Morgunblaðið - 23.09.2022, Page 4

Morgunblaðið - 23.09.2022, Page 4
Þessi motta er úr ull og kemur úr mottulínu Rutar Káradóttur sem fæst í Húsgagnahöllinni. 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2022 Þetta hvíta rúmteppi er bæði fallegt í svefnherbergið og líka í stofusófann. Það fæst í Heimahúsinu.Það er vel hægt að hafa það notalegt í þessum stól. Hann fæst í Purkhús. Ilmkerti er ekki bara ilmkerti. Þetta kerti er frá Steinunni hjá Reyk en krúsin sjálf er rennd af Aldísi Einarsdóttur. Það fæst í Rammagerðinni. Børge Mogensen-skápurinn er ein- staklega fallegur. Hann fæst í Epal. Jørgen Bækmark-kollurinn fæst í Epal. Hann er löngu orðinn klassískur og passar við nánast hvaða heimilisstíl sem er. Bliss-blómavasi eftir Önnu Þórunni er kyrrlátur og fagur. Hann fæst í Rammagerðinni. Blómapottar úr basti og hvítir sófar skapa kyrrð og ró. Hægt er að nálgast allt á myndinni í sænska móðurskipinu IKEA. Hvað getur gert heimilið hlýlegra en að setja stóra hring- laga mottu á gólfið? Þessi er úr línu Rutar Káradóttur og fæst í Hús- gagnahöllinni. Þarftumeiri ró inn á heimilið? Heimilið gegnir mikilvægu hlutverki í andlegri heilsu fólks. Það er þess vegna sem sumir sækjast eftir að hafa heimilið þannig útbúið að hægt sé að hvíla sig þar. Ef heimili þitt er of glundroðakennt og glansandi með of lítilli hljóðdempun gæti þetta verið eitthvað sem færir þér meiri andlega ró. TOLKNING- höfuðgaflinn er notalegur. Hann fæst í IKEA. Sky-glerlampi frá Snowdrops gefur mjúka og notalega birtu. Hann fæst í versl- uninni Heimili og Hugmyndir. District Eight-sófinn er notalegur og smart. Hann fæst í Studio Homestead. Þetta silkiljós fegrar umhverfið. Það fæst í Studio Homestead.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.