Alþýðublaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 1
¦»*J Þrlðjadí«Hs-i 6 októbar, 233, tSliab' ð Odýi* ©g géð Glerauflu bjá THIBLE 10% ataláttur gegn atheodlngu þessarsr aug'ýiingar. „Bréti til Lárn" svarað. fórbergar íói-ðarson sviftar kenslustarfi í tveim skólum. Tórbergur Pórðarson rithöfundur hefir undan farin ár baft á hendi islenzkukenslu í Vérzlunarskólan- um og Iðnskólanum. Pegar hann kemur mí til bæj- arins til að balda áfram þessu starfl sinu, hafa aðrir inenn verið ráðnir í stað hani við báöa. skól- ans. Porbergur hefir þótt égætur kennari að dómi samkennara sinna og nemenda, enda er hann af- burða-vel að sér í íslenzkri tungu, snillingur á ritmál og áhugasamur um vernd og göfgun móðurmáls- ins og hvers kyns þroska i and- legum efnum. Yafalaust liggja í báðum tilfeli- um stjórnmálaástæður að þessari ráðabreytni skóíastjórnanna, og hefir þess utan heyrst, að í iðn- skólanum hafl Knud Zimsen borg- arstiórl, sem er>í skólanefnd, kraf- ht, að Póibe>gur vœri sviftur starfinu vegna trúarakoðana hans, og knúð það íram gagn vilja skólastjóra og meiri hluta nefnd- arinnar. Var slðan gengið frá manni til manns að fá í stað Þórbergs, og neituðu þrír eða fjórir. í hvorugum skólanum hafa skóla- etjórar eða skólanefndir fusdið neitt að kenslu Þórbergs. V.B.K |i Nýjar vörur eru nú komnar, og meira kemur með >Duro« og næstu skípum. — „Verðið að miklum mun lœgra en áður vegna gengisins, — Eldri vörur eru færðar niður í verði í samræmi við nýju vörurnar. — Gerið svo vel að líta á nýju vörurnar og verðbreytingarnar, og Þór munuð sannfærast um, að um raunverulega lækkun er að íæða. Verzlnnin BjQrn Kristjáiisson. i Niðnrsnðan „Ingfilfur" H.f Símf: Ffóvtán - ffórlr - núll, í flestöllum 1. flokks matvörurerzlunum bæjarins fást ntí eftirtaldar vörur: Marsíld og Vafsíld í stykkjatali. í niðursuðuglösum: Marsíld, Marsiíd í hlaupi, Bftasiid i Ma« defrasósu, að ógleymdum Ingólfsbollum, sem eru tilbúnar til notkunar og ekki þarf nema að hita upp. — Verð 2 kronur. — Nóg í mátinn handa 6—7 manns. Gaffalbftar, Bftasild f tómatsósu og íleiri Ijúf fengar vörur koma braðum á markaðinn. Englne œttf að kaupa útlenda vöru, þegat? hægt es? að fá islenzka fatngóða og ódýra. 1 skólanefnd Iönskólans sitja auk borgarstjóra Magnus Benja mínsson úrsmiður og Steingrímur Jónsson rafmagnfstjóii og í skóla- nefnd Verzlunartskólans Sighvatur BjarnaBon fyrrveiandi bankastjóri, Jón Brynjólfsson kaupmaour og Magnús dósent Jónsson. Nýr handvagn tií sölu. A. v. Eijómleik holdur Emil Tel- mányi, ungverski fiðlusnillingurinn heimsfrægi, fyrsta sinn í Nýja Bió í kvöld kl. 7 V*. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðsókn er afarmikil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.