfi Helgu
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Mannlegi þátturinn
23.05 Lestin
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
mbl.is/dagmal
H
or
fð
u
hé
r
Rannsóknarnefndin og Landsdómur
Út er komin bókin Landsdómsmálið – stjórnmálarefjar og lagaklækir eftir dr.
Hannes H. Gissurarson. Hann er gestur þáttarins í dag og segir þar frá helstu
tíðindum og álitaefnum, sem hann hefur dregið þar saman á bók.
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Einu sinni fyrir
langalöngu gaf ég
hátíðlegt loforð um
að ég ætlaði ekki
að horfa á eina ein-
ustu mínútu af HM
í Katar, enda þótti
mér ákvörðunin
um að halda mótið
þar svívirðileg af
ýmsum ástæðum.
Ekki var þó langt liðið af mótinu fyrr en það
loforð var fyrir bí, enda stórhættulegt að vera
með slíkar yfirlýsingar þegar maður vinnur á
vinnustað þar sem stórir sjónvarpsskjáir eru úti
um allar koppagrundir.
Það hefur svo ekki hjálpað til að í hvert ein-
asta sinn sem ég á erindi nálægt títtnefndum
sjónvarpsskjáum gerist eitthvað mikilvægt, með
tilheyrandi hrópum og köllum frá lýsendum sem
draga augun að skjánum. Enn hefur enginn leik-
ur sem ég hef náð að álpast fram hjá endað 0:0!
Um daginn frétti ég svo óbeint af nokkurs
konar rifrildi í HM-stofunni á RÚV, þar sem því
var haldið blákalt fram að það yrði ekki stærsti
fótboltaleikur sögunnar ef Lionel Messi og
Cristiano Ronaldo mættust í úrslitaleik mótsins
og skæru þar með endanlega úr um hvor þeirra
skuli kallast besti fótboltamaður sögunnar. Mér
dettur bara einn leikur í hug sem gæti mögulega
talist stærri en sá leikur, og það er bikarúrslita-
leikur KR og ÍA 1999, þar sem KR tryggði sér
íslensku „fernuna“. En það er nú bara ég.
Stærsti fótbolta-
leikur sögunnar?
Morgunblaðið/Ásdís
KR Messi og Ronaldo eiga
kannski smá séns á að toppa
Móða og Atla. Kannski.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 5 skýjað Madríd 11 skýjað
Akureyri -8 heiðskírt Dublin 5 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir -8 léttskýjað Glasgow 3 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 5 léttskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk 1 skýjað París 5 þoka Aþena 14 skýjað
Þórshöfn 2 alskýjað Amsterdam 5 léttskýjað Winnipeg -19 skýjað
Ósló -2 snjókoma Hamborg 2 léttskýjað Montreal 6 alskýjað
Kaupmannahöfn 1 skýjað Berlín 2 alskýjað New York 11 alskýjað
Stokkhólmur -2 heiðskírt Vín 4 léttskýjað Chicago 5 þoka
Helsinki 0 snjókoma Moskva -6 alskýjað Orlando 24 alskýjað
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan og norðan 3-8, en 8-13 með austurströndinni. Lítilsháttar él norðan- og
austanlands en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 8 stig.
Á fimmtudag og föstudag:
Norðan 8-15 m/s og él norðan- og
austantil, en bjart með köflum
sunnan- og suðvestanlands. Frost
víða 0 til 5 stig.
Á laugardag og sunnudag: Norðaustanátt og él norðaustan- og austanlands, en léttskýj-
að á Suður- og Vesturlandi. Hiti breytist lítið.
7. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:59 15:39
ÍSAFJÖRÐUR 11:39 15:10
SIGLUFJÖRÐUR 11:23 14:51
DJÚPIVOGUR 10:37 15:01