Alþýðublaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 2
2 •"'■'■IIEPMtfirMfW „Hvaðan alda sjá rennur:1 Heilsteyptasti ihaldsmaíurlanda ins er vafalaust Pótur Halldórsson bóksali í Reykjavlk. Hann veröur aldrei var hreyfingar fram á vð i félagsmálum, s o að honum þyki þaí ekki >stórt spor< og það valdi honum þungrar áhyggju. Hækkun íslenzkrar krónu, sem er vonum minni, hefir því eðlilega sezt fyrir brjóstið á honum, svo að hann hefir ritað bækling, sem heitir >öóðæti og gengismál, hug- leiðingar stýfingarmánnsv. Er þar ítarlega lýst sjónarhorfi íhalds- manns við gengismálinu, augum atvinnurekenda litið á orsakir og áfleiðingar gengishækkunarinnar, hagsmunir þeirra túlkaðir, en farið með hagsmuni alþýðustéttarinnar að undanteknum opinberum starfs mönnum eins og vöruverð, og niðurstaðan verður eins og hjá öllum íhildsmönnum h va vetn s þar, sem gengi fer hækkandi vegna batnandi þjóðarhags: sð festa pen- ingana í lággengi, >stýfa«. íhalds menn vita, að geDgislækkun er þægileg til kauplækkunar alþýðu og gengishækkun að sama skapi alþýðu hjálpleg til batnandi kaup> kjara. Af riti þessu sóst greinilega, >hvaðan alda sjá rennur«, er borið heflr >Tímann< upp á strönd stýf- iDgarinnar og knúið hann til að miða áfskifti sín £,f gengismálinu við hag stóratvinnurekendanna einna, togaraútgerðarmanna, sem hann vill foiða frá að þurfa að reikna einu eða tveimur þorsk- verðum meira í rcánaðarkaup sjó- manna, og stórbændanna, sem selja í einu >hundrað dilkac. Mtð ritstjórn >Timans< og Pótii Hall- dórssyni er náin frændsemi með vinsemd, og um hana er opin leið að sívaxandi >mökum við íhaldiðt um samtök stóratvimurekenda til sjávar og sveita gegn hagsmunum alþýðu, — gegn kaupþegum á láði oglegiogeinyrkjum og smábændum í bæjum og byggðum, sem með- taka andviiði vinnu sinnar og vöru i íslenzkum peningum. Þegar þessa er gætt: er það ekki nvo dularfult fyrirbiigði, sem virð- istt, að heilsteyptastl íhaldsmaður g K Húsmæður og allir, sem 8 8 8 8 8 8 S dósamjölk kaupiðl Hvers veg ia að kaupa útlenda dós •mjóík, þegar M|allar m|« Ik, sem er isleuzk, iær: alls staðar? Monið efi ir nafnino! Þegat þér ka ipið næst hand- sápu, þá bl jlð um Hreins Dilasápu; þ; ð er góð og ódýr sápa, aem fnllnæglr allra kröiua — Athuglð, að hún ®r í ilenzk; það er þvi einni ár æðu flelra til að kaupa hina. — Biðjlð um hana na st, þegar þér kaupið aandsápu! SieatiatmiatiacsmesieciuieciacB g Stefán Jóhann Stefánsson g 8 & 8 | Ásgeir Guðmundsson | g lögfrfðlngar K Austurstræti l.Skrifstofutími K 8 8 8 8 gnoooooooootiooeo&ootKaooti Molasykur o < strausykur seld- ur lægsta verðl. Ve-zl. >Þörf<, HverfisgÖtu 56 S'mi 1137. Bdkaiúðin, Langa egi 46, hefir ódýra ptana, blýanta og stfiauækur. Bt3SK!B8aS85BS)*ra»í*S®S5EiSWSK!SSS6*aii AlÞÝðublaðld I kemur út k hverjum virkum degi. Afgreiðila við Ingólf»etr»ti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 úðd Skrifstofa í Alþýðuhúsinn, — opin kl. 81/,-lOV, árd, og 8-9 afðd. 8 í m a r: 883: prsntimiðja. 988: afgreiðila. 1894: ritatjórn, I Y e r ð i a g :i 1 Askriftarverð kr. 1,0C á mánnði. M Anglýiingaverð kr. 0,15 mm. eind. I Klœðavevaslnn mln og laumaitofa er flntt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. Gaðm. B. Vlkar, klæðskeri. Rjól (B. B.), bltlnn ^kr. 11,50 f Kaupfélaglnu. Wt/'Y?' w* & Miklð úrvai af alls konar Rnmnm Messlngrúm, .Trérúm ?rá 32 50, Járnrúm, ágæt, frá 2900 Rúmfatnaðar aiis konar. landsins og sjálf tr ritstjóri >fram- sóknar<-blaðsini fallast í faðma urn stýflng ísli nzkrar krónu og Lti samvinnniskólastjórann frá Hriflu lýsa Óla i Thors um lág- gengiskymana nc 58 bleikum bjarm- anum af peni iga og alþýfiu manna stýflngurr hvltliðastjórnar auðvaldsins í Fi inlandi. AtkvtBðaseðlar til stjórnarkosn- ingar í Sjómannafélaginu eru á afgreiöslu Alþýöublaðsins. Félags- menn vitji þeirra þaDgað, N»tarl»knir í nótt er Danfef Fjeldsted, Laugavegi 38, sími 1661, Ylðtalstíml Pál!i tannlwknl* r kl. 10-4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.