Alþýðublaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1925, Blaðsíða 3
KC'PVBKBCXVipH - * Sýning Guðm. Einarssonar, Gaðm; Einarsion hafir lært afarmlklð vlð dvöi sína (Miiachen. En það er ekki örgrant um, að honum svipi i samum efnum tll hjálprseðishers-tautiqantsins, sem dvaldi á annað ár i Danmörku og varð að nota túik, er hann kom attur heim. G E mællr oft á bæjerska málíýzku i myndum aino.ru, og það vii! bregða fyrir hlnnl frægu Miiocliener kvoðu i lltavati hans. Ea hjá slíku verður lítt komht, of námið er stundað at nokkru kappi, og það er gleðilogt, að síðuatu málverk hans trá Ítalíu og lalandi aýna hreinsun og göfgun i rétta átt. Alllr listarhættir G. E og skiln Ingur á efni era frekar ger- manskir en galliakir og stinga í stúf við háttn annara íslenzkra Ustamanna, sem hafa margir numið frakkoeskan anda »sccond- hand< ( Khötn. Sýnlngin er mjög fjölbreytt og ber vott um allmikian tekniskán þroska og víðsýni. Yfirleitt er lögð melri rækt við form en liti — þeir eru oft annaðtveggja sætlr eða harðir —, en í rader- iagnm kemst listamaðurisso lengst. Þær eru sumar smá-meistaraverk að iormi eg teknik. Af málverkunnm má nefna: >Fögruhlíð« og »SkrlðjökuU, báðar vel byggðar, en litirnir hreinir og smekkbgir. öll íista* varkin eru ssld með siíku gjat- verði, að það má undrun sæta, að ekki er rifist um þau eins og taubúta á útsöium. En það mun langt i land, að Ustamenn vorir efgni-it þau í ök í pyngjam ísiendinga, sem boilutiagur, breanivfn og ki fi eiga. —In. fað ergekki öll vitleysa eins. (Frb). III. En þeir góðu kiorkar halda menn heimskari an þeir eru, því að kirkjuþinglð ætlaði að fara að vasast f þjúðíéiagsmálnm, — >tódölum< málum. I>eir ætluðu að fara að koma á >praktiskum< kristlndómi, elnn og þeir nefndu það, og gerast islðto'jar alþýð- unnar í velterðarmálum hennar. Svo langt er þá krlstindómur mótmælecdiklrknanna lelddur, að jatnvei kennimenn þelrra skilja. hvað hann er ófullnægjandi, og að honum sé jsfnvel ofauklð. Og svo verður f hvellinum að gera hann >praktUkan«. Það er að s@gja að nú ætla klerksrnlr, sem öídum saman hafa verlð þjónar valdhafanna. að fara að staría fyrlr verkalýðinn og arm- ingjana, Eins og aliir sjái ekki, hvaðer nmað vera. Kierkarnir eru búnir að koma auga á það, hverjir munl ráða framtíðinni, og þvi ætla þeir að snúast á þá svelfina, meðan náðartfminn stendur. Fyrlr 30—40 árum var uppl á þeim annað typpi. Þá hétn þeir jafnaðarmönnum brenni- steini og pælu, en brýndu auð- mýkt og nægjusemi fyrir alþýð unni. Og nú ætia þeir að fara að hjáfpa henni. En nú er það of seint; hún er búin að hjálpa 3 sér sjálf. Ef hinir helgu m nn hefðu nú fyrir fullum seglum viljað sigla inn í verkalýðiíélögln, þá hefði ef til vlll einhver trúsð þeim. En alt varð eina og fyrri daginn kák og kjaftæði. Það er ekkl öll vitleysa eins. (Frh.) br. Frelsið í iandi Mussolínis, Frá því er s3gt í þýzku blaðl, að ungur kaupmaður þýzkur var tekinn fastur á Markúsártorginu í Feneyjum, er hanc tók mynd af stúlku, sem var með honum. Honum var gefið að sök, að tvelr betlar»*r höfðu íent á mynd- inol, en bannað cr að taka mycd- ir, sem hnekfc getl áliti ítal u útl um helminn. Viku varð kaup ■ maðurinn að sitja í varðhafdi, áðnr óhætt þótti að sieppa hon- um. Ekki er andlegt frelsi meira en lfkamlegt athafnafrefsi. I Suð ur-Tiroí, sem áður var austur- riskt, en nú italskt, hefir þýzku- kensla verlð böunuð ( tveim bekkjum skólanna, en nú @r hún bönnuð i öUum bekkjum og auk þess einstaklingum tímakenala f þýzkn. Um dagiDn og veglnn, Eveldskóll Eíbarðs Jóns sonar byrjar nú bráðum. Rikarð- ur er talinn einn af allra íjölhæf- ustu mönnum landsins og því Bdgar Rice Burroughs: Vilti Tarzan. Sólin gekk til viðar, og myrkur gveipaðist um borg- ina. Gerðu ljðg, sem viða voru kveikt, Tarzan fremur villuljós en hitt. Að þvi, er séð varð, voru flest húsin með flötu þaki. Ekki gat Tarzan skilið, hvernig stóð á borg þessari mitt 1 ókönnuðu landi Afriku. Hann þekti til þeirrar álfu betur en flestir aðrir 0g hann áleit, að borg þessi, þótt hún væri umkringd viðáttumiklum eyðimörkum á alla vegu, gæti ekki hafa verið þarna allan sinn aldur án þess, að ibúarnir hefðu gert einhverja tilraun til þess að skygnast um nágrennið og reyna að skoða umheiminn. Þagar dimdi, kvað við mjálm stóru kattanna um skóginn. Það magnaðist og varð að öskrum. En inni 1 borginni tóku önnnr dýr undir. Tarzan hafði dottið 1 hug einfalt ráb til þess að komast i borgina, og nú víldi hánn framkvæma það. Alt var undir vafningsviðnum á austurveggnum komið, j Hann hélt i þá átt, en öskrin kjötætanna margfölduðust j alt umhverfls hann. Milli skógarins og borgarmúrsins voru hundrað faðmar af ræktuðu landi trjálausu. Tarzan vissi, ab sór myndi búinn bráður bani, kæmist hann i klær einhvers ljónsins, sem hann var sannfærður um að voru Bömu tegundar og ljóuið hans. Hann hlaut þvi að treysta eingöngu á vit sitt og skjótleika og á vafningsviðinn. Hann fór um mið trón. Sú leið er ætíð greiðfærust. Hann staðnæmdist gegnt vafningsviðnum og hlustaði og þefaði eftir þvi, hvort nokkurt dýr sæti um sig eða væri mjög nálægt. Þegar hann þóttist þess vis, að ekki væri hætta á íerðum, rendi hann sór hljóðlega til jarð- ar og læddist út á svæðið. Máninn gægðist yfir austurfjöllin og varpaði ljósi j sinu yfir akurinn. Hann sýndi lika greinilega, hvar I apamaðurinn fór um. Tilviljunin beindi athygli ljóns i j veiðihug að þessu æti. Ljónið var i skógarjaðrinum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.