Morgunblaðið - 26.08.2022, Síða 19

Morgunblaðið - 26.08.2022, Síða 19
Unnsteinn Ingi Jónsson grípur daglega í gítarinn en tónlistin hefur orðið hans leið til að slaka á og gleyma vinnu og álagi. Markmiðin mín eru sem sagt að komast í betra form og svo vil ég líka gjarnan losna við ögn af belgnum sem ég er búinn að komamér upp. Velkomin í okkar hóp! Skráning í síma 581 3730 og á jsb@jsb.is Markviss, fjölbreytileg og öflug líkamsrækt fyrir konur og stelpur sem tekur mið af þörfum ólíkra hópa og skilar auknum krafti, hreysti og vellíðan. E F L IR / H N O T S K Ó G U R Í Toppform með JSB Toppform tímarnir miðast við að þú náir settu marki í þjálfuninni. Boðið er upp á fjölbreyttar og hvetjandi vaxtarmótandi æfingar, styrktarþjálfun, þol og teygjur sem hæfa einstaklingsbundinni hæfni og getu. Vertu í toppformi með okkur í vetur! Sækjum fram á hvaða aldri sem er FitForm æfingakerfið okkar byggist á sérvaldri og fjölbreytilegri þjálfun sem eflir styrk, þol, liðleika og jafnvægisskyn. Um er að ræða lokaða tíma fyrir aldurshópa 50+, 60+ og 70+ þar sem skemmtileg stemning myndast og gleðistuðullinn eykst jafnt og þétt! Hafa málin farið úr böndunum? TT-námskeiðin hafa hjálpað fjölmörgum konum að ná tökum á líkamlegri og andlegri heislu sinni. Námskeiðin eru sniðin að þörfum kvenna sem vilja losna úr vítahring óheppilegs lífsstíls, efla styrk, þol og hreysti, verða markvissari í neysluháttum, léttast og styrkjast andlega og líkamlega og „fá sjálfar sig til baka“. ALLIR FINNA EITTHVAÐ VIÐ SITT HÆFI HJÁ JSB! Öll námskeið hefjast 5. september ToppForm-FitForm-TTnámskeið Ertu búin að skrá þig? Steinunn á göngu í Hlöðuvík á Hornströndum en göngur eru uppáhaldshreyfing hennar. FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2022 MORGUNBLAÐIÐ 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.